Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 109
— 107
1937
íimmtugt sendur til aðgerðar á Lands-
spítalann.
Blöncluós. Phimosis er ekki mjög
sjaldgæf, og voru 2 bræður á barns-
aldri umskornir.
Sauðárkróks. Cystopyelitis chronica:
? karlar á sjötugsaldri. Hydrocele tes-
tis: 1 meira háttar tilfelli. Hyper-
irophia j>rostatae 5, karlar.
Hofsós. 6 sjúklingar munu nú dvelj-
ast i héraðinu með hypertrophia
prostatae, þar af einn sendur til að-
gerðar á Landakostsspítala í Reykja-
vík.
Grenivíkur. Cystitis 3, allt konur.
Enuresis nocturna 4. Hypertropliia
prostatae: 1 sjúklingur héðan hefur
tvívegis farið til aðgerða.
Þórshafnar. Hypertrophia prostatae
t, pyelitis 1.
Vopnafj. Cystitis 1, hydrocele 2,
kryptorchismus 1, inflammatio prae-
I'utii 1, oedema scroti 1, neprolithi-
asis 1.
Austur-Egilsstaða. Enuresis noct-
urna: Alltaf einhver tilfelli, þrálát.
Bakkagerðis. Cystitis: Algengur
kvilli, einkum í gömlum konum. Hyper-
trophia prostatae 1, gamall maður,
uvænlegur til uppskurðar vegna sten-
osis aortae.
Eskifj. Krónisk (recidiverandi)
cystitis má heita ólæknandi með lyfj-
um. Flest gamlar konur. Cystitis acuta
tá nær eingöngu konur og á öllum
aldri.
Djúpavogs. Cystitis acuta 2, pyelitis
acuta 3, urolithiasis 1.
Hellu. Hydrocele testis 1, liyper-
trophia prostatae 2, orchitis 1, phim-
osis 2. Valvula urethrae: Ársgamall
drengur fékk snögglega retentio urinae.
Eftir að nálega 150 g af þvagi hafði
verið tekið með þvaglegg, bar ekki
framar á neinum truflunum. Pyelone-
phritis 1.
Eaugarás. Cystitis 9. Enuresis noct-
orna: 6 börn. Hydrocele testis 2,
''ypertrophia prostatae 2, orcliitis 1,
urethritis 2, pyelitis 4.
17- Æxli.
Hleppjárnsreykja. Atheroma 3,
xanthelasma 2.
Elateyjar. Tumores benigni: Gamall
inaður með lipoma femoris. Ungur
maður með polypi narium.
Kópaskers. Þritugur karlmaður
kvartaði um mikinn slappleika, slen og
þreytu. Sendur á Akureyrarspítala, og
fannst þá við rannsókn æxli i maga,
sem var skorið burt og reyndist vera
leiomyoma ventriculi.
Vopnafj. Lipoma 1, atheroma 1.
Eskifj. Nokkur smá húðæxli tekin.
18. Öndunarfærasjúkdómar.
Búðardals. Pleuritis 3, þar af 2 eftir
inflúenzu.
Þingeyrar. Bronchitis chronica 4.
SAðavíkur. Emphysema pulmonum 1.
Hvammstanga. Emphysema pulmon-
um: Nokkrir rosknir karlar, hinir sömu
ár eftir ár.
Sauðárkróks. Bronchitis chronica 4,
Emphysema: 9 meira liáttar tilfelli.
Kópaskers. Bronchicctasis: Sami
sjúklingur og áður. Liður vel.
Vopnafj. Broncliitis 3, pleuritis 1.
Eskifj. Emphysema pulmonum: Al-
gengt í rosknuin körlum, sem hirða
skepnur á veturna.
Djúpuvogs. Bronchitis acuta 3. Em-
physema pulinonum: Algengur kvilli í
eldri bændum. Oftast hægt að rekja
orsökina til heymæði.
Hellu. Emphysema pulmonum 7,
íibrosis pulmonum 3. Infarctus pulm-
onis: 76 ára gamall bóndi, sem um
árabil hafði þjáðst af mb. cordis de-
compensatus, fékk snögglega tak undir
vinstri geirvörtu, mikla mæði og
nokkra cyanosis. Engar verkjaleiðing-
ar út i handlegg. Hóstaði nokkrum
sinnum upp munnfylli af blóði. Eng-
in merki um phlebitis. Ræktun frá
uppgangi neikvæð fyrir tbc. Sjúkling-
urinn hresstist furðu fljótt. Röntgen-
mynd af lungum, tekin um 6 vikum
eflir að sjúklingurinn veiktist, sýndi
merki abscess-myndunar. Pneumonia
centralis 1 (Röntgenmynd).
Laugarás. Bronchitis chronica 2,
emphysema pulmonum 2.
19. Ýmsir sjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Asthenia 70.
Búðardals. Mors causa ignota: Mið-
aldra maður úr Reykjavík var að lax-