Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 112

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 112
1957 110 þess verið áður getið. Ég hef ekki viljað grípa til þess að banna börnum frá heimili þessu skólavist, til þess að hefnast ekki á þeim, en þau hafa af þessu raun og forðast að koma í skól- ann, ef þau eiga von á skoðun. í raun og veru þyrfti að vera hægt að beita einhverjum refsiaðgerðum gegn þeim foreldrum, sem af hirðuleysi eða þráa hafna allri samvinnu við skólalækni og kennara um að þrífa börn sín. Tannskemmdir voru eins og fyrr lang- algengasti kvillinn. Aðeins eitt barn utan Blönduóss var með viðgerðar tennur, en hér liefur þessi árin verið fenginn tannlæknir til skólans á hverj- um vetri, Óli Bieltvedt frá Sauðár- króki. 37 börn höfðu sjóngalla, 12 kverkilauka, 8 ilsig, 4 rifjaskekkjur, 2 liryggskekkju, 2 eitlaþrota, 2 fæðingar- bletti, 1 hvarmabólgu, 1 helti, 1 stóru- táarskekkju, 1 ganglion popliteum. Líkamsgallar þessir voru flestir á lágu stigi, og líkamsgallalaus voru 20, eða 12—13%. Flöfða (103). Algengustu kvillar eru tannskemmdir. Engin lús fannst við skólaskoðun. Sauðárkróks (290). Sjóngalli 29, hypertrophia tonsillarum 27, adiposi- tas 11, scoliosis 9, pes planus 7, rifja- skekkja 4, heyrnardeyfa 3, hjartagalli 1, psoriasis 1. Hofsós (130). Sjóngallar 9, heyrnar- deyfa 4, kokeitlaauki 23, eitlastækkun á hálsi 40, pediculosis 1, miðeyrabólga 1, offita 3, gómbólga 1, enuresis noc- turna 1. Eitlastækkanir á hálsi voru Hestar vægar og virtust helzt á börn- um, sem höfðu skemmdar tennur. Ólafsfj. (160). Sjóngalla höfðu 23 börn, stækkaða kokeitla 11, hrygg- skekkju 5, menjar eftir beinkröm 31, gómklofa 1 (opererað), kryptorchis- mus 2 (annað opererað), dermograp- hismus 1, albinotismus 1, pes planus 3, pes ecpiinovarus utriusque 1, blindu á öðru auga 1 (cataracta traumatica). Nit fannst nú aðeins i 10 börnum, og hafa aldrei verið svo fá. Akureyrar (1336). Barnaskólar Ak- ureyrar og Glerárþorps: Sjóngalli 58, kokeitlastækkun 138, heyrnardeyfa 10, beinkramareinkenni 19, hryggskekkja 22, flatfótur 24, slímhljóð i lungum 14, hjartagalli 9, málhölt 3, rangeygð 7, nárakviðslit 4, naflakviðslit 2, otitis media chronica 11, eczema 5, offita 4, osteomyelitis acuta 1, hypospadias 1, kryptorchismus 1, fiskahúð 1, imbeci- litas 5, impetigo 2, epilepsia 1, stoma- titis 2, psoriasis 1, fótvörtur 2, haema- tocele 1, tachycardia 1, blepharitis 1. Barnaskólar utan Akureyrar: Sjóngalli 33, kokeitlastækkun 40, hryggskekkja 14, deformeraður thorax 6, kvefhljóð við hlustun 3, angina simplex 3, heyrnardeyfa 2, liðagigt 2, fiskahúð 2, flatfótur 3, blepharitis 2, hernia in- guinalis 1. Grenivíkur (79). 52 börn með skemmdar tennur, 8 með stækkaða hálseitla, 31 með litillega stækkaða hálseitla og smáeitla á hálsi, 14 með smáeitla á hálsi, 12 voru í grannara lagi, 9 með sjónskekkju eða nærsýn, 1 með smáhryggskekkju, 2 kvefsótt, 2 offita, 1 ichthyosis. Breiðumýrar (71). Börnin yfirleitt hraustleg og vel útlítandi. Hypertro- phia tonsillarum 11, scapulae alatae 3, myopia 1. gr. 4, rachitidis sequelae 2, scoliosis 1. gr. 1, pedes plani 1> ductus Botalli persistens 1. Kópaskers (145). Börnin voru yfir- leitt ágætlega hraust við skólaskoðun. Mjög mikið um tannskemmdir. Nit fannst í börnum frá tveimur heimilum. Þórshafnar (132). Skólabörnin yfir- leitt hraust. Enn verður vart óþrifa- kvilla. Tannskemmdir tíðar. Kykilauki 31. Eitlaþroti á hálsi 28. Hryggskekkja 11. Ilsig 13. Myopia 2. Strabismus 1- Impetigo contagiosa 1. Otitis media 1- Psoriasis 1. Hypospadias penis operata (fistula urethrae) 1. Vopnafj. (87). 2 börn höfðu jákvætt berklapróf. Börnin voru vel á sig in, þrekmikil, án alvarlegra kvilla, flest í mjög góðum holdum. Nokkur óþarflega feit. _ Norður-Egilsstaða (83). Skólabor yfirleitt hraust, en tannskemm ir miklar. Því miður reyndist héra i ekki alveg lúsalaust þetta árið. Lýsis gjafir almennar. Austur-Egilsstaða (103). Skoð allir nemendur barnaskóla. Mikið á tannskemmdum. Lús, kláði og gel finnst ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.