Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 147
— 145 — 1957
Fjöldi Eftirlitsferöir (bókaðar)
í árslok Nýir Hættu Fjöldi Pr. stað
Rakara-, hárgreiðslu- og snyrti-
stofur 71 11 4 417 5,9
Heilbrigðisstofnanir 12 0 0 108 9,0
Raðstaðir 4 0 0 34 8,5
Matvælageymslur » »> »» 86 »»
Leigubifreiðir og strætisvagnar . . 357
Skip »> 116
Kóðir og lendur 735
Frárennslismál 176
Ýmsar kvartanir 35
Húsnæðisskoðanir 1837
Vinnustaðir 508
Ymislegt >> » >> 672 >>
Samtals 669 65 51 9521
• Sýnishorn.
Fjöldi Aðfinnslu- Gerlafjöldi Fita
sýnishorna verð of mikill of lítil
Samsölumjólk .... 417 35 32 4
Rjómi .... 106 11 8 6
Mjólk til gerilsneyðingar .... .... 87 19 19 »>
Þvegnar mjólkurflöskur .... 114 16 16 >>
Mjólkur- og rjómaís 83 39 27 20
Kjöt og kjötvörur 29 4 1
Ávextir 8 2
Kornvara 11 8
Mjólkurvörur 17 10
Vatn og sjór 34 26
Málmhettur á flöskur 25 3
Smjörlíki .... 4 1
Þvegin matarílát .... 153 116 116
Vmislegt 28 16 >» »
Samtals 1116 306
Sýnishorn eru tekin af matvælum,
eftir því sem þurfa þykir, og þau send
W rannsóknar, ýmist i Rannsóknar-
s|°,fu Háskólans e8a Atvinnudeild Há-
skólans. Skemmdum (óneyzluhæfum)
JUatvælum er eytt í samráði við heil-
origðiseftjj.jjjjg, Á siðast liðnu ári var
’Uatvælum eytt eftir kröfu heilbrigðis-
c'ftirlitsins, sem hér segir:
Kjöt ........... 5197 kg
Fíkjur .......... 280 kassar
Kæfa ............. 63 kg
Mestur hluti kjöts þessa var úr-
urðaður til eyðingar við mat i kjöt-
skoðUn bæjarins.
Flateyrar. í fyrsta sinn í haust var
tekin upp stimplun á kjöti hjá slátur-
liúsi Kaupfélags Önfirðinga, og fram-
kvæmdi ég hana. Öll gögn, er vantaði,
sendi yfirdýralæknir, og fylgja þau
cmbættinu og eru í vörzlu þess.
E. Manneldisráð ríkisins.
Prófessor Július Sigurjónsson hélt
áfram vitaminrannsóknum sínum á
sama hátt og áður.
F. Barnahæli, leikskólar og uppeldisheimili.
Ráðstafanir Rauðakrossins og ann-
arra til að sjá kaupstaðarbörnum fyrir
sumarvist i sveitum munu hafa verið
í svipuðu horfi og undanfarið.
19