Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 88
19S7
— 86 —
Meningitis purulenta:
Rvík. Á farsóttaskrá í september 1
tilfelli: 1—5 ára: m 1.
Mononucleosis infectiosa:
Hvammstanga. Á farsóttaskrá í jan-
úar 1 tilfelli: 1—5 ára: m 1.
Neuromyasthenia epidemica:
fílönduós. 15 ára piltur veiktist með
verkjum í mjóbaki og hægra megin i
kvið. Subfebril. Eymsli í hægri lum-
balregio og í naflastað. Jafnframt
höfuðþyngsli, ljósfælni, linakkastirð-
leiki, flögrandi verkir í fótum. Geð-
breytingar. Adenitis postauricularis,
dálítil hnakkastífni, hyperreflexia og
clonus. Sendur tvisvar á sjúkrahús í
sama mánuði; í fyrra skiptið fannst
haematuria, í seinna skiptið tekinn
botnlanginn. Eftir það leið sjúklingn-
um betur og hin neurologisku ein-
kenni hurfu, en eftir sátu slen, höfuð-
þyngsli og taugaveiklun.
Pemphigus neonatorum:
Bolungarvíkur. 2 tilfelli.
Blönduós. Á farsóttaskrá i marz 2
tilfelli.
Sauðárkróks. Á farsóttaskrá í april
1 og í júlí 2 tilfelli.
Pharyngitia acuta:
Hvols. Á farsóttaskrá í janúar 2 til-
felli.
Sepsis:
Bolungarvíkur. Iíona fékk hér hast-
arlega blóðeitrun eftir slturðsár á
höfði. Var hún háfebril í 4 sólar-
hringa, þrátt fyrir stóra og tíða
skammta af pensilíni og streptomycíni.
Sótthitinn lét sig þó að lokum, eftir
að sárið hafði verið opnað og hleypt
út örlitlu af grefti.
Blönduós. 4 mánaða sveinbarn virt-
ist heilbrigt að kvöldi, en var dáið að
morgni. Á líkinu sáust eftirstöðvar af
nýjum og gömlum pemphigusbólum.
Náþefur var strax kominn af líkinu
og grænn litur á neðanverðum kvið.
Barnið hafði frá fæðingu haft pemphi-
gus og diarrhoea og tvisvar legið á
sjúkrahúsum þess vegna. Þótti þvi
sennilegast, að það hefði dáið úr
sepsis.
B. Aðrir næmir sjúkdómar.
Krabbamein. Drykkjuæði.
Töflur V, VI, VII, 1—4, VIII, IX og XI.
1. Kynsjúkdómar (morbi venerei).
Töflur V, VI og VII, 1- -3.
1953 1954 1955 1950 1957
Gonorrhoea 272 476 442 283 187
Syphilis 8 7 11 22 5
Ulcus vener. 4 4 ,, 1
Skráðum lekandasjúklingum heldur
áfram að fækka, og sárasóttarsjúkling-
um, sem fjölgað hafði ískyggilega á
síðast liðnu ári, fækkar nú einnig
blessunarlega á ný.
Skýrsla kynsjúkdómalæknis
ríkisins 1957.
Á húð- og kynsjúkdómadeild Heilsu-
verndarstöðvarinnar komu á þessu ári
samtals 626 sjúklingar. Heimsóknir á
deildina voru 1504. Eftir sjúkdómum
skiptust sjúklingar þannig: Syphilis:
33 sjúklingar (24 konur, 4 karlar, 5
börn). Gonorrhoea: 75 sjúklingar (27
konur, 48 karlar). Vegna gruns um
kynsjúkdóma voru rannsakaðir 118
manns, sem reyndust ekki sjúkir.
Flestir þeirra fengu profylaktiska
meðferð. Scabies 9 sjúklingar (2 kon-
ur, 3 karlar, 4 börn). Pediculosis capi-
tis: 16 sjúklingar (3 konur, 2 karlar,
11 börn). Pediculosis pubis: 6 sjúk-
lingar (2 konur, 4 karlar). Aðrir húð-
sjúkdómar: 369 sjúklingar (125 kon-
ur, 159 karlar, 85 börn). Smásjárrann-
sóknir voru gerðar 269 sinnum. Á
þessu ári komu 2 karlmenn með s.
primaria. Báðir höfðu þeir smitazt í
Póllandi, en voru teknir til læknis-
meðferðar, þegar er þeir komu hingað
til lands, svo að frekari smitanir áttu
sér ekki stað. Það er áberandi á þessu