Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 105
— 103 —
1957
verulega illa haldnir, og liður varla á
lcngu, þar til þeir þurfa að fara til
uppskurðar, þar sem báðir eru búnir
að taka rækilega kúra á sjúkrahúsum
án árangurs.
Þórshafnar. Appendicitis 2; annar
sjúkling'urinn skorinn á Landsspital-
anum, hinn á Akureyri. Hernia 2;
annar sjúklingurinn fór til uppskurð-
ar. Hinn notar belti. Ulcus ventriculi
et duodeni: 1 sjúklingur fékk Iyflækn-
ismeðferð i fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri.
VopnaQ. Hernia inguinalis 2, um-
i'ilicalis 2, dyspepsia 12, obstipatio 7,
appendicitis 2, haemorrhoides 5,
melaena 1.
Norður-Egilsstaða. Appendicitis:
Nokkur tilfelli, þar af einn drengur,
‘ ára, með perforatio. Fór í flugvél til
Akureyrar og var skorinn þar. Ulcus
ventriculi et duodeni 2. Báðum batn-
aði, að því er virðist.
Austnr-Eyilsstaða. Haemorrhoides
alltíður kvilli fullorðinna kvenna.
Oxyuriasis verður alltaf vart öðru
bverju. Ulcus ventriculi 2. Appendici-
tis virðist ágerast. Sjúklingar sendir
til skurðaðgerðar.
Bakkagerðis. Appendicitis: 3 dreng-
U' sendir til uppskurðar. Heilsaðist
öllum vel. Cholelithiasis 1, haemor-
vhoides 4. Hernia umbilicalis incar-
cerata irreducibilis: 60 ára kona skor-
'u upp i sjúkrahúsinu í Neskaupstað.
Auk þess voru 2 karlmenn sendir til
aðgerðar vegna hernia inguinalis og
t4 ára drengur vegna hydrocele funi-
culi. Ulcus ventriculi: 17 ára piltur
var sendur á sjúkrahús vegna upp-
basta og kvala í maga. Þegar hann
bafði verið um vikutíma á sjúkrahús-
lnu> lézt liann skyndilega úr maga-
hlæðingu.
Búða. Appendicitis: Nokkur tilfelli,
flest skorin. Diverticulitis coli 2,
íjreint á Landsspítalanum. Oxyuriasis:
Arlega nokkur tilfelli.
Bjúpavogs. Diverticulitis coli 1.
Oxyuriasis: Gengur hér ljósum logum.
^iugultus: Maður um sextug't fékk á-
hafan hiksta, sem ekki vildi batna,
Prátt fyrir tilraunir í þá átt. Hikstaði
iann i hálfan mánuð heima; nærðist
dið vegna ógleði og uppkasta. Sendur
til Reykjavíkur. Reyndist achylia gas-
trica.
Víkur. Appendicitis: Nokkur tilfelli
á árinu, og var eitt svæsið. Var sóttur
til ungrar stúlku seint um kvöld. Setti
hana á pensilínkúr, hvorki vott né
þurrt og bakstra. Batnaði nokkuð um
nóttina og fram eftir degi, og var því
tekinn „sjansinn“ að halda áfram með
pensilín og meðferð heima, en um
nóttina versnaði henni og hefur þá
perfórerað. Var því send suður dag-
inn eftir.
Hellu. Achlorhydria 6, appendicitis
acuta 4, appendicitis acuta perforans
3, adenitis mesenterii 1, coloproctitis
1, gastritis v. gastroduodenitis 11,
sialolithiasis 1.
Laugarás. Achylia gastrica 3. Ap-
pendicitis 8. Einn botnlangi var per-
f'oreraður, þegar til skurðar kom, en
sjúklingur fékk fullan bata. Cholelit-
hiasis 2, gastritis acida 2, haemorrhoi-
des 7; alvarleg blæðing hjá einum.
Hernia inguinalis 3, obstipatio liabi-
tualis 4, oxyuriasis 7, pylorusspasmus
2; batnaði báðum, eftir að gefið var
skopyl. Sialolithiasis 1, ulcus ventri-
culi 3.
Eyrarbakka. Herniae, nokkur til-
felli á fullorðnum erfiðismönnum.
Kópavogs. Botnlangabólga: 2 sjúk-
lingar skornir i Reykjavík. Oxyuria-
sis: Nokkuð algeng i krökkum.
12. Ofnæmissjúkdómar.
Kleppjúrnsreykja. Asthma 6, urti-
caria 5.
Borgarnes. 4 gamalmenni með as-
thma. Hef stöku sinnum séð asthma
á börnum, og liefur það elzt af.
Búðardals. Asthma broncliiale 1,
kona. Urticaria 3.
Flateyjar. Asthma: Tvitugur piltur
i Svefneyjum (getið i ársskýrslu 1952
og 1953). Kennir þess aldrei, nema
þegar hann er heima, og dvelur þar
því sjaldan orðið, nema sem gestur.
Eczema allergica 1. Urticaria 3.
Þingeyrar. Asthma bronchiale 1,
morbi allergici 6.
Flateyrar. Urticaria 8.
Bolungarvikur. Astlima 2, 66 ára
gömul ekkja hefur, síðan hún missti