Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 117
— 115 —
1957
leitað læknis fyrr. Meira háttar að-
gerðir engar framkvæmdar á ferða-
laginu.
4- Sveinn Pétursson.
Samkvæmt tilmælum héraðslæknis í
Vestmannacyjum fór ég til Vestmanna-
eyja í marzbyrjun. Var það gert vegna
skólafólks, sem ekki er heima á sumr-
in. í Vestmannaeyjum var svo dvalizt
1 daga og skoðaðir 240 sjúklingar.
Dyöl á Kirkjubæjarklaustri 28. júli: 64
sjúklingar. í Vik í Mýrdal: 29. júlí:
sjúklingar. Dvöl á Stórólfshvoli 30.
juií: 14 sjúklingar. Á þessu ferðalagi
fann ég 1 nýjan glaucomsjúkling (á
hirkjubæjarklaustri), en gömlu glau-
eornsjúklingarnir vitjuðu mín til eftir-
‘ús. Aðallega var um að ræða sjón-
roælingar vegna gleraugna og bólgu i
augnhimnum. í Vestmannaeyjum vitj-
a°i mín 1 kona með diabetes (retini-
‘ls diabetica), og er sú augnskemmd
urðu sjaldgæf, þar sem töluvert er af
sykursýkissjúklingum hér á landi. 5
sjúklingar voru með cataracta senilis
á öðru eða báðum augum, og höfðu
þeir ekki vitjað augnlæknis áður. Eins
og að undanförnu gerði ég nokkrar
smáaðgerðir, svo sem stílanir á tára-
göngum og chalazionaðgerðir.
Súðavíkur. Augnlæknir var fenginn
hingað einn dag i sumar (frá ísafirði),
og vitjuðu hans um 20 sjúklingar.
Blönduós. Helgi Skúlason augnlækn-
ir tók hér á móti sjúklingum í þrjá
daga eins og venjulega, en gerði hér
cnga aðgerð.
Ólafsfj. Helgi Skúlason kom hingað
og var 2 daga um kyrrt.
Austur-Egilsstaða. Augnlæknir dvald-
ist hér í 4 daga í ágústmánuði. Mikil
aðsókn og skilningur á þeirri starf-
semi.
Vestmannaegja. Sveinn Pétursson
augnlæknir dvaldist hér við augnlækn-
ingar um vikutíma um sumarið. I ráði
er nú að fá augnlækni til að koma
hingað að minnsta kosti tvisvar á ári,
haust og vor.
IV. Barnsfarir.
Töflur XII—XIV.
A árinu fæddust samkvæmt tölum
Hagstofunnar 4726 lifandi og 65 and-
Vana börn.
Höfuð bar að:
Hvirfil ..............
Framhöfuð ............
Andlit ...............
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjanda .............
Fót ..................
Þverlega ................
Skýrslur Ijósmæðra geta fæðinga
4784 barna og 36 fósturláta.
Getið er um aðburð 4731 þessara
barna, og var hann í hundraðstölum
sem hér segir:
............. 93,3 %
.............. 3,5 —
.............. 0,2 — 97,0 %
.............. 2,3 —
.............. 0,6 — 2,9 —
..................... 0,1 —
f 7 4^26 börnum telja ljósmæður
vih o anc*vana> Þ- e. 1,4% — Reykja-
'4 af 2393 (1,4%) — en hálfdauð
fæðingu 26 (0,6%). Ófullburða
ba þær 280 af 4713 (5,9%). 25 börn
wu vansköpuð, þ. e. 5,2%..
Af barnsförum og úr barnsfararsótt
liafa dáið undanfarinn hálfan áratug:
1953 1954 1955 1956 1957
Af barnsförum 2 5 15 2
Úr barnsfarars. „ „ „ 1 „
Samtals 2 5 16 2