Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 116
1957
— 114 —
2. Bergsveinn Ólafsson.
FerðalagiS hófst 8. júlí og entlaði
að Skeggjastöðum 7. ágúst. Eins og
meðfylgjandi tafla sýnir, voru alls
slcoðaðir 576 manns. Við samningu
töflunnar var fylgt sömu reglum og
áður, þannig að sjúkdómar eru taldir
nokkru fleiri en sjúklingar. Hlutföllin
milli hinna einstöku sjúkdóma eru á-
vallt svipuð frá ári til árs, og bendir
það til þess, að ekki gangi neinir far-
aldrar af sjúkdómum í augum. Þó gæti
það auðveldlega verið svo, t. d. con-
junctivitis eða blepharitis. Mér hefur
samt ekki virzt svo vera, að minnsta
kosti ekki á þeim tíma, sem ferðirnar
eru farnar. Engir uppskurðir á augum
voru gerðir á ferðalaginu, en sjúkling-
um, er uppskurðar þörfnuðust, stefnt
til Reylcjavíkur til þeirra hluta. Af
sjaldgæfari sjúkdómum vil ég nefna:
Aldraður karlmaður með retinitis pig-
mentosa. Hann er orðinn mjög sjón-
dapur, enda eru 16 ár frá því, að sjúk-
dómurinn fannst hjá honum. Ég veit
ekki um fleiri sjúklinga austanlands
með þennan sjúkdóm. Einn sjúklingur
með retinitis albuminurica, 17 ára
stúlka með miklar nýrnaskemmdir.
Sjúklingurinn fór á sjúkrahús, fljótlega
eftir að ég sá hann.
Presbyopia Hyperopia Myopia s a 8 a a 6jD "ð < Cataracta Glau- coma Blepharo- conjunctivitis | l 1.1 -d ja m a 5.1 cn ja Sjúkdómar í uvea Ó> ® H «' 1 Strabismus ( Blind augu i i * S £ J < H3 a 1 j •o « 3 a co S i 60 . .si fl
s <- -3 Eldri sjúklingar
Fagurhólsmýri . .. 6 5 í 3 2 _ 2 4 - _ _ _ 2 1 26 20
Hrollaugsstaðir .. 2 - í - - i 3 - - - 1 8 7
Höfn í Horaafirði. 27 7 2 5 2 i 3 11 3 - 1 1 63 56
Djúpivogur 12 4 1 6 1 1 - 4 11 í - - 2 1 43 37
Eydalir 3 2 - 2 - - - 2 - - - i - 4 14 12
Fáskrúðsfjörður .. 24 13 2 4 2 i 4 14 - 2 1 3 4 - 74 65
Reyðarfjörður . . . 4 2 1 - - - - 5 - - - 1 - - 13 12
Eskifjörður 16 6 2 4 3 i 5 i 15 2 1 - 2 4 1 62 56
Neskaupstaður . .. 40 16 5 11 3 2 2 ! 17 - 2 - - - 5 103 94
Egilsstaðir 31 20 8 5 3 2 10 16 1 1 - 1 5 3 106 89
Seyðisfjörður .... 18 14 3 5 1 - 3 i 13 1 1 2 1 2 3 67 54
Vopnafjörður .... 13 8 1 6 3 - i; 9 1 - 3 - 1 - 46 41
Skeggjastaðir .... 12 5 1 5 2 - 6 7 1 - 1 4 44 33
Samtals 208 102 28 56 22 8 40 127 6 8 9 10 25 20 669 576
3. Helgi Skúlason.
Alls leituðu mín 558, og skiptust
þeir niður á viðkomustaði sem hér
segir: Ólafsfjörður 34, Siglufjörður 92,
Hofsós 29, Þórshöfn 19, Raufarhöfn
18, Kópasker 34, Húsavík 102,
Hvammstangi 50, Hólmavík 37,
Blönduós 48, Sauðárkrókur 95. Helztu
augnkvillar voru þessir: Abrasio cor-
neae residivans 1, atrophia n. optici
posttraumatica 1, Blennorrhoea non
gonorrhoica 1, blepharoconjunctivitis
4, cataracta complicata 2, incipiens
20, senilis 7, chalazion 1, chorioiditis
disseminata 1, chorioretinitis, seq. 4,
conjunctivitis acuta v. subacuta 19, c.
chronica 45, degeneratio maculae
ektropion 1, entropion 1, epifora 3,
episcleritis 2, glaucoma 31, hemeralo-
pia 1, hordeolum 1, haemorrhagia re-
gionis maculae 1, iridocyclitis 2, kau-
terisatio conjunctivae 1, keratoscleri-
tis 1, maculae corneae 1, pinguecula
bypertroph. 1, retinitis 1, r. haemorr-
hagica 1, strabismus convergens 4, s-
sursumvergens 1, sublux. lentis conj-
2, thrombosis v. centralis 1, ulcus cor-
neae simplex 1, u. corneae infectum 1-
Af glaucomsjúklingunum höfðu 8 ekki
i