Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 138
1957
— 136
Djúpavikurhéraði frá 1. júlí. — Þór-
liallur B. Ólafsson lœknir i Djúpavogs-
héraði skipaður 26. júli héraðslæknir
í Búðardalshéraði frá 1. september. —
Héraðslæknir í Reykliólahéraði settur
8. ágúst til að gegna Búðardalshéraði
ásamt sínu héraði frá 9. s. m. og til
mánaðarloka. — Leifur Björnsson
cand. med. & chir. settur 24. ágúst
héraðslæknir í Djúpavogshéraði frá 1.
september. — Björgúlfur Ólafsson
læknir í Reykjavik settur 17. septem-
ber héraðslæknir í Reykhólahéraði frá
15. s. m.; forfallaðist frá að taka við
embættinu (sjá síðar). — Grímur
Jónsson liéraðslæknir i Reykhólahér-
aði skipaður 17. september héraðs-
læknir í Laugaráshéraði frá 15. s. m.
— Ólafur Jensson cand. med. & chir.
settur 26. september héraðslæknir i
Leykhólaliéraði frá 15. s. in. — Hér-
aðslæknir í Hólmavikurhéraði settur
7. október til þess að gegna Djúpavík-
urhéraði ásamt sínu héraði frá 1. s. m.
— Baldri Jónssyni héraðslækni í Þórs-
hafnarhéraði veitt 7. október lausn frá
embætti frá 1. nóvember. — Friðrik
Sveinsson cand. med. & chir. settur 9.
október liéraðslæknir i Þórshafnar-
héraði frá 1. nóvember. — Einari Ást-
ráðssyni héraðslækni í Keflavikurhér-
aði veitt 16. nóvember lausn frá emb-
ætti frá 1. janúar 1958. — Henrik
Linnet héraðslækni í Hvolshéraði veitt
25. nóvember lausn frá embætti frá 1.
janúar 1958. — Heimir Bjarnason
cand. med. & chir. settur 10. desember
béraðslæknir í Hvolshéraði frá 1. jan-
úar 1958. -— Jóhannes Ólafsson cand.
med. & chir. settur 10. desember hér-
aðslæknir i Reykhólahéraði frá 1. des-
cmber til loka janúarmánaðar 1958. —
Kjartan Ólafsson héraðslæknir i Flat-
eyrarhéraði skipaður 21. desember
héraðslæknir i Keflavíkurhéraði frá 1.
janúar 1958. — Guðsteinn Þengilsson
cand. med. & chir. settur 24. desem-
ber héraðslæknir i Suðureyrarhéraði
frá 1. janúar 1958. — Sæmundur Kjart-
ansson, settur héraðslæknir í Kópa-
skershéraði, skipaður 28. desember
héraðslæknir í Raufarhafnarhéraði frá
1. janúar 1958. — Héraðslæknir i
Raufarliafnarhéraði settur 31. desem-
ber til þess að þjóna Kópaskershéraði
ásamt sinu héraði frá 1. janúar 1958.
— - Héraðslæknir í Suðureyrarhéraði
settur 31. desember til þess að þjóna
Flateyrarhéraði ásamt sínu liéraði frá
1. janúar 1958.
Lækningaleyfi veitt á árinu:
1. Almenn lækningaleyfi:
Björn Júliusson (19. febrúar).
Ólafur Jónsson (19. febrúar).
Jón Þorsteinsson (6. marz).
Einar Jóhannesson (8. marz).
Richard Thors (11. marz).
Sigfús B. Einarsson (4. april).
Gunnlaugur Snædal (6. júní).
Kjartan Ólafsson (6. júní).
Brynleifur Steingrimsson (8. októ-
ber).
Eirikur Bjarnason (5. nóvember).
Ólafur Jensson (23. desember).
Sæmundur Kjartansson (24. desem-
Ler).
Eggert Ó. Jóhannsson (27. desem-
ber).
2. Sérfræðingaleyfi:
Grímur Jónsson, lungnasjúkdómar
(8. marz).
Richard Thors, handlækningar (11-
marz).
Jón Þorsteinsson, lyflækningar (6.
júni).
Ólafur Geirsson, Ivflækningar (20.
ágúst).
Guðjón Guðnason, kvensjúkdómar
og fæðingarlijálp (8. október).
Tómas Á. Jónasson, lyflækningar
(23. október).
Ezra Pétursson, tauga- og geðsjúk-
dómar (28. desember).
3. Takmarkað lækninga-
I e y f i :
Tannlækningar:
Guðmundur Ólafsson (8. febrúar).
Stefán Yngvi Finnbogason (8. febr-
úar).
Ewald Behrens, framlenging leyfis
(18. maí).
Kjartan Ólafsson, læknir (31. mai)-
Gunnar Þormar (24. desember).
Rvik. Skipt var um aðstoðarlækni
borgarlæknis á árinu. Ólafur Jónsson