Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 102
1957
— 100 —
Þingeyrar. Epistaxis 2, otitis exter-
na 2, otitis media 8, sinuitis maxillaris
3, sinuitis frontalis 5, tonsillitis chro-
nica et vegetationes adenoides 14.
Bolungarvíkur. Catarrhus tubae
auditivae 2, sinuitis 2. Tonsillitis chro-
nica et vegetationes adenoides: Adeno-
tonsillectomia og tonsillotomia mun
hafa verið gerð á 6 sjúklingum héðan
á árinu.
Súðavíkur. Otitis media 1, sinuitis
maxillaris 1.
Grenivíkur. Otitis media: Nokkur
tilfelli í sambandi við kvefsótt. Nokk-
nð ber á lítillega stækkuðum kokeitl-
um í skólabörnum.
VopnaQ. Otitis media catarrhalis &
suppurativa 8, laryngitis 1, adenitis
glandulae submaxillaris 1, hypertro-
phia tonsillarum 1.
Búða. Epistaxis 3, mjög þrálát.
Djúpavogs. Otitis media acuta 2,
otitis externa 1.
Hvols. Laryngitis acuta: 2 tilfelli á
farsóttaskrá í janúar.
Hellu. Ethmoiditis acuta 1, otitis
media suppurativa 1, sinuitis maxil-
laris 2. Tonsillitis lingualis 1.
Laugarás. 4 með hypertroph. tons.,
sendir til aðgerðar.
9. ígerðir og bólgusjúkdómar.
Bvík. Osteomyelitis: 1 tilfelli á far-
sóttaskrá í febrúar.
Kleppjárnsreykja. Furunculosis 48,
glossitis 2, granuloma 10, hordeolum
13, abscess. aliis locis 13, panaritia 32.
Borgarnes. Erysipeloid kemur fyrir
árlega, helzt á liaustin. Granuloma
sömuleiðis.
Búðardals. F’urunculosis 6, carbun-
culus 3, abscessus 3, phlegmone
antebrachii 2, plegmone palpebrae
superioris 2, panaritium superficiale
2, subunguale 1, articulare 1, paro-
nychia acuta 1. Parotitis acuta: 1 til-
felli eftir tanndrátt. Batnaði við súlfa-
gjöf.
Flateyjar. Furunculosis og aðrar i-
gerðir ekki teljandi.
Patreksfj. Furunculosis og panari-
tia er algengt, enda er fiskverkun ein
aðalatvinna héraðsbúa.
Þingeyrar. Panaritium et phleg-
rn.one diversis locis 43.
Hólmavikur. Furunculosis et panari-
tia: Óvenjumikið var um þá kvilla á
árinu, einnig ýmsar aðrar ígerðir.
Hvammstanga. Mest ber á ígerðum
1 sláturtíð. Litið er um furunculosis.
Sauðárkróks. Granuloma: á farsótta-
skrá i janúar 1, i október 3 og í nóv-
einber 2.
Ólafsfj. Granuloma 7. panaritia,
furunculi 20.
Grenivíkur. Acne og kýli 21, fing-
urmein 6, aðrar igerðir 8. Granuloma,
2 tilfelli i sláturtið.
Vopnafj. Panaritium 19, cutaneum
5, pustulae 11, furunculosis 25, absces-
sus 5, lymphangitis 4, adenitis 2.
Granuloma 17.
Austur-Egilsstaða. Erysipeloid mjög
algeng í sláturtið. Furunculosis og
panaritia algeng sumarmánuði, sér-
staklega þó á haustin.
Eskifj. Fingurmein og kýli ýmiss
konar einkum algeng meðal sjómanna.
Búða. Svæsna mastitis fengu 2 kon-
ur post partum. Mikið um fingurmein,
einkum á vertíð.
Djúpavogs. Furunculosis: 2, hor-
deolum 1, panaritium 1, abscessus 8,
phlegmone cruris 1. Granuloma: Sauð-
kind stangaði mann í andlitið, og
marðist hann dálítið á liöku. Nokkr-
um dögum seinna reis upp á sama
stað dökkrauð, mjúk bóla, sem stækk-
aði, unz hún var að stærð, lögun og
útliti eins og kirsuber. Meðferð hafði
engin áhrif, en bólan hvarf á nokkr-
um vikum. Hélt ég í fyrstu, að þetta
væri tinea barbae úr dýraríkinu með
kerionmyndun, en síðar rakst ég a
lýsingu af áþekku fyrirbæri, kallað
o r f í Englandi. Sá sjúkdómur er al-
gengur í sauðfé þar og getur borizt
á menn. Fannst mér sú lýsing eiga vel
við þetta tilfelli. Parotitis: Sá nokkur
tilfelli í sambandi við stomatitisfar-
aldur.
Hellu. Phlegmone peritonsillaris 1,
panaritum tendinosum 1.
Laugarás. Carbunculosis 6, Par}ari-
tia 10, phlegmone 3, hydrosadenitis
abscessus 17, granuloma 1.
Kópavogs. ígeröir og kaun: Um 1
tilfelli hjá mér, allt heldur smávægi-
legt.