Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 115
— 113 —
1957
Hafnar. ASsókn talsvert minni en
1956.
Vestmannaei/ja. Lyfseðlafjöldinn,
sem afgreiddur var i lyfjabúð Vest-
mannaeyja, hefur aukizt. Það er i allt
°f góSu samræmi við vaxandi til-
hneigingu starfandi lækna til gegndar-
lauss lyfjaausturs, sérstaklega fúka-
jyfjanna. Krakki hefur ekki fyrr feng-
kvef en nýjasta fúkalyf er komið
a borðið. Aldrei má biða deginum
lengur, þótt vitað sé, að lyfið hefur
tngin áhrif á sjálft kvefið, sem batnar
al sjálfu sér á nokkrum dögum í 99
lilfellum af 100. Áhrif fúkalyfja á ein-
stök börn geta beinlinis verið hættu-
*eg, og við sífellda notkun lyfjanna
verða sýklastofnarnir smám saman ó-
nsemir, svo að þegar mikið kann að
'ggja við síðar meir í verulega erfið-
um sjúkdómstilfellum, er lyfið ef til
prðið gagnslaust.
Kópavogs. ASsókn svipuð og árið
aour, máske ögn meiri.
Akranes ......
h',rgarnes ...
Olafsvík
Stykkisliólnu,r
',rafarnes
Búðardalur"'
“jarkarlundur
Patreksfjörður
“Odudalur
hiogeyri ..
f'lateyri
Suðureyri ! j ”
1‘afjðrður
Bolungarvík
ouðavík
Samtals
gera .S ug undanfarin ár var mikið að
ff»nn esfuni stöSunum. í þetta skipti
linna a®eins 2 nýja glaucomsjúk-
lin«aL ,en margir eldri glaucomsjúk-
til ba., kornu til eftirlits. Margir komu
ugunar vegna slimliimnubólgu,
Hafnarfj. Fólk sækir hér mikið til
lækna, og sjúkrahúsin eru alltaf full.
F. AugnlækningaferSir.
Samkvæmt lögum nr. 12 25. janúar
1934 ferðuðust 4 augnlæknar um land-
ið á vegum heilbrigðisstjórnarinnar:
Kristján Sveinsson, augnlæknir í
Reykjavílt, um Vestfirði, Helgi Skúla-
son, augnlæknir á Akureyri, um Norð-
urland, Bergsveinn Ólafsson, augn-
læknir i Reykjavik, um Austfirði, og
Sveinn Pétursson, augnlæknir í
Reykjavík, um Suðurland.
Hér fara á eftir skýrslur þeirra um
íerðirnar:
1. Kristján Sveinsson.
Ferðum var háttað eins og undan-
farin ár, byrjað á Akranesi og endað
á ísafirði. Skipting eftir stöðum og
helztu sjúkdómum er sem hér segir:
Glaucoma Cataracta Degeneratio maculae Retinitis pigmentosa Atrophia nervi optici Ablatio retinae Strabismus •S l O r (8 Q Keratitis 1
3 í í 3 40
- 2 í - - í _ - - 28
1 1 - - _ - 1 - - 27
9 3 2 - - - 1 i 2 75
2 1 - - - - 1 - - 18
4 5 - - - - - - - 45
2 2 - - 2 _ 1 - _ 35
1 5 _ t - - - i - 85
2 1 _ _ - _ 1 i _ 32
3 3 1 - 1 - 3 i - 42
1 3 _ — - - 1 - - 30
2 3 - _ 1 _ 1 - - 28
8 6 3 _ - _ 4 2 2 190
3 4 2 _ - í - _ _ 58
1 - - - - - 24
42 40 9 í 5 2 17 6 4 757
hornhimnubólgu, lithimnubólgu, elli-
slits í sjónhimnu o. s. frv. Marga þarf
að athuga vegna gleraugna, þar sem
sjón hefur brcytzt af eðlilegum aldurs-
breytingum eða um sjóngalla er að
ræða lijá börnum og fullorðnum.
15