Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 127

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 127
— 125 — 1957 nokkra daga. Maður og kona meiddust í bílslysi, er bifreið ók út af veginum. Maðurinn hauskúpubrotnaði, marðist víða og lilaut fleiri smásár, en stúlkan hlaut stóran skurð á höfuð og meidd- ist auk þess á fœti. Þau náðu sér bæði. Maður á fertugs aldri féll út af bryggju og drakk nokkuð af sjó. Eftir baðið fékk hann lungnabólgu, sem batnaði á nokkrum dögum. Litill drengur brenndist í andliti, er hann og fleiri ovitar kveiktu í sluirræfli, en komust °kki út úr honum af sjálfsdáðum. Það s>ys vildi til í sumar, að skipstjóri á síklveiðibát héðan frá Hólmavík hrap- aði í björgum, er hann og nokkrir aðrir sjómenn höfðu gengið upp á °yna. Hann var fluttur á sjúkrahús á Akureyri og lá þar lengi. Hafði hann höfuðkúpubrotnað og meiðzt mikið að öðru leyti. Hefur hann ekki enn náð fullri heilsu. Önnur slys eru engin telj- andi, þó að mikið sé um ýmis minna háttar smáslys, smáskurði o. s. frv. Hvammstanga. Engin meira háttar slys urðu á árinu. Rlönduós. Ung stúlka var hér á ferð, fékk hjá mér 20 tölur af mebumal- natrium, en hafði áður safnað að sér .10—40 svefntöflum annars staðar frá, hesti sig siðan inni á hótelherbergi og dembdi í sig öllum töflunum. Eftir að hún hafði sofið þar að degi til í átta klukkustundir, var mér gert viðvart, og var þá herbergið stungið upp og ’ún fhitt á spítalann, þar sem hún dó eftir hálfan þriðja sólarhring, eftir að reynt hafði verið dag og nótt að halda 1 henni lifinu með öllum tiltækilegum •'áðum. Þetta ömurlega tilfelli sýnir, hversu maður má vara sig á að láta Wti sterk lyf til alókunnugs fólks. Tvö ■dvarleg slys urðu í héraðinu. 12 ára gamall drengur var að vinna með múgavéJ áfasta traktor, og festist flik •ans í driföxli vélarinnar, sem dró •ann í sig, og fékk hann höfuðkúpu- )r°h lærbeinsljrot og opið brot á legg, !U|k annarra sára og meiðsla. Hann mnist ekki til meðvitundar og dó sam- dægurs. Þetta er fyrsta dauðaslysið, H-11' ')'-'’zt hér af landbúnaðarvélum. dt slysið varð með þeim hætti, að 'estur hljóp með 16 ára gamla stúlku stálstag, sem lenti framan á hálsi hennar og kippti henni af baki. Þetta gerðist hér i nágrenninu, og var stúlk- an þegar flutt á spítalann. Atti hún þá crfitt með andardrátt og hlökti mjög i barkanum. Ástand hennar fór hríð- versnandi með bláma og lélegum æða- slætti, og var þvi í snatri gerð á henni tracheotomia. Barkakýlið var mjög brotið, og þegar skorið var á barkann til að setja pípuna inn i hann, sökk Iiann niður, því að hann hafði verið slitinn frá barkakýlinu nema rétt að framan, og var stúlkan nær köfnuð. Barkinn var togaður upp og honum hahlið sundur með þremur töngum í upp undir hálftíma, meðan sjúkling- urinn var dálítið að jafna sig, en hann síðan saumaður við barkakýlið, eftir því sem hægt var og lögð inn i hann barkapípa. Stúlkan lá hér á aðra viku og var síðan send á Landsspítalann, en j^aðan til Kaupmannahafnar, þar sem sett var í hana barkakýli úr plasti, en barkapipan höfð kyrr á sínum stað. Stúlkan kom aftur seint á árinu með tilsögn um að koma aftur til Hafnar með vorinu. Önnur slys og meiðsli: Fract. claviculae 2, colli femoris 1, costae 4, antebrachii 1, humeri 1, mal- leoli medialis 1, metacarpi 1, radii 3, libiae 3, liðhlaup 1, tognanir 11, benj- ar 33, mör 36, aðskotahlutir í auga 14, hrunar 5. Höfða. Engin teljandi slys hafa orð- ið á árinu. Sauðárkróks. Fract. antebrachii 1, claviculae 2, columnae 1, costae 5, metacarpi 1, metatarsi 1, radii 4, supracondylica humeri 1, tibiae 1, Collesi 3, cruris 2, femoris 1, fibulae 1, malleoli 2. Lux. humeri 2, sublux. radii perannularis 4. Distorsio 8. Com- bustio 1. Hofsós. Slys voru fá og ekkert al- varlegt. Maður lenti i bilslysi og hlaut 14 sm langan skurð á höfði framan- verðu, sem gert var við og greri vel. Tvö slys urðu af dráttarvélum. Voru það stúlkubörn, sem urðu fyrir meiðsl- um í bæði skiptin, og beinbrotnuðu báðar. Fract. tibiae 1, costarum 3, sterni 1, humeri 2, digiti pedis 1, ra- dii 1 (epiphysiolysis), columnae 2. Corpus alienum in oculo 6, vulnera 31, combustiones 6, distorsiones 8,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.