Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 86
1957
— 84
24. Þrimlasótt
(erythema nodosum).
Töflur II, III og IV, 24.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjlíkl. 2 „ „ 1 2
Dánir „ „ „ „ „
Aðeins skráð í einu héraði (Sauðár-
króks).
25. Gulusótt (hepatitis infectiosa).
Töflur II, III og IV, 25.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúlil. 15 9 6 7 7
Dánir „ „ „ 1 „
Skráð í 3 héruðuin (Rvík, Ólafsvík-
ur og Hafnarfj.) án sérstakrar um-
sagnar.
26. Ristill (herpes zoster).
Töflur II, III og IV, 26.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl. 69 82 73 71 62
Dánir
Hólmavik. 1 utanhéraðsmaður kom
til mín með þenna kvilla (ekki skráð).
Blönduós. Roskin kona fékk ristil á
auga.
Hofsós. 1 tilfelli, öldruð kona á
Hofsósi.
Akureyrar. 4 tilfelli skráð á árinu,
en ekkert þeirra slæmt.
Bakkagerðis. 1 vægt tilfelli.
Hajnar. Tveir sjúklingar. Hlaupa-
bólutilfelli á sömu heimiíum.
Víkur. Fimmtugur maður fékk
zoster allþungan.
27. Kossageit
(impetigo contagiosa).
Töflur II, III og IV, 27.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl. 39 46 65 51 41
Bolungarvikur. Nokkur tilfelli á ár-
inu, en ekki skráð.
Bakkagerðis. Smáfaraldur gekk i
börnum í Hjaltastaðaþinghá sumar-
mánuðina (ekki skráð).
Seyðisfj. Nokkuð algengur kvilli áð-
ur meðal skólabarna, en er nú að
hverfa.
Búða. Fáein tilfelli.
28. Taugaveikisbróðir
(paratyphus).
Töflur II, III og IV, 28.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl. 2 42 11
Dánir „ „ „ „ „
29. Aðrar farsóttir
(alii morbi epidemici).
Angina Plaut-Vincent:
Djúpavogs. Á farsóttaskrá í nóvem-
ber 1 tilfelli, kona yfir sextugt.
Choreomeningitis lymphatica:
Ólafsvíkur. Á farsóttaskrá i apríl 4
tilfelli: 1—5 ára: m 1; 15—20 ára:
m 1; 30—40 ára: k 1; 40—60 ára: m 1.
Erysipeloid:
Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli.
Búðardals. 1 tilfelli á farsóttaskrá í
október.
Flateyjar. 1 tilfelli, sem láðist að
skrásetja, í Múlasveit i sláturtíðinni.
Patreksfj. Algengt á fólki, sem vinn-
ur að fiskverkun.
Þingeyrar. Á farsóttaskrá 2 tilfelli
í mai og 1 í september. Úr einu varð
mjög slæm og þrálát sinaskeiðabólga
á hendi. Fúkalyf verkuðu ekki.
Hvammstanga. 1 tilfelli á farsótta-
skrá i desember, þrítugur karlmaður,
læknaðist með pensilíni.
Sauðárkróks. Á farsóttaskrá 7 til-
felli í ágúst og 1 í október.
Vopnafj. 6 tilfelli.
Bakkagerðis. Nokkur tilfelli í októ-
ber. Batnaði strax af pensilíni.
Seyðisfj. 3 tilfelli á farsóttaskrá í
ágúst.
Eskifí. Nokkuð algengt i sláturtíð-
inni.
Búða. 3 tilfelli i sláturtíðinni.
Djúpavogs. Á farsóttaskrá 5 tilfelli i
júlí, 1 í september og 1 í október.
Keflavikur. Á farsóttaskrá 2 tilfelli
í júní, 1 í ágúst og 18 i október.
Kópavogs. 2 tilfelli á farsóttaskrá í
október.
Jk