Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 129

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 129
— 127 1957 fékk aðsvif í herbergi sínu með þeim afleiðingum, aS hann féll á ofn og hlaut viS það ca. 4 þumlunga langan skurð á hægra gagnauga. Var allmikið ölvaður, er slysið varð. 68 ára vél- stjóri var svo ölvaður við komu sína í Sjúkrahús Akureyrar, að hann gat ekki staðið hjálparlaust. Hefur líklega lent með þumalfingur hægri handar i smekklásgróp, en dottið um leið og í fallinu legið við, að fingurinn slitnaði af. Hlaut fract. complicata pollicis dx. ára ekkja var að standa upp frá I'orðum, er hún lirasaði á bónuðum gólfdúk og datt á rassinn. Hlaut fract. coluninae við fallið. 21 árs sjómaður 'ar að bera skyrtunnu með öðrum "nanni á þilfari skipsins, er hann missti tunnuna niður með þeim afleið- ingum, að hann hlaut fract. malleo- laris dx. 41 árs skólastjóri var að dæla Jofti i hjólbarða frá þrýstiloftskút. nelguhringurinn mun hafa losnaÖ af °8 beytzt með miklum krafti i höfuð a® ^instra framhandlegg hins slasaöa. *áí áverka þessum hlaut hann fract. (ranii et antebrachii complicata sin., asamt miklum skurði á höfði og com- ■notio cerebri. Var í Sjúkraliúsi Akur- e>rar i iy2 rnánuð og hafði þá náð ser sæmilega. 39 ára kennari var í 'nattspyrnu, er liann skyndilega fékk iiiikla verki í v. kálfa. Við rannsókn annst ruptura tendinis Achillis sin. - o kvöldi 15. janúar fannst 32 ára jarnsmiður (kl. 8,30 e. h.) meðvitund- Á'i,aUS' ^ar hann fluttur í Sjúkrahús ‘ r ureyrar. Megn vinlykt var af honum smaskráma á öðru gagnauga. Hann ti|Jrn «1 meðvitundar næsta morgun, ®at ekki gefið neinar upplýsingar ,®tysi8 aðrar en þær, að hann hefði rníög drukkinn, líklega dottið á f nnni vegna ölvunar og við fallið v c°mmotio cerebri. 83 ára fyrr- erandj bóndi féll á gólfi heima hjá /, °8 hlaut fract. colli femoris. 57 a 'erkamaður var á hjóli, er hann bið1 ,artan á palli vörubíls og féll við við vf ®ntuna, þannig að hann hlaut dri i í- c°mmotio cerebri. Var mikið fanri Cr s^ysr® varð. 61 árs kona (jVr ln a svelli rétt framan við úti- colli r heima híá ser og hlaut fract. temoris. 13 ára stúlka var að renna sér niður allmikla brekku á gólfdúksræmu, ásamt tveimur stall- svstrum sinum, er þær lentu á ein- hverri þúfu eða ójöfnu, þannig að hin slasaða kastaðist af ræmunni og lenti með handlegginn undir sér og hlaut fract. humeri. 91 árs fyrrverandi kennslukona rann til á gólfi i Elli- heimilinu i Skjaldarvik og hlaut fract. colli femoris. 48 ára verkakona datt á hálku og hlaut fract. olecrani. 67 ára kona rann til i stiga og féll niöur 5—6 tröppur. Hlaut fract. malleolaris. 74 ára verkakona datt á svelli og hlaut fract. colli femoris. 23 ára sjómaður var barinn i höfuðið af ölvuðum fé- laga sínum og hlaut commotio cerebri. Mun hafa verið meðvitundarlaus ca. 10 mínútur. 1 árs dóttir kennara lenti í rafmagnsliakkavél með vinstri hendi, og nam það engum togum, að hakka- vélin sneið af hendina um úlnliðinn, þannig að úlnliösbeinin fylgdu með. 60 ára konu varð fótaskortur á stein- gólfi heima hjá sér og hlaut hún fract. columnae. 2 ára dóttir trésmiðs hellti yfir sig potti með sjóðandi heitu soði og brenndist mjög illa. Mestur hluti brunans var II. stigs, en nokkuð III. stigs. Greri vel, og var lengi um örvefs- myndun að ræða. 74 ára kona, mjög sjóndöpur, datt á gólfinu heima hjá sér og fékk fract. colli femoris. 28 ára karlmaður lenti í bilslysi, er bill valt út af allháum brautarkanti og fór heila veltu. Við fall þetta lilaut hinn slasaði fract. columnae. 72 ára kona datt á liálku og hryggbrotnaði. 68 ára kona fékk nokkurn kveisuverk og niður- gang og þurfti á klósettið. Er hún liafði lokið veru sinni þar og var að standa á fætur, fékk hún aðsvif, datt á gólfið og hryggbrotnaði. 74 ára kona datt á hálku og fékk fract. colli fe- moris dx. 80 ára kona datt á gólfi heima hjá sér og hlaut lærbrot við fallið. 78 ára kona var á gangi í ibúð sinni, er hún rak fótinn á gólfdúks- brún og hrasaði lítillega með þeim af- Ieiðingum, að lærleggurinn brotnaði um miðju. 15 ára piltur var að aka dráttarvél á bakka Eyjafjarðarár, er dráttarvélin lenti fram af árbakkan- um, sem þarna er ca. 1 m hár. Aftan í dráttarvélinni var kerra og i henni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.