Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 143
— 141 —
1957
af 4 með lungnaberkla og 1 þeirra
smitandi. Sérstakar rannsóknir:
^kyggning 48 (47). Blástur 24 (1). 1
sjúklingi vísað á liæli (karl).
6. HeilsnverndarstöO Vestmanna-
eyja.
Berkl avarnir.
Stöðina sóttu 2012 manns; fjöldi
■'iinnsókna 2647 (2492). 7 þeirra, eða
ú-3%, reyndust hafa virka berklaveiki,
l>ar af 4 með lungnaberkla, en eng-
'nn smitandi. Sérstakar rannsóknir:
7kyggning 661 (557), sýklarannsókn
<*n ræktunar 10 (10), sýklaræktun 10
f*()), aðrar rannsóknir 1966 (1915).
* sjúklingum vísað á hæli (2 kariar,
- konur).
Sjúkrahjúkrun. Hellsuvernd.
SjúkrasamlÖR.
Hjúkrunarfélög.
I L'm hjúkrunarfélög og önnur líknar-
ei°g fer f,'u|m
sögum, þó er þessara
■'oeins getið:
' Hjúkrunarfélag Ólafsvíkur rekur
yggnitæki i vörzlu héraðslæknis.
-Kau&akrossdeild Akureyrar: Sbr.
nsógn héraðslæknis hér á eftir.
j ’' Kvenfélagið Hlif, Akureyri, rak
gieimili fyrir börn (Pálmholt). Sjá
,at l,rn barnahæli.
I-ak ^.arnaverndarfélag Akureyrar
[j.^n ^kskóla fyrir börn. Sjá siðar um
c‘vki Kv.enlelagi& Likn, Vestmanna-
aj. m’ úeldur uppi margvíslegri likn-
" °8jstyrktarstarfsemi.
'rabbavörn, Vestmannaeyjum.
Urn' .. ('a&akrossdeild, Vestmannaeyj-
slaðnum^ reltl,r sjúkrabifreið í kaup-
eyr!\\"eyr,U' ((au®akrossdeild Akur-
Und' starfaði á árinu á sama liátt og
oK ;mfaranúi ár að sjúkraflutningum
'júsastofu i bænum fyrir börn.
og s aaannaegja. Hjúkrunar-, líknar-
þriú yrktarfélöS ern hér starfandi
JU- Kvenfélagið „Líkn“, Rauða-
krossdeild Vestmannaeyja og félagið
„Krabbavörn“. Rauðakrossdeildin
starfrækir, eins og áður, sjúkrabifreið
í bænum. Á heilsuverndarstöðinni var,
eins og undanfarið, starfað að ung-
og smábarnaeftirliti og berklavörnum.
Berklapróf voru gerð 1949 sinnum á
1899 einstaklingum. Kappkostað hefur
verið að ná til sem flestra vertíðar-
manna. Berklapróf gerð á vinnustað og
liinir jákvæðu síðan gegnlýstir, og allir,
sem til náðist, yfir sextugt. Hjúkrunar-
konan fór í 22 vitjanir á heimili vegna
berklaeftirlits. Ekkert óvænt kom í
Ijós í sambandi við berklaeftirlitið.
llngbarnavernd: Á stöðina
komu 151 barn i fyrsta sinn, og 214
börn, sem komið höfðu áður, eða sam-
tals 365 börn. Alls voru framkvæmdar
717 skoðanir á þessum börnum. Kúa-
bólusetning fór fram á 260 börnum.
Gegn mænusótt voru bólusett 1846
manns, þar af 1179 börn 1—15 ára.
Gegn barnavciki, kikhósta og stif-
krampa voru bólusett 287 börn. Ljós-
böð fengu 138 börn, samtals 1533
ljósastundir. Meðalbrjóstmötunartimi
barna var 1,8 mánuðir. Beinkröm
fannst i 6 börnum af 151. Hjúkrunar-
kona fór í 445 vitjanir til ungbarna
á 175 heimili.
Sjúkrasamlög.
Samkvæint skýrslum Trygginga-
slofnunar rikisins voru í árslok 225
sjúkrasamlög i landinu með samtals
97977 skráðum samlagsmönnum, i
kaupstöðum 62905 (þar af í Reykja-
vik 39368), en utan kaupstaða 35027.
Skráðir sjálístæðir samlagsmenn eru
aðeins fullorðið fólk (þ. e. 16 ára og
eldra), en yngra fólk er tryggt með
foreldrum sinum eða fósturforeldrum.
Flateyjar. Sjúkrasamlög eru i báð-
um hreppum og vegnar furðanlega.
C. Itannsóknarstofa Háskólana.
Prófessor Níels Dungal hefur gert
eftirfarandi skýrslu um störf hennar
á árinu 1957: