Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 101

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 101
— 99 — 1957 árs kona. Cortisonmeðferð á Lands- spítalanum. Laugarás. Acne vulgaris 4, pruritus ani 2, psoriasis 2, ulcera cruris 6, eczema: 12. Egrarbakka. Eczema og fleiri húð- sjúkdómar nokkuð útbreiddir. "• Hörgulsjúkdómar. Euík. Rachitis: 3 tilfelli í febrúar °g marz. Kleppjárnsreykja. Avitaminosis 17, rachitis 2. Borgarnes. Mikið er um kvartanir, sem ætla má, að eigi rætur sínar að ''ekja til skorts á vitamínum. Það er erfitt að rengja sig um, að um orsaka-5 samband sé að ræða, þegar ^ , brautir í útlimum batna við stutta B-' gjöf, eða gingivitis við C o. s. frv. Víta- mínsprautur kemst maður ekki hjá að láta fólki i té á mjög óákveðnar indi- eationir. Flateyjar. Avitaminosis: Ekki hef ég 'ekizt á neitt glöggt tilfelli, en oft virðist vítamíngjöf, einlcum C-vítamín, hafa góð áhrif á vöðvagigt og B- '’itamín á neuralgíur, svo sem handa- öofa, ischias o. fl. Flest börn taka lýsi að vetrinum, en þó fer þeim fjölgandi, sem ekki fást til að taka annað en svo r,efndar lýsisperlur. Patreksfí. Avitaminosis: Ótilkvatt haupir fólk mikið af vítaminum. Eng- mn vafi er á því, að margir hressast Vl® að taka vítamin. Polungarvíkur. Avitaminosis: Tals- vert ber hér á kvörtunum um slen og ^appJeika, einkum yfir vetrarmánuð- ma. Þar sem athugun hefur ekki leitt * Ijós orsök þessara einkenna, hef ég breytt eftir fordæmi fyrirrennara míns '‘g gefið sumu af þessu fólki bætiefni. -Mér virðist áberandi margir af þess- Um sjúlding'um liafa tilhneigingu til Ueurasthenia. En hvort sem hér er raunverulega um hypovitaminosis að 'aeða eða þessi sjúkdómsmynd stafar al bví fargi, sem áhyggjur og ein- manakennd skammdegisins leggja á 'eiklaðar sálir, þá er árangur þessarar y.jbmínmegfergai- í flestum tilfellum So.our. Og það skiptir mestu máli að mmu viti. Hólmavíkur. Eitt barn sá ég á árinu með rachitis á nokkuð háu stigi. Hvammstanga. Avitaminosis: Senni- lega fátíð hér, enda er vítamínneyzla mikil og almenn. Grenivíkur. Nokkuð mun vera um bætiefnaskort, sérstaklega síðara hluta vetrar. Bætiefnagjöf, sérstaklega B og C, virðist oft hafa góð áhrif á fólk, scm kvartar um slen og máttleysi. Kópaskers. Sjúklingar með hvers konar taugaslen og slappleika hafa hér sem annars staðar mikla trú á vítamini, og má segja, að vítamín séu oftast notuð út úr neyð, vegna þess að ekki er upp á annað að bjóða í mörgum tilfellum. Rauverulegur víta- rninskortur sem sjúkdómur, held ég, komi ekki fyrir hérna. Búða. Avitaminosis gætir alltaf Jiokkuð, þrátt fyrir bætiefnaát. Börn- jum almennt gefið lýsi eða tabl. calci- íeroli að vetrinum. Hellu. Oedema inanitionis: Drykkju- sjúklingur frá Reykjavík kom til hæl- isins að Akurhóli eftir 2—3 vikna drykkjuslark. Kvaðst ekki hafa bragð- að matarbita að heitið gæti þenna tíma. Fætur voru mjög þrútnir af bjúg og máttlitlir til gangs. Ekki voru tök á að mæla serum-protein, en í þeirri trú, að um hungurlopa samfara alko- hol-neuritis væri að ræða, lét ég reyna proteinrikt fæði og parenteral aneurin- gjöf i stórum skömmtum. Bjúgurinn hjaðnaði fljótt, jafnframt því að sjúk- lingurinn styrlctist. Laugarás. Avitaminosis: Nokkur til- felli með þrútnar og blóðrikar slím- himnur eftir inflúenzufaraldurinn. Snarbatnaði þeim við bætiefnagjöf. Lýsistaka barna og unglinga nokkuð almenn, og lýsisgjafir regla í barna- skólum. Kópavogs. Nokkur tilfelli af bein- kröm, væg. 8. Háls-, nef- o.g eyrnasjúkdómar. Kleppjárnsreykja. Epistaxis 5, rhini- tis allergica 7, otitis externa 11, media 30, sinuitis 6, tracheitis 4. Báðarclals. Catarrhus tuhae audi- tivae 1. Deviatio septi nasi 1, epis- taxis 1, otitis media 4, sinuitis acuta 3.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.