Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 146
1957
144 —
93 sýnishorn: 30 i I. flokki, 45 i II.
flokki, 13 í III. flokki og 5 í IV. flokki.
Gerlafjöldi, 94 sýnishorn: 44 með
gerlafjölcla undir 1 milljón og 50 með
gerlafjölda j'fir 1 milljón pr. 1 sm3.
Mjólk til neyzlu ógerilsneydd: í öllum
(53) sýnisliornum reyndist nægileg
feiti. Gerlafjöldi, 34 sýnishorn: 5 með
gerlafjöhla undir 30 þúsund pr. 1 sm3,
1 með 30—100 þúsund og 28 með yfir
100 þúsund pr. 1 sm3. Mjólk, geril-
sneydd: Fosfatase-prófun, 420 sýnis-
born: Öll nægilega hituð. Gerlafjöldi,
311 sýnishorn: 299 með gerlafjölda
undir 30 þúsund pr. 1 sm3, 10 með
30—100 þúsund og 2 með yfir 100
þúsund pr. 1 sm3. Coli-títer, sömu sýn-
ishorn: 32 pósitív í 2/10—5/10 sm3 og
10 i 1/100 sm3. Af 420 sýnishornum
reyndust 21 hafa of litla feiti. Rjómi,
gerilsneyddur: Storchs-prófun, 108
sýnishorn: 2 reyndust ekki nóg hituð.
Feiti, 108 sýnisliorn: 4 höfðu of litla
feiti. Gerlafjöldi, 111 sýnishorn: 102
með gerlafjölda undir 30 þúsund pr.
1 sm3, 3 með 30—100 þúsund pr. 1
sm3. Coli-títer, sömu sýnishorn: 8
pósitiv i 2/10—5/10 sm3 og 4 í 1/100
sm3. JJndanrenna, gerilsneydd: Fos-
fatase-prófun, 9 sýnishorn: Öll nægi-
ltga hituð: Gerlafjöldi, 9 sýnishorn: 4
með gerlafjölda undir 30 þúsund pr.
1 sm3, 2 með 30—100 þúsund og 3
með yfir 100 þúsund pr. 1 sm3. Coli-
títer, sömu sýnishorn: 2 pósitív í 2/10
—5/10 sm3 og 3 í 1/100 sm3. Mjólkur-
og rjómais: Gerlafjöldi, 86 sýnishorn:
61 með gerlafjölda undir 30 þúsund
pr. 1 sm3, 11 með 30—100 þúsund og
14 með yfir 100 þúsund pr. 1 sm3.
Coli-títer, sömu svnishorn: 25 pósitív
i 2/10—5/10 sm3 og 16 i 1/100 sm3.
Mjólkurflöskur: Af 116 flöskum reynd-
ust 87 vel þvegnar, 12 sæmilega og 16
illa þvegnar. Vatn og sjór: Af 26 sýn-
ishornum af neyzluvatni reyndust 8
hæf til neyzlu, 3 gölluð og 15 ónothæf.
Af 14 sýnishornum af vatni og sjó til
haða reyndust 4 óaðfinnanleg, 1 gallað
og 9 ónothæf. 19 sýnishorn af sjó,
ætluðum til að sprauta á götur, metin
af borgarlækni. Úppjmottavatn: Sýnis-
hornin metin af borgarlækni og heil-
brigðisnefnd Keflavikur. Lyf o. /(••'
Sýnishornin metin af eftirlitsmanni
lyfjabúða.
I. Heilbrigðiseftirtit. Fjöldi í árslok Nýir Hættu Eftirlitsferðir (bókaðar) Fjöldi Pr. stað
Mjólkurstöðin í 0 0 126 126
Mjólkur- og brauðbúðir 70 4 6 263 3,7
Mjólkurframleiðendur með 4 kýr eða fleiri 0 0 1 2 2,0
Mjólkur- og rjómaísframleiðendur 19 4 14*) 259 13,6
Brauðgerðarhús 26 1 1 205 8,0
Nýlenduvöruverzlanir 155 19 14 888 5,7
Kjötsölustaðir 74 4 1 619 8,3
Kjötvinnslustaðir, sláturhús og kjötgevmslur 11 1 0 111 10,0
Fiskverzlanir 36 4 0 362 10,0
Fiskiðjuver (verkunarstöðvar) . . 14 2 0 77 5,5
Tóbaks- og sælgætisverzlanir .... 52 8 2 168 3,0
Efnagerðir, sælgætisverksmiðjur og aðrar matvælaverksmiðjur .... 47 6 4 289 6,1
lleimabakstur 10 0 0 56 5,6
Pöntunarfélög 8 0 0 16 2,0
Gistihús 4 0 0 67 1,7
Samkomuhús 12 0 0 177 14,7
Veitingastaðir 43 1 4 755 17,5
*) 10 útsölustaðir felldir af skrá, selja aðeins í lokuðum umbúðum.