Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 120

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 120
1957 — 118 — ísafj. Fæðingar fleiri en árið áður. Læknir viSstaddur oftast til deyfinga aSeins. Allar afbrigðilegar fæSingar fóru fram í sjúkrahúsinu. Djupavikur. Læknir var viðstaddur eina fæSingu, án þess að hún væri á nokkurn liátt óeðlileg. Allar fæðing- arnar gengu eðlilega. Ljósmóðir getur þriggja fósturláta. Ekki var mér kunn- ugt um þau áður. Fólk leitar talsvert ráða um takmörkun barneigna. Hólmavíkur. Læknir var viðstaddur flestar fæðingar, oftast til þess eins að deyfa. Einu sinni þurfti að gera vend- ingu og draga niður fót vegna placenta praevia. Eitt barn tekið með töng vegna sóttleysis. Ein kona gat ekki fætt vegna hydrocephalus á háu stigi. Þar sem barnið var dáið, var gerð höfuðstunga. Mér er kunnugt um þrjú fósturlát. Nokkuð er um, að fólk leiti ráða læknis um getnaðarvarnir. Hvammstanga. Læknir var viðstadd- ur allar fæðingar á sjúkraskýlinu og nokkrar úti í sveit. Allar konur, sem fæddu í nærveru læknis, voru deyföar með trilene. Allar fæddu án sérstakra aðgerða. Get ég þess hér til gamans, að ég hef enga töng lagt á, síðan ég tók við héraðinu, en á þvi tímabili hafa fæðzt 75 börn, enn fremur engin andvanafæðing og enginn ungbarna- dauði. Á árinu fæddust tvennir tvi- burar. Ein kona missti fóstur og var tekin til aðgerðar á sjúkraskýlið. Ljós- mæður geta ekki fósturláta. Milli 15 og 20 konur nota gúmhettur (pessari- um occlusivum) til varnar getnaði á- samt Delfenkremi. Ein þeirra varð þunguð á árinu. Er hún 8 barna móðir. Blönduós. Barnsfarir voru ekki venju fremur afbrigðilegar. Af 42 fæð- ingum fóru 25 fram á spítalanum. Þar áttu í hlut 18 konur búsettar innan- héraðs, 1 i Höfðahéraði og 6 utanhér- aðs, sem komu hingað til að fæða, nema ein, sem var hér gestkomandi og fæddi tvíbura 11 vikum fyrir tímann, fæddist annar andvana, en hinn dó á 1. degi. Öllum konunum heilsaðist vel og börnunum einnig, að þessum óburð- um undanteknum. Hjá einni frum- byrju varð að taka barn með töngum vegna sótttregðu. Fósturláta er ekki sérstaklega getið hjá ljósmæðrum, en 4 komu á spítalann, og var legið tæmt í 2 skipti. Þess má geta, að flestar innanhéraðskonur koma til skoðunar um meðgöngutímann nú orðið, og er fylgzt með þvagi þeirra og blóðþrýst- ingi. Flestar konur, sem á spitalann koma til fæðingar, gera það vegna heimilisástæðna, eða vegna þess að þær eru framan úr sveit, þar sem vafi getur leikið á, að til ljósmóður eða læknis náist að vetri til. Ein af utan- héraðskonum var með fóstureitrun, sem ekki kom að sök. Ein var með fasta fylgju og að nokkru leyti gróna við leg, og varð að sækja hana með hendi. Hún hafði við fyrri fæðingar átt i vandræðum með að losna viö fylgjuna og í síðustu skiptin fengið hættulega blæðingu. Önnur kona í þorpinu var með fasta fylgju, sem sækja varð með hendi, og fékk hún mjög mikla blæðingu, svo að gefa varð henni tvær flöskur af makrodex. Hún var ekki á spítalanum. Sauðárkróks. 57 konur fæddu í sjúkrahúsinu. Ein hafði fyrirsæta fylgju, og dó barnið í fæðingunni- önnur fæddi macererað nær full- þroska fóstur. Hafði fengið verki viku áður; hættu hreyfingar upp úr þvi, og fósturhljóö urðu ekki greind. Þriðja hafði fætt áður með keisaraskurði; belgir rifnuðu hjá henni snemma a meðgöngutima, og lá hún lengi vegna þess, en fæddi að lokum ca. 6—8 vik- um fyrir tima. Fylgja sótt 6 klst. eftir fæöingu. Konunni var gefið blóð, og heilsaðist henni vel. Barnið do skömmu eftir fæðinguna. Hofsós. Óvenjufáar fæðingar í her- aðinu. Fleiri munu hafa fætt á sjúkra- liúsum en áður. Ein kona fékk barns- fararsótt, eins og greint er hér að framan. Annars bar ekkert út af við fæðingar. Þungunarsjúkdómar voru: Toxaemia in graviditate 1, anaemia L hyperemesis gravidarum 1. gr. 1. Lang- flestar konur hér vitja læknis einu sinni til tvisvar á meðgöngutimanum og margar oftar. ÓlafsfJ. 9 sinnum var mín vitjað ti sængurkvenna, og var eingöngu um deyfingu að ræða. Dalvíkur. Ein kona fæddi macerer-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.