Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 133
— 131 —
1957
Eract. colli femoris v. fe- E i ð h 1 a u p :
moris 68 Lux. mandibulae 1
— patellae 4 — acromii 2
119 — humeri 12
20 — cubiti 1
— fibulae 8 — (subluxatio) radii
— malleolaris 74 (perannularis) . . 8
3 digiti manus 1
— metatarsi v. digiti - patellae 1
(-orum) pedis ... 316 — digiti pedis 1
— ossis sesamoidis .. . 1 — non definitae 107
— non definitae 34
1741
VI. Geðveikir, fávitar, daufdumbir, málhaltir,
heyrnarlausir, blindir, atvinnusjúkir,
áfengissjúklingar oe; deyfilyfjaneytendur.
Töflur XV—XVI.
Skýrslur um geðveika, fávita, dauf-
dumba, málhalta, heyrnarlausa, blinda
°g deyfilyfjaneytendur hafa aS venju
borizt afS nafni til úr öllum héruðum.
Sem ætíð fyrr er skýrslugerð þessi
mJög ófullkomin og sundurleit. í Rvík
ei' ekki enn gerð tilraun til að skrá
0ðra en fávita, daufduma og blinda.
Skráning atvinnusjúkra, áfengissjúk-
^nga og deyfilyfjaneytenda er og
naumast nafn gefandi, þar sem við-
leitni er þó höfð við að hafa reiður
i* shkum sjúklingum. En mjög viða er
auðsjáanlega engin tilraun gerð til
Þess, þar á meðal á þeim stöðum, þar
sem mestrar uppskeru væri að vænta,
P- e. i Rvík og grennd.
U m geðveika:
Akranes. Geðveikir voru 2; batnaði
eftir schockmeðferð.
Flateyjar. Háöldruð kona í Múla-
lreppi meg morb. mentalis senilis.
Patreksfi. 2 sjúklingar fluttir að
^ieppi á árinu.
Hólmavikar. Ein stúlka, sú sama og
i ur, er á Kleppi. Kona, tæplega fer-
tug. fékk pscyhosis manio-depressiva,
en batnaði fljótt.
Hvammstanga. Ein kona, 43 ára, er
mjög erfið og misþyrmir oft móður
sinni, gamalli og lasburða, en ekki
hefur fengizt pláss fyrir hana á Kleppi
enn þá.
Blöndnós. Auk þeirra, sem eru héð-
an á Kleppsspítala, eru taldar tvær
konur, þær sömu og fyrr.
Hofsós. 2 geðsjúklingar voru fluttir
á Kleppsspitalann á árinu. Auk þess
voru 2 sjúklingar sendir til geðlækna
vegna geðveiklunar. Fengu þeir raf-
lostsmeðferð, og batnaði þeim veru-
lrga.
Ólafsfi. Sama konan, sem getur í
siðustu ársskýrslu, kom enn heim af
Kleppi i október, en fljótlega varð að
flytja hana aftur þangað. Heima er
kona, sem fær alltaf köst við og við.
Vestmannaeyja. 9 skráðir. Tveir dóu
háaklraðir. Engum batnaði á árinu.
Laugarás. Tvær aldraðar konur
þjást ótvirætt af depressio mentis á
köflum og eru þá rúmfastar og ósjálf-
bjarga.
Um fávita:
Rvik. Af skráðuin fávitum dvöldust
71 á hælum eða vistheimilum, 12 í