Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 97
95 —
1957
Eyrarbakka. 52 ára karlmaður fékk
ákomu á neðri vör. Skorið burtu og
reyndist cancer.
Hafnarfj. Aðeins 1 sjúklingur er á
mánaðarskrá. 3 liafa dáið úr þessum
sjúkdómi á St. Jósefsspítala.
9* Drykkjuæði (delirium tremens).
Töflur V —VI.
1953 1954 1955 1956 1957
Sjúkl. 5 7 11 2 y>
hánir „ 1 ,,
Enginn er skráður með drykkjuæði
a þessu ári. Þó kunna læknar af kvill-
anum að segja, eins og merki sjást til
Eér á eftir, og mundi fleira af þessu
se§ja, ef öll kurl kæmu til grafar.
Vestmannaeyja. Drykkjuæði: Einn
skráður með sjúkdóminn á sjúkrahúsi
Vestmannaeyja.
Hafnarf]. Einn maður hér mun
haldinn þessum sjúkdómi öðru hverju.
C. Ýmsir sjúkdómar.
Augnsjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Conjunctivitis 44,
glaucoma 1.
Eúðardals. Conjunctivitis acuta 1.
ritis 1. Meðferð: Atropin og fludro-
c°rtisoneaugnáburður. Batnaði vel.
Einyeyrar. Conjunctivitis 14.
Hólmavíkur. Conjunctivitis: All-
uiörg tilfelli, öll væg.
Elönduós. Glaucoma dolorosum
, afði hér karl einn áttræður, og tók
,e8 úr honum augað, sem orðið var
blint.
Erenivíkur. Conjunctivitis & ble-
Pharitis 17.
^opnafj. Conjunctivitis & blephari-
ls 41, kerato-conjunctivitis 1.
Hellu. Iridocyclitis recidivans 1.
Eaugarás. Conjunctivitis: 16 tilfelli.
‘ ’Uitun 4 tilfella varð rakin til sýktrar
sundlaugar. Blepharitis 5.
“• Dlóðsjúkdómar.
Eleppjárnsreykja. Anaemia 19.
Elateyjar. Anaemia simplex 2.
‘ingeyrar. Anaemia simplex 6.
‘loliingarvíkur. Anaemia simplex 8;
af þeim 6 konur, allt fjölbyrjur, og 2
drengir, sem nær eingöngu höfðu
nærzt á mjólk.
Súðavíkur. Anaemia simplex 8.
Hólmavíkur. Anaemia simplex:
Nokkur tilfelli.
Grenivíkur. Anaemia simplex: All-
mikið um blóðleysi, sérstaklega í kon-
um og börnum, oft samfara vítamín-
skorti. Anaemia perniciosa: 1 gamall
maður, lézt á árinu.
Vopnafj. Anaemia simplex 16.
fíúða. Anaemia perniciosa: Sami
sjúklingur og áður. Líðan góð.
Djúpavogs. Anaemia simplex: Nokk-
ur tilfelli í konum og stúlkubörnum.
Hafnar. Anaemia perniciosa 1, karl
57 ára.
Hellu. Anaemia hypochromica (Hb
< 9 g%) 3.
Laugarás. Anaemia simplex 12.
3. Efnaskipta- og innkirtlasjúk-
dómar.
Bolungarvíkur. Diabetes mellitus 1,
kona, sem fluttist hingað frá Reykja-
vík á þessu ári. Mb. Basedowii: 57 ára
gömul kona með struma. Ekki lagt í
aðgerð vegna mikillar hjartastækkun-
ar og insufficientia cordis. Myxoe-
dema 1, afleiðing af thyreoidectomia
fyrir 6 árum.
Blönduós. Diabetes hefur húsfreyja
ein í Vatnsdal. Á þessu ári bættist við
fjögra ára stúlkubarn, sem verður að
fá insulín daglega.
Sauðárkróks. Adipositas m. g. 10.
Diabetes: Sextugur karl tekur insulín
að staðaldri og hefst vel við. Hypo-
thyreoidismus 4, konur.
Þórshafnar. Diabetes mellitus: Sömu
sjúklingar og áður.
Austur-Egilsstaða. Diabetes 2.
Eskifj. Diabetes: 11 ára stúlka. Veila
frá unga aldri. 62 ára kona, veik i
áratugi.
Hellu. Diabetes 2.
Laugarás. Diabetes mellitus: 2
rosknar konur. Önnur dó á árinu.
Morbus Basedowii 1, struma 1.
4. Gigtar- og bæklunarsjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Periarthritis hu-
meroscapularis 24, arthritis 16, ten-
L