Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 62

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 62
1957 — 60 — Rvík.1) Afkoma almennings var eins og að undanförnu góð. Atvinnuleysi í héraðinu var ekkert, sem talizt gæti. Engar konur skráSar atvinnulausar, en 1 karlmaSur i febrúar og 4 í mai, allt bifreiSarstjórar. Akranes. Gæftir voru stopular fram- an af vetrarvertíS, en góSar, er á leiS. Afli var mjög litill á vetrarvertiS, svo aS þetta er einhver allra lélegasta ver- tíS, sem hér hefur komiS. SíldveiS- arnar gengu einnig mjög illa, bæSi fvrir NorSurlandi og eins í Faxaflóa. Afkoma hjá bátaútgerSinni var því slæm, og höfSu sjómenn tekjur í rýr- ara lagi, einnig fólk, er vann í frysti- húsunum. Annars var mikil atvinna hjá verkamönnum í landi, bæSi viS byggingu sementsverksmiSjunnar og eins viS hafnarframkvæmdirnar. Kleppjárnsreykja. Afkoma manna frekar hagstæS og enn batnandi. Búðardals. Hin illræmda mæSiveiki í sauSfé gerSi enn vart viS sig hér í héraSi, og eru bændur aS vonum mjög uggandi um hag sinn. Hér hagar víSa svo til, aS sauSfé þrífst vel, en erfitt er aS beita öSrum búskaparbrögSum. Hætta er á auknum fólksflótta, ef enn á ný yrSi lagt í niSurskurð sauSkind- arinnar. Flateyjar. Heyfengur mikill aS vöxt- um, en gæSin ekki aS sama skapi. BæSi til lands og eyja var afkoma bænda góS. íbúum hefur fækkaS jafnt og þétt siSustu 10—15 árin. Patreksfj. Afkoma almennings var góS á árinu. Handfæraafli var góSur yfir sumarmánuSina. Atvinna mikil, en siSustu tvo mánuSi ársins var lítiS um atvinnu aS venju. Afkoma togara slæm. Þingeyrar. Afkoma bænda og verka- manna yfir meSalIag. Flateyrar. Almenn afkoma góS. Afla- brögS rýr, en heyfengur góSur. Bolungarvíkur. Heildarafli yfir áriS var 4854 tonn, og' er þaS 937 tonnum meira en áriS 1956. Vinna í hraS- 1) Ársskýrslur (yfirlitsskýrslur) hafa ekki borizt úr eftirtöldum héruðum: Álafoss, Ólafs- víkur, Stykkishólms, Reykhóla, Bíldudals, Nes og Hveragerðis. frystihúsinu hér var meS minnsta roóti. Þrátt fyrir aukinn afla heima- báta barst nú til vinnslu 950 tonnum rninna af fiski en áriS 1956. TalsverS atvinnuaukning var á þessu ári i sam- bandi viS hina nýju virkjun Fossár. Nokkur byggingarvinna er hér á hverju surnri. Þrátt fyrir stopula vinnu í hraSfrystihúsinu má segja, aS af- koma verkafólks hafi orSiS sæmilega góS á þessu ári, og afkoma bænda og sjómanna var svipuS og undanfarin ár. Isafí. Atvinna til lands og sjávar jafnari allt áriS en áSur, og afkoma manna var meS bezta móti. Súðavíkur. Heyfengur og garSupp- skera yfir meSallag. Mjólkur- og kjöt- framleiSsla hefur aukizt, þótt mann- fjöldi hafi staSiS í staS í Djúpinu. Yfirleitt er afkoma bænda viS Djúp góS. Aftur á móti hefur afkoma í SúSavik veriS slæm. í ár eru gerSir út tveir bátar, en aflabrögS heldur léleg. Tvö hraSfrystihús hafa skotiS upp kollinum til skiptis, og stundum starfaS bæSi i einu, meS fyrirsjáan- legu tapi fyrir bæSi. Flokkadrættir og pólitík hafa gert þaS aS verkum, aS fólk hefur flutzt héöan, og þaS eitt hindrar þá, sem eftir eru, aS flytja, aS ógerningur er aS selja hin yfir- gefnu hús. Djúpavikur. Mikið atvinnuleysi er i þorpunum, enda er þaS von, þar sem eini báturinn, sem gerSur var út til veiSa, er nú farinn. Nálega eina at- vinna þorpsbúa hér er því byggS á útgerð opinna vélbáta, sem ekki geta sótt sjó nema í góSu veSri. Fiskafli á þessa smábáta hefur veriS allgóSur, þegar gefiS hefur á sjó. Sildaraflinn var nálega enginn síSast liðiS sumar hér, svo aS hann bætti litiS atvinnuna. Húlmavíkur. Heyfengur bænda meiri en i meSallagi, og nýting heyja talin meS betra móti. SauSfé hefur fjölgaS, og eru bændur taldir hafa góðan arS af fé sinu. Dilkar eru hér yfirleitt vænir. Afkoma sveitafólks má þvi teljast góS. Framkvæmdir viS jarSabætur eru talsverSar. Afkoma fólks í þorpunum hefur hins vegar ekki veriS jafngóð og sveitafólksins. Er þar aflaleysi um kennt. Margt fólk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.