Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 114

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 114
1957 — 112 — Samkvæmt þessu nemur meðalsjúk- lingafjöldi i héruðum þessum á árinu 114,4% af íbúatölu héraðanna (á fyrra ári 106,4%). Fjöldi læknisferða á ár- inu nemur til uppjafnaðar í héraði 139,6 (139,6). Á töflum XVII og XVIII sést að- sóknin að sjúkrahúsum á árinu. Legu- dagafjöldinn er allmiklu meiri en árið fyrir: 569242 (538466). Koma 3,5 sjúkrahúslegudagar á hvern mann í landinu (1956: 3,3), á almennum sjúkrahúsum 2,4 (2,2), heilsuhælum 0,34 (0,40) og á geðveikrahælum 0,74 (0,68). Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem lágu á hinum almennu sjúkrahúsum á árinu, flokkast þannig (tölur síðasta árs í svigum): Farsóttir 1,35 % ( 2,92 %) Kynsjúkdómar . . 0,03 — ( 0,02—) Berklaveiki 0,68 — ( 0,70—) Sullaveiki 0,03 — ( 0,03—) Krabbamein og illkynjuð æxli 2,78 — ( 3,19—) Fæðingar, fóstur- lát o. þ. h. ... 22,74 — (23,44 —) SIvs 6,26 — ( 6,69—) Aðrir sjúkdómar 66,13 — (63,01 —) Akranes. Aðsókn að sjúkrahúsinu jókst enn talsvert á árinu, og þurfa sjúklingar oft að bíða eftir sjúkrahús- vist. Kemur margt af sjúklingum úr Borgarfirði viðs vegar og frá Breiða- firði. Um aðsókn að læknum eru ekki skýrslur fyrir hendi. Patreksfj. Aðsókn að lækni virðist mér minni en á síðasta ári. Aðsókn að sjúkrahúsinu einnig minni en árið áður. Var sjaldan yfirfullt. Rúmafjöldi er nægur fyrir héraðið. Þingeyrar. Auk talinna ferða vitjað í 44 skip. Flateyrar. Aðsókn að lækni og sjúkrahúsi svipuð og áður. Súðavíkur. Allmikið um lasleika, einkum í Súðavík, enda er þar hlut- fallslega mikið af börnum og gamal- mennum. Farnar voru 5 ferðir í Djúp- ið til bólusetninga, og leituðu þá ýmsir ráða læknis, og allmikið var um tanntökur. Þrisvar var farið i Djúpið vegna bráðra sjúkdóma. Skólaskoðun í Reykjanesskóla og dvalið þar milli ferða Djúpbátsins. Algengt er nú, að Djúpmenn hringja til mín um ráðlegg- ingar, er sjúltdóma ber að höndum, og fá þeir send lyf. En að sjálfsögðu er læknirinn illa settur hér sem lækn- ir Djúpmanna. Hólmavíkur. Læknir fór miklu fleiri ferðir þetta ár en siðast liðið ár. Hvammstanya. Aðsókn að lækni svipuð og árið 1956. Mikil aðsókn að sjúkraskýlinu (80). Blönduós. Aðsókn sjúklinga mun liafa verið svipuð og undanfarið, en læknisstörf umfram það venjulega voru einkum fólgin i auknum ónæmis- aðgerðum. Aðsókn að spítalanum var aálitið meiri en 1956. Af 220 sjúkling- um þar voru 133 úr Blönduóshéraði, 43 úr Höfðahéraði, 11 úr Reykjavík, 7 úr Hvammstangahéraði, 5 úr Hólma- víkurhéraði, 3 úr Sauðárkrókshéraði, 3 úr Akraneshéraði, 3 úr Keflavíkur- héraði, 2 úr hverju Árnes-, Kópavogs-, Akureyrar- og Stykkishólmshéruðum, og 1 úr hverju Hafnarfjarðar-, Þing- eyrar-, Ólafsfjarðar- og Egilsstaðahér- uðum. 60% sjúklinganna eru því úr Blönduóshéraði, 20% úr Höfðahéraði og 20% úr 14 öðrum héruðum. Höfða. Aðsókn að lækni svipuð og síðast liðið ár. Grenivíkur. Aðsókn að lækni svipuð og áður, eða öllu meiri vegna mænu- sóttar og inflúenzu. Kópaskers. Þann tima, sem ég var í héraðinu, eða frá 20. júní til ára- móta, var ekki meira að gera en svo, að það gat rétt kallazt hæfilegt starf fyrir einn mann, meðan síldarvertíð stóð yfir á Raufarhöfn, þ. e. í júlí og fram í miðjan ágúst, en þar fyrir utan mjög lítið. Verður því mjög lítið að gera fyrir tvo lækna, þegar búið er að skipta héraðinu í tvennt, eins og gert er frá 1. janúar 1958. Þórshafnar. Aðsókn að lækni all- mikil. Seyðisfj. Aðsókn að sjúkrahúsinu hefur smám saman breytzt þannig, að óll alvarlegri sjúkdómstilfelli eru nu send til sérfræðinga i Reykjavík. Þratt fyrir það er sjúkrahúsið oftast full' skipað. Djúpavogs. Ferðir bæði á sjó og landi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.