Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 135
133 —
1957
VII. Ymis heilbrigðismál.
1. Heilbrigðislöggjöf 1957.
Á árinu voru sett þessi lög, er til
beilbrigðislöggjafar geta talizt (þar
meS taldar auglýsingar birtar i A-
deild Stjórnartíðinda):
1. Lög nr. 3 11. febrúar, um breyt-
ing á lögum nr. 55/1955, um hús-
næðismálastjórn, veðlán til íbúða,
byggingu og útrýmingu heilsu-
spillandi íbúða.
-• Lög nr. 4 15. febrúar, um embætt-
isbústaði héraðsdýralækna.
3. Auglýsing nr. 7 21. janúar, um
samning milli íslands, Danmerk-
ur, Noregs og Svíþjóðar um flutn-
ing milli sjúkrasamlaga og um
sjúkrahjálp vegna dvalar um
stundarsakir.
4- Lög nr. 10 18. febrúar, um afnot
ibúðarhúsa í kaupstöðum.
Lög nr. 56 5. júní, um breyting á
sjúkrahúsalögum nr. 93 31. des-
ember 1953.
6. Lög nr. 61 8. júní, um heilsuvernd
i skólum.
'■ Auglýsing nr. 73 6. september, um
löggilding viðauka við lyfjaskrá.
'8- Auglýsing nr. 74 19. september,
>im staðfesting forseta íslands á
reglugerð um nám í lyfjafræði lyf-
saia við læknadeild Háskóla ís-
lands.
bessar reglugerðir og samþykktir
'arðandi heilbrigðismál voru gefnar
af ríkisstjórninni (birtar í B-deild
■’ijórnartiðinda):
i • Reglugerð nr. 1 9. janúar, um vöru-
happdrætti Sambands íslenzkra
, berklasjúklinga.
-• Reglur nr. 2 14. janúar, um
gúmmíbjörgunarbáta í skipum.
• • Auglýsing nr. 3 14. janúar, um
brevting á reglum nr. 11 20. jan-
úar 1953, um eftirlit með skipum
og öryggi þeirra.
• Reglugerð nr. 4 15. janúar, fyrir
vatnsveitu Borðeyrar.
Reglugerð nr. 5 15. janúar, um
hveyting á samþykkt um lokunar-
tíma sölubúða á Sauðárkróki nr.
153 11. nóvember 1948.
6. Auglýsing nr. 8 7. janúar, utn
breytingar á greiðslufyrirkomu-
lagi sjúkradagpeninga og fæðing-
arstyrks.
7. Reglugerð nr. 13 29. janúar, um
holræsi i Hvolsvallakauptúni i
Rangárvallasýslu.
8. Reglur nr. 14 1. febrúar, um not-
kun matarleifa af Keflavíkurflug-
velli til skepnufóðurs.
9. Reglugerð nr. 20 13. febrúar, um
áfengisvarnarnefndir.
10. Auglýsing nr. 23 14. febrúar, um
fyrirmynd að samþykktum fyrir
héraðssamlög.
11. Auglýsing nr. 24 14. febrúar, um
fyrirmynd að samþykktum fyrir
sjúkrasamlög í kaupstöðum.
12. Auglýsing nr. 25 14. febrúar, um
fyrirmynd að samþykktum fyrir
sjúkrasamlög i sveitum og kaup-
stöðum.
13. Auglýsing nr. 29 28. íebrúar, um
breyting á lyfsöluskrá II.
14. Samþykkt nr. 31 28. febrúar, fyrir
vatnsveitufélag Vogakauptúns.
15. Reglugerð nr. 33 4. marz, um ið-
gjöld samkvæmt lögum nr. 24
1956 um almannatryggingar.
16. Reglugerð nr. 35 8. marz, fyrir
vatnsveitu í Gerðahreppi.
17. Auglýsing' nr. 39 20. marz, um
staðfestingu á samþykktum sjúkra-
samlaga í sveitum og kauptúnum.
18. Auglýsing nr. 40 22. marz, um
staðfestingu á samþykktum sjúkra-
samlaga í sveitum og kauptúnum.
19. Reglur nr. 43 21. inarz, um breyt-
ing á reglugerð nr. 41 24. rnarz
1956, um happdrætti dvalarheim-
ilis aldraðra sjómanna.
20. Auglýsing nr. 44 20. marz, um
staðfestingu á samþykktum hér-
aðssamlaga.
21. Auglýsing nr. 45 20. marz, um
staðfestingu á samþykktum sjúkra-
samlaga í kaupstöðum.
22. Auglýsing nr. 46 22. marz, um