Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 101
— 99 —
1957
árs kona. Cortisonmeðferð á Lands-
spítalanum.
Laugarás. Acne vulgaris 4, pruritus
ani 2, psoriasis 2, ulcera cruris 6,
eczema: 12.
Egrarbakka. Eczema og fleiri húð-
sjúkdómar nokkuð útbreiddir.
"• Hörgulsjúkdómar.
Euík. Rachitis: 3 tilfelli í febrúar
°g marz.
Kleppjárnsreykja. Avitaminosis 17,
rachitis 2.
Borgarnes. Mikið er um kvartanir,
sem ætla má, að eigi rætur sínar að
''ekja til skorts á vitamínum. Það er
erfitt að rengja sig um, að um orsaka-5
samband sé að ræða, þegar ^ ,
brautir í útlimum batna við stutta B-'
gjöf, eða gingivitis við C o. s. frv. Víta-
mínsprautur kemst maður ekki hjá að
láta fólki i té á mjög óákveðnar indi-
eationir.
Flateyjar. Avitaminosis: Ekki hef ég
'ekizt á neitt glöggt tilfelli, en oft
virðist vítamíngjöf, einlcum C-vítamín,
hafa góð áhrif á vöðvagigt og B-
'’itamín á neuralgíur, svo sem handa-
öofa, ischias o. fl. Flest börn taka lýsi
að vetrinum, en þó fer þeim fjölgandi,
sem ekki fást til að taka annað en svo
r,efndar lýsisperlur.
Patreksfí. Avitaminosis: Ótilkvatt
haupir fólk mikið af vítaminum. Eng-
mn vafi er á því, að margir hressast
Vl® að taka vítamin.
Polungarvíkur. Avitaminosis: Tals-
vert ber hér á kvörtunum um slen og
^appJeika, einkum yfir vetrarmánuð-
ma. Þar sem athugun hefur ekki leitt
* Ijós orsök þessara einkenna, hef ég
breytt eftir fordæmi fyrirrennara míns
'‘g gefið sumu af þessu fólki bætiefni.
-Mér virðist áberandi margir af þess-
Um sjúlding'um liafa tilhneigingu til
Ueurasthenia. En hvort sem hér er
raunverulega um hypovitaminosis að
'aeða eða þessi sjúkdómsmynd stafar
al bví fargi, sem áhyggjur og ein-
manakennd skammdegisins leggja á
'eiklaðar sálir, þá er árangur þessarar
y.jbmínmegfergai- í flestum tilfellum
So.our. Og það skiptir mestu máli að
mmu viti.
Hólmavíkur. Eitt barn sá ég á árinu
með rachitis á nokkuð háu stigi.
Hvammstanga. Avitaminosis: Senni-
lega fátíð hér, enda er vítamínneyzla
mikil og almenn.
Grenivíkur. Nokkuð mun vera um
bætiefnaskort, sérstaklega síðara hluta
vetrar. Bætiefnagjöf, sérstaklega B og
C, virðist oft hafa góð áhrif á fólk,
scm kvartar um slen og máttleysi.
Kópaskers. Sjúklingar með hvers
konar taugaslen og slappleika hafa
hér sem annars staðar mikla trú á
vítamini, og má segja, að vítamín séu
oftast notuð út úr neyð, vegna þess
að ekki er upp á annað að bjóða í
mörgum tilfellum. Rauverulegur víta-
rninskortur sem sjúkdómur, held ég,
komi ekki fyrir hérna.
Búða. Avitaminosis gætir alltaf
Jiokkuð, þrátt fyrir bætiefnaát. Börn-
jum almennt gefið lýsi eða tabl. calci-
íeroli að vetrinum.
Hellu. Oedema inanitionis: Drykkju-
sjúklingur frá Reykjavík kom til hæl-
isins að Akurhóli eftir 2—3 vikna
drykkjuslark. Kvaðst ekki hafa bragð-
að matarbita að heitið gæti þenna
tíma. Fætur voru mjög þrútnir af bjúg
og máttlitlir til gangs. Ekki voru tök
á að mæla serum-protein, en í þeirri
trú, að um hungurlopa samfara alko-
hol-neuritis væri að ræða, lét ég reyna
proteinrikt fæði og parenteral aneurin-
gjöf i stórum skömmtum. Bjúgurinn
hjaðnaði fljótt, jafnframt því að sjúk-
lingurinn styrlctist.
Laugarás. Avitaminosis: Nokkur til-
felli með þrútnar og blóðrikar slím-
himnur eftir inflúenzufaraldurinn.
Snarbatnaði þeim við bætiefnagjöf.
Lýsistaka barna og unglinga nokkuð
almenn, og lýsisgjafir regla í barna-
skólum.
Kópavogs. Nokkur tilfelli af bein-
kröm, væg.
8. Háls-, nef- o.g eyrnasjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Epistaxis 5, rhini-
tis allergica 7, otitis externa 11, media
30, sinuitis 6, tracheitis 4.
Báðarclals. Catarrhus tuhae audi-
tivae 1. Deviatio septi nasi 1, epis-
taxis 1, otitis media 4, sinuitis acuta 3.