Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 74

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 74
1957 — 72 — þó um neina alvarlega sjúkdóma að ræða. Fólk í þessu liéraði leitar yfir- leitt ekki læknis, nema nauðsyn krefji. Hólmavíkur. Meira hefur verið um ýmsa kvilla á þessu ári heldur en árið áður, en þó er ekki um neina alvarlega kvilla að ræða. Tvo síðustu mánuði ársins leituðu til mín meira en helmingi fleiri sjúklingar en á jafn- löngum tíma áður, þegar mest hefur verið. Hvammstanga. Yfirleitt gott heilsu- far, ef frá er dreginn inflúenzufarald- urinn, og betra en 1956. Blönduós. Sóttarfar meira en i meðallagi vegna inflúenzufaraldranna, leifar frá fyrra ári í ársbyrjun og nýrrar öldu, sem reis seint á árinu. Hofsós. Heilsufar fremur gott. Siglufj. Mátti heita, að heilsufar væri gott. Ólafsfj. Heilsufar með verra móti, og átti inflúenzan þátt i því. Dalvíkur. Heilsufar yfirleitt gott. Akureyrar. Heilsufar má teljast lak- ara en í meðallagi, og veldur því m. a. mjög slæmur kveffaraldur í janúar og svo Asíuinflúenzan í október, nóvem- ber og desember. Grenivíkur. Heilsufar i meðallagi. Breiðumýrar. Heilsufar með bezta móti. Húsavíkur. Heilsufar yfirleitt i bezta lagi. Kópaskers. Heilsufar var úgætt á árinu, farsóttir engar, svo að orð væri á gerandi. Þórshafnar. Heilsufar sæmilega gott framan af árinu. Norður-Egilsstaða. Heilsufar mátti teljast gott allt árið. Austur-Egilsstaða. Heilsufar i lakara lagi. Bakkagerðis. Mikið um ýmsa kvilla á árinu. Seyðisfj. Heilsufar var yfirleitt gott. Eskifj. Heilsufar mjög gott febrúar —maí. Aðra hluta árs með verra móti. Búða. Heilsufar í lakara lagi. Djúpavogs. Heilsufar allgott. Hafnar. Heilsufar með betra móti. Vikur. Kvillasamt á árinu. Veslmannaeyja. Heilsufar mun hafa verið með betra móti á árinu. Laugarás. Heilsufar hefur verið all- gott á árinu. Kópavogs. Heilsufar yfirleitt gott. A. Farsóttir. Töflur II, III og IV, 1—28. 1. Kverkabólga (angina tonsillaris). Töflur II, III og IV, 1. 1953 1954 1955 1956 1957 Sjúkl. 9183 8466 10065 10425 8313 Dánir 1112 1 Er almennt talin með fátiðara og vægara móti. Eiginlegir faraldrar naumast teljandi. Akranes. Gerir eins og fyrr allmikið vart við sig allt árið, en er ekki skæð. Kleppjárnsreykja. Óvenjufá tilfelli. Borgarnes. í júli og ágúst æðimörg tilfelli og svo töluverður faraldur sið- usíu þrjá mánuðina. Búðardals. Á þrem samliggjandi bæjum hér lá kverkabólga allskæð í landi í október og nóvember. Flateyjar. Stakk sér niður flesta mánuði ársins, einkum fyrra helming- inn, og klykkti að mestu út með smá- faraldri i júli—ágúst. Fremur væg og án fylgikvilla. Djúpavíkur. Noklcur dreifð tilfelli, flest fremur væg. Hólmavíkur. Slæðingur allt árið, yfirleitt væg, og verstu tilfellin batna fljótt við lyf. Hvammstanga. Yfirleitt væg og fylgikvillalaus. Blönduós. Með meira móti fyrra hluta sumars, en annars ekki framar venju. Hofsós. Faraldur i júlí og ágúst. Eitt piltbarnið fékk, sem fylgikvilla, liða- bólgu og purpurakennd útbrot á út- limi. Ólafsfj. Gerði vart við sig í öllum mánuðum ársins. Alcureyrar. Engin verulega þung til- felli. Grenivíkur. Nokkur tilfelli flesta mánuði ársins, en yfirleitt frekar væg- Þórshafnar. Nokkur tilfelli flesta mánuði ársins, Vopnafj. Stakk sér niður flesta mán- uði ársins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.