Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 140
1M7
— 138 —
gerðar á húsinu, svo sera á gluggum
og þaki, og tekið fyrir allan leka.
Hljóðdeyfandi plötur settar í loft á
göngum. Eldhús lagfært og búið ýms-
um áhöldum. Settur upp stór frysti-
klefi ásamt kæliklefa. Er sjálft húsið
komið í sæmilega gott lag. Miðstöðv-
arlögn er þó i ólagi, þrátt fyrir marg-
liáttaðar tilraunir til úrbóta. Hita-
kostnaður er því óhóflega hár. Sýslu-
sjóður Vestur-Barðastrandarsýslu lagði
fram 132 þúsund krónur til ofan-
greindra lagfæringa.
Isafí. Sjúkrahúsið var fullskipað allt
árið, og má segja, að það sé orðið of
lítið, jafnvel þótt létt yrði af því dvöl
gamalmenna, sem þar eru, en ættu
lieima á elliheimili. Hafin var athugun
á þvi, hvernig byggja mætti við sjúkra-
húsið, þannig að þar fjölgaði rúmum
nokkuð og komið yrði á fót elliheimili
í tengslum við það, og er nú unnið
að teikningum að sliku skipulagi.
Hólmavíkur. Sjúkraskýlið i Hólma-
vik er rekið með sama fyrirkomulagi
og áður.
Hvummslanga. Sjúkraskýlið relcið á
sama hátt og áður. Skýlið er ætlað
fyrir 7 sjúklinga, en flestir hafa þeir
orðið 9 á dag. Á árinu hófst bygging
nýs sjúkrahúss, og komst það undir
þak á árinu. Það er 353 m2, tvílyft.
Eru 16 sjúkrarúm á hæðinni, en 3
íhúðir starfsfólks á efri hæð og nokk-
urt pláss, sem er enn þá óráðstafað.
í kjallara er þvottahús og geymslur.
Blönduós. Sjúkrahúsið var rekið
með sama sniði og árið áður og rekstri
þess komið í fastar skorður.
Sauðárkróks. Sjúklingafjöldi með
langmesta móti. Lokið var við að
steypa upp nýja sjúkrahúsið á árinu,
og stóð það foklielt um óramót.
Hofsós. Sjúkrastofa sú, sem rekin
var að nafninu í læknisbústaðnum,
liefur nú verið lögð endanlega niður
scm stofnun. Á árinu voru keypt filmu-
hylki við gegnlýsingartæki héraðsins,
svo að nú er hægt að taka á það rönt-
genmyndir. Gegnlýstir voru 45 sjúk-
lingar og röntgenmyndaðir 9.
Akureyrar. Fast starfslið Sjúkrahúss
Akureyrar var óbreytt, nema hvað
yfirhjúkrunarkonan sagði upp starfi
sínu.
Austur-Egilsstaða. Sjúkraskýlið var
rekið á sama hátt og áður.
Vestmannaeyja. Starfsemin óbreytt.
Sjúkrahúsið er nú orðið gamaldags og
erfitt í rekstri, miðað við nútíma að-
stæður. Hafinn er undirbúningur að
byggingu nýs sjúkrahúss.
Selfoss. Síðast liðið ár var gerð
teikning af myndarlegu sjúkrahúsi,
sem byggja á hér á Selfossi. En bæði
er, að nóg fé er ekki fyrir hendi til
að koma þvi fljótt upp, enda hefur
okkur, í 2 ár, verið þverneitað um
fjarfestingarleyfi, svo að ekki hefur
einu sinni verið liægt að byrja. Var
því í ór horfið að þvi ráði að taka
sæmilega heppilegt hús, sem hér var
til, breyta því og endurbæta og gera
þar bráðabirgðasjúkrahús, sem ætlazt
var til, að tæki um 12 sjúklinga.
H eils u verndarstöðvar.
1. Heilsuverndarstöð Reykjavikur.
I. Berklavarnardeild.
Á deildina komu alls 16929 manns,
þar af 5798 i hópskoðun, en tala skoð-
ana var 20598. 1354 þeirra áttu heima
utan Reykjavíkur (þar af 326 úr Hafn-
arfirði). Á deildinni voru meðal ann-
ars gerðar eftirtaldar rannsóknir og
aðgerðir: 11529 skyggningar, 7417
skyggnimyndir, 862 röntgenmyndir>
2293 berklapróf (á fólki, sem leitaðx
iil deildarinnar), 4099 berklapróf a
uemendum í framhaldsskólum (fram-
kvæmd á vegum berklayfirlæknis) >
630 loftbrjóstaðgerðir, 2000 strepto-
mycininndælingar, 227 BCG bólusetn-
ingar. 51 sjúklingi var útveguð sjúkra-
húss- eða hælisvist. Á vegum stöðvar-
innar voru framkvæmdar á Rannsókn-
arstofu Háskólans eftirtaldar raní*’
sóknir: 668 hrákarannsóknir, 26
ræktanir úr hráka, 143 ræktanir ui
inagaskolvatni, 32 ræktanir úr þvagn
1 ræktun úr brjósthimnuvökva. Þa
var annazt um sótthreinsun á heimi
um allra smitandi sjúklinga, sem sen -
ir voru í sjúkrahús eða heilsuhæli-
Hina rannsökuðu má greina í 3 flokka-
1. Þeir, sem verið höfðu undir eft
irliti deildarinnar að minus u
kosti tvisvar á ári og henni Pvl