Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 94
1957
— 92
Hér eru að venju taldir frá þeir
sjúklingar, sem aðgerð hafa fengið
fyrr en á þessu ári og læknar telja
albata, en með eru taldir þeir, sem
lifað hafa enn veikir á þessu ári, þó
að áður séu skráðir, og eins þeir eldri
sjúklingar, sem ineinið hefur tekið sig
upp í.
Á sjúkrahúsunum hafa legið samtals
440 sjúklingar með krabbamein og
önnur illkynja æxli (þar með talin
heilaæxli).
Hin illkynja æxli skiptast þannig
eftir liffærum:
M. K.
Ca. cranii 1 1
— auris 1
— parotidis 1 »
— cutis (ulcus rodens)
faciei v. aliis locis .. . 7 9
maxillae 2 >í
— oris i >»
— linguae 1
labii . . 12 »
palati 1 »
pharyngis 2 1
— laryngis 2 3
glandulae thyreoideae 1 9
— lymphonodorum colli et
aliis locis i 3
— humeri 1
— dorsi manus i >>
— sterni 1
— mammae 69
— pulmonum 9 5
— hepatis 6 6
— vesicae felleae 1
— oesopliagi 7 2
— ventriculi .. 101 31
— pancreatis 5 5
intestini v. peritonei . 1 2
— appendicis 1 >>
— coli 6 11
— recti 7 7
— retroperitonealis 1
Hypernephroma i 7
Ca. renis 2
— uteri 38
— ovarii 15
— vulvae v. vaginae . .. . 5
— prostatae . . 33 >>
— testis v. epididymidis 7 >>
— vesicae urinariae .... 8 6
— inguinis 1
— pedis ..................... „ 1
Ca. non v. male definitus . .
Chondrosarcoma ............
Lymphosarcoma .............
Leiomyosarcoma.............
Sa. vestibuli nasi ........
— humeri ................
— antebrachii ...........
— claviculae ............
— intrathoracalis........
— retroperitonealis .....
— inguinis ..............
ossis ilii ...........
— femoris ...............
— cruris ..................
— tibiae ................
Melanoma ..................
Myeloina ..................
Lymphogranulomatosis ......
I.euchaemia ...............
Syndroma Cushing ..........
Tumor cerebri v. medullae .
M. K.
4 4
1
4 3
„ 1
1 „
1 „
1 „
1 „
„ 1
1
„ 1
1 „
3 2
„ 1
1 „
1 3
„ 1
1 3
10 4
1 1
7 7
268 277
545
Akrunes. Nýskráðir eru 11 sjúk-
lingar á árinu með illkynjuð æxli.
Hafa aðeins 7 þeirra komið á mán-
aðarskrá. 4 þessara sjúklinga eru utan-
héraðs og væntanlega skráðir i heima-
héraði einnig. Einn þessara sjúklinga
dó hér á sjúkrahúsinu, 68 ára kona
með lymphoma malignum. Hinir voru
74 ára maður með ca. oesophag'i, 51
árs maður með ca. ventriculi og 84
ára kona með ca. mammae. 7 af sjúk-
lingunum voru af Akranesi: 45 ára
kona með ca. mammae, 96 ára kona
með ca. mammae, hún dó á árinu, 72
ára maður með ca. ventriculi, 38 ára
kona með struma maligna, 21 árs karl-
maður með lymphoma malignum,
hann dó i Reykjavik, 48 ára kona
með ca. mammae og 77 ára gamall
maður með ca. prostatae c. metastasi-
bus. Af eldri cancersjúklingum dóu 2
á árinu, 39 ára kona með ca. ventri-
culi, áður ópereruð, en fékk nú reci-
div, og 52 ára kona úr Kleppjárns-
reykjahéraði með recidiv eftir ca.
ovarii.
Borgarnes. Gamall bóndi, sem var
ópereraður 1956 vegna ca. ventriculi,
J