Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 77

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 77
— 75 — 1957 Bolungarvíkur. Nokkur tilfelli skráð á árinu, öll fremur væg. Hólmavikur. Nolckur dreifð tilfelli. Hvammstanga. Varð einkum vart sumarmánuðina i börnum og ungfull- orðnum, vægt. Blönduós. Stakk sér niður alla mán- uði ársins, en í mai varð úr þessu greinilegur faraldur með háum hita, uppsölu og niðurgangi, og stóðu eftir- hreyturnar fram í júní. Ólafsfj. Dálitill faraldur í júlí— ógúst. Akureyrar. Venju fremur fá tilfelli skráð á árinu og engin slæm. Grenivíkur. Nokkur tilfelli flesta mánuði ársins. Yfirleitt ekki slæmt. Þórshafnar. Gerði einkum vart við sig þrjá seinustu mánuði ársins, og gekk þá slæmur faraldur. Vopnafj. Gerði einna mest vart við sig í júli. Stakk sér annars niður flesta niánuði ársins. Norður-Egilsstaða. Gerði dálitið vart 'úð sig eins og venjulega. Bakkagerðis. Gengur mjög oft. 11 roánaða barn, illa komið af þessum sjúkdómi, var sent á Landsspitalann °g andaðist þar. Seyðisfj. Með meira móti bar á þess- um kvilla, sérstaklega seinna part sumars. Eskifj. Dreifð tilfelli, öll væg. Búða. Gerði vart við sig alla mánuði arsins, einkum þó í júnímánuði. Vikur. Nokkur tilfelli flesta mánuði ársins. Vestmannaeyja. Með minna móti. Eyrarbakka. Nokkur tilfelli mánað- arlega. Hafnarfj. Stakk sér niður í öllum uiánuðum ársins. Vægt. 10. Inflúenza. Töflur II, III og IV, 10. 1953 1954 1955 1956 1957 Sjúkl. 10920 2342 11044 11934 18386 Uanir 18 4 12 24 55 ínflúenza er skráð allviða í janúar- "’anuði, en þá bersýnilega mjög rugl- au saman við kvefsótt, og eins er um skráða smáfaraldra inflúenzu hér og Par um land fram eftir ári. Má tor- tryggja alla þá sjúkdómsgreiningu. Hins vegar kemur upp greinileg in- flúenza i öndverðum september og gengur á næstu 3 mánuðum um allt land, en um áramót má hún heita um garð gengin. Þetta var hin alræmda Asíuinflúenza, hingað komin beina leið frá Rússlandi, en af henni hafði stafað nokkur ógn. Eftir að hún tók að ganga, vakti hún þó hér ekki at- hygli, fram yfir það sem gerist um venjulega inflúenzu, og eru læknar jafnvel merkilega sammála um að telja hana í vægara lagi. Hins vegar skildi hún eftir sig í skýrslum allmikinn val, og er þetta fjórða mesta inflúenzu- dánarárið síðan 1918, er sjálf spænska veikin geisaði. Inflúenzudánartölur þessara fjögurra ára eru sem hér segir: 1919: 91, 1921: 79, 1937: 87, 1957: 55, 1919—1957, að meðaltali öll árin: 22,3. En þetta mun þó ekki vera að öllu leyti sem sýnist, því að in- flúenzumannslát þessa árs virðast hafa þá sérstöðu, að til þeirra svarar allt að því samsvarandi lækkun lungna- bólgudónartölunnar, og benda líkur óneitanlega til, að venjulegur lungna- bólgudauði gamals fólks, sem annars liefði orðið og fengið að heita þvi nafni, hafi verið færður allmikið um- fram venju á skuldaskrá inflúenzunn- ar. Talsvert var bólusett gegn Asíu- inflúenzunni með samsvarandi bólu- efni, er framleitt var á Keldum. Fyrir var látið ganga sjúkt fólk og lasburða, svo og þær atvinnustéttir, er verst gegndi, að forfölluðust frá störfum, ef til mjög almenns og skæðs faraldurs kæmi. Þótti bólusetningin gefa góða raun, sbr. greinargerð prófessors Júlí- usar Sigurjónssonar og samstarfs- manna hans í Bulletin of the World Health Organization, 1959, 20, 401— 409. Rvik. í október og nóvember gekk inflúenza hér i bænum sem farsótt. Seinna hluta april höfðu borizt fregnir um inflúenzufaraldur í Kína og fleiri Asíuríkjum. Var hér um að ræða in- flúenzu af völdum áður óþekkts veiru- stofns, Singapore 1/1957. Breiddist veikin óvenjuhratt út og tók frá 20— 60% af ibúum þessara ríkja. í júlí og L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.