Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 128

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 128
1957 126 — contusiones 4, commotio cerebri 1, sólbirta 2. ÓlafsfJ. Þessi slys komu fyrir: Vul- nera incisa 23, puncta 7, dilacerata 4. Distorsiones 20. Combustiones 9 (II. gr.). Contusiones 5. Fract. radii 2, cla- viculae 1, colli femoris 1, tibiae 2. Lux. liumeri 1 (habitualis), digiti 1. Perforatio corneae 1 (skærisoddur). Corpora aliena faucium 4 (þrisvar bein, einu sinni heystrá), corneae 7, conjunctivae 7, pedis 1, digitorum 6. Dahnkur. 1 dauðaslys: Barn á 1. ári kafnaði í sæng sinni. Akureyrar. Vulnera 119, ambustio 7, corpora aliena 6, fract. c.Iaviculae 2, radii 12, cruris 2, navicularis 2, hu- meri 3, fibulae 1, complicata digiti 2, antebrachii 3, malleoli 1, lux. mandi- bulae 1, sutura tendinum 2. Auk ofan- nefndra slysa liafa orðið eftirtalin slys: 28 ára bílstjóri var að leika knattspyrnu, er hann rakst á annan leikmann svo hastarlega, að hinn fyrr nefndi datt með þeim afleiðingum, að hann fékk lux. acromio-clavicularis sin. — 33 ára verkamaður datt af mótorhjóli með hægra vanga í götuna, og brotnaði efri kjálkinn við fallið (ekki ölvaður). 34 ára bryti var í knattspyrnu, er einn mótleikara hans sparkaði í tærnar á honum með þeim afleiðingum, að af hlauzt opið liðhlaup á II. tá hægra fótar. 28 ára verkamað- ur var að ríða fram hjá símastaur, er hesturinn allt í einu hljóp út undan sér með þeim afleiðingum, að höfuð mannsins slóst í staurinn, svo að hann missti meðvitund og féll af baki. Hlaut Itann fract. columnae og commotio cerebri. 35 ára skipstjóri var ásamt skipsfélögum sínum að huga að lunda úti í Grímsey. Er hann var staddur á bjargbrúninni, sprakk hún með þeim afleiðingum, að skipstjórinn hrapaði þarna niður í fjöruna, og mun fall- hæðin hafa verið 40—50 metrar. Við l'all þetta fékk hinn slasaði commotio cerebri, fract. ossis ilei sin., fract. nasi og contusiones variae. Eftir mán- aðarlegu í Sjúkrahúsi Akureyrar fór hann heim og var þá orðinn sæmilega frískur. 91 árs kona datt niður í ný- grafinn hlöðugrunn. Var meðvitund- arlaus, er að henni var komið, og brot- inn hægri upphandleggur. Flutt í Sjúkrahús Akureyrar og dó þar eftir 3 daga án þess að komast til meðvit- undar. 5 ára drengur datt ofan úr rimlastiga og hlaut fract. femoris dx. 19 ára sjómanni hrint niður tröppu af félaga sínum, sem var mjög ölvaður, með þeim afleiðingum, að hann fékk fract. columnae. Stór og þung grind losnaði ofan af heyvagni og lenti fram- an á læri 4 ára drengs með þeim af- leiðingum, að lærleggurinn brotnaði. 29 ára ölvaður sjómaður lenti í ein- hverju þrefi við félaga sina, og í sam- bandi við það skar hann sig á hnif, sem hann var með, þvert yfir vísi- fingur, löngutöng og baugfingur, þann- ig að sinarnar lófamegin á vísifingri og löngutöng voru sundur. Saumað saman á Sjúkrahúsi Akureyrar með góðum árangri. 25 ára norskur sjó- inaður hafði dottið niður í lest á skipi því, er hann var á (ca. 5 metra fall), og fengið commotio cerebri og fract. orbitalis. Batnaði fljótt og vel. 15 ára drengur var í hryggspennu við félaga sinn, datt og fékk fract. cruris. 15 ára drengur var að æfa stangarstökk, kom illa niður og fékk fract. humeri. 14 ára piltur var að velta tunnu á sliska, er sliskinn datt og lenti framan á legg hans með þeim afleiðingum, að fótur- inn brotnaði. 15 ára nemi var í leik- fimistíma að stökkva á dýnu, er hann fékk fract. cruris. 45 ára verkamaður var að gera við jarðýtu, er hann lenti í belti ýtunnar með þeim afleiðingum, að hann hlaut fract. complicata ossis metatarsi IV—V. Þarna átti hinn slas- aði snarræði sinu að þakka, að hann missti ekki alveg fótinn, þvi að hefði hann ekki stöðvað vél ýtunnar strax, hefði allur fóturinn farið. 2 ára dreng- ur datt með báðar hendur niður i bala með sjóðheitu vatni i. Móðir drengsins greip hann strax upp og ók þegar me^ hann i Sjúkrahús Akureyrar. II- °S III. stigs bruni á báðum höndum og framhandleggjum. Eftir Vi mánaðar veru í sjúkrahúsinu er hann að ful u gróinn sára sinna og engin brunasar sjáanleg. 29 ára landbúnaðarverka- maður hrasaði og datt svo illilega, a hann hlaut fract. maxillae et ossis zygomatici sin. 70 ára verkamaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.