Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 85
— 83 —
1957
fæða, meSan sárin eru að gróa. Sykur
virðist ýfa slik sár.
Blönduós. Aðeins skráð tvisvar
(þrisvar þó), á unglingi og miðaldra
manni.
Akureyrar. í mörgum tilfellum mjög
hvimleiður sjúkdómur, sem stundum
tók töluverðan tíma að lækna.
Búða. Varð lítils háttar vart (aldrei
skráð).
Vestmannaeyja. Örfá tilfelli.
Eyrarbakka. Nokkur tilfelli á víð
°g dreif.
Uafnarf]. Nokkur tilfelli af þessum
kvilla.
21. Kikhósti (tussis convulsiva).
Töflur II, III og IV, 21.
1953 1954 1955 195C 1957
Sjúkl. 1162 2076 321 58 7
Dánir o
»» ■“ »» »» »»
Slæðingstilfelli, eflaust á einangruð-
um heimilum, i Rvik og tveimur öðr-
nm kaupstaðarhéruðum (Akureyrar og
j ®), en nánari grein er ekki gerð
22
Sjiikl.
Dánir
Hlaupabóla (varicellae).
Töflur II, III og IV, 22.
1953 1954 1955 1956
1061 1201 873 525
»> >» „ ,,
1957
1254
1
Hlaupabóluár með meira móti og
araldur að í flestum kaupstöðum.
s_ cranes. Gerir við og við vart við
S> en er vafalaust meira útbreidd en
a,?!tal a skýrslum segir til um.
v\u,dals- 1 Hlfelli, batnaði vel af
SUlfalyfi.
Y PQtreksfj. Faraldur í sept.—-des.
höstnr, h'ekk mjög hægt yfir. Tvö
and'^n tllle111 me® háum og langvar-
af-T1, ,lta vegna fylgikvilla. 3 börn á
skörf *tum hæ fengu hlaupabólu,
a sn1I11U ettlr a® miðaldra karlmaður
ma bæ veiktist af herpes zoster.
Um U udra.r' Kom UPP 1 barnaskólan-
tjjjja1 toltlj elns °g í fyrra og á sama
Bolungarvíkur. Kom upp á þremur
heimilum, sem höfðu sýnilega smitazt
frá ísafirði, en náði engri útbreiðslu.
ísafj. Varð vart meira og minna all-
an siðara helming ársins.
Hólmavíkur. 9 tilfelli.
Hvammstanga. Reykjaskólanemi
lagðist i lilaupabólu, skömmu eftir að
hann kom úr jólaleyfi frá Hveragerði.
3 sjúklingar bættust við á sama stað
3 vikum síðar. 2 börn í Viðidal veikt-
ust í maí; ekki er vitað um smitleið,
en ungur piltur hafði ristil um svipað
leyti í sömu sveit.
Blöncluós. Skráð i febrúar á 5 sjúk-
lingum í Svinavatnshreppi, en tilfelli
voru þar áreiðanlega fleiri, því að til
hennar fréttist á fleiri bæjum.
Hofsós. Barst að Hólum í Hjaltadal
með námssveini, sem kom úr jólaleyfi,
og barst hún eitthvað út um dalinn.
Akureyrar. 100 tilfelli skráð, dreifð
á flesta mánuði ársins. Sjúkdómurinn
léttur að þessu sinni.
Vopnafj. Faraldur i marz—april,
síðan nokkur tilfelli i júni—júli og i
október.
Norður-Egilsstaða. Nokkur tilfelli
síðla sumars.
Bakkagerðis. 1 tilfelli, barn á fyrsta
ári (ekki skráð).
Seyðisfj. 9 börn sá ég með hlaupa-
bólu, allt væg tilfelli.
Eskifj. Mun hafa borizt frá Norð-
firði í október. Aðeins börn veiktust.
Vestmannaeyja. Töluverður faraldur
á útmánuðum.
Hafnarfj. Faraldur mestan hluta
ársins, vaxandi undir áramótin.
23. Heimakoma (erysipelas).
Töflur II, III og IV, 23.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl. 14 28 13 22 23
Dánir „ „ „ „ „
Bolungarvíkur. Karlmaður með ery-
sipelas faciei varð hundveikur með
háan hita i nokkra daga, en batnaði
við pensilinmeðferð.
Eskifj. 40—60 ára maður í apríl.
Góður bati við pensilíngjöf.
Búða. 1 vægt tilfelli.
Laugarás. 4 tilfelli.