Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 149

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 149
— 147 — 1957 Á Kópavogshæli, sem enn tekur að- c-ins við karlmönnum, voru vistmenn i ársbyrjun 37. Á árinu komu 9, 2 fóru og 2 dóu. Vistmenn í árslok því 42. Dvalardagar alls: 14745. fívík. Byggingu hinnar nýju deildar fávitaliælisins í Kópavogi miðar enn mjög litiS áfram, og eru þó nú liSin nokkur ár siSan byggingarframkvæmd- ir hófust. Deildin mun auk þess ekki bæta úr hinni gífurlegu sjúlcrarúma- þörf nema aS mjög litlu leyti, þar eS henni mun nú vera ætlað að taka við öllum fávitum, sem nú eru að Klepp- járnsreykjum, en fávitahælið þar mun verða lagt niður. H. Elliheimili, þurfamannahæii o. fl. Rvík. í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund dvöldust í árslok 335 vistmenn, 86 karlar og 249 konur. Á árinu komu samtals 116 vistmenn, 71 kona og 45 karlar, en 50 fóru, 31 kona og 19 karlar. Á árinu dóu 75, 39 konur og 36 karlar. í vistheimili bæjarins að Árnarholti er rúm fyrir 52 vistmenn. Áoru þau yfirleitt fullskipuð og vant- aði oft rúm fyrir fleiri. Blönduós. Elli- og hjúkrunardeild kéraðsspítalans var rekin við aukna aðsókn, en þar eru aðallega tvibýlis- stofur. Akurei/rar. Elliheimilið í Skjaldar- vik hefur starfaS á árinu með sama hætti og undanfarandi ár og alltaf 'Terið fullsetið. yestmannaei/ja. Starfsemi elliheimil- isins óbreytt. I- Vinnuheimili Sambands íslenzkra berklasjúklinga að Reykjalundi. Yfirlæknir stofnunarinnar gerir svo- látandi grein fyrir rekstri hennar á árinu 1957: Állmiklar byggingarframkvæmdir v°ru á árinu, haldið áfram byggingu síðasta vinnuskála, ibúða fyrir starfs- stúllcur, ibúðarhús fyrir yfirhjúkrun- ai'konu og matráðskonu og annað fyr- ijs Ytirverkstjóra plastverksmiðjunnar. ðnskóli okkar var viðurkenndur sem sérskóli, og greiðir nú ríkissjóður 'elming kostnaðar, eins og öðrum iðn- skólum í landinu. Auk iðnskólanáms- ins voru haldin námskeið í bók- haldi, vélritun o. fl. Einnig var nokk- ur málakennsla umfram iðnskóla- fræðsluna. Vistmenn unnu í 108146 stundir — 50136 stundir við plast- iðju, 24903 stundir við trésmíði og járnsmiði, 8543 stundir við sauma, 24564 stundir við ýmis önnur störf. Afkoma verkstæðanna var góð á árinu. Laun greidd samkvæmt Iðjutaxta, en allmikill halli var á rekstri heimilisins eins og oft áður. Hagnaður verkstæð- anna nægði til að greiða halla heim- ilisrekstrar. í ársbyrjun voru hér 82 vistmenn. 40 komu á árinu — 15 kon- ur og 25 karlar. Á árinu fóru 41, þar af 37 til vinnu, 3 á hæli, 1 dó (suici- dium). Meðaldvalartimi þeirra, er fóru, var 1 ár og 6 mánuðir. Dvalar- dagar voru 28714. Kostnaður á dvalar- dag kr. 77,73. Vistmenn voru í árs- lok 81. J. Yfiriit um lyfjabúðareftirlit. Eftirlitsmaður lyfjabúða gerir svo- látandi grein fyrir eftirliti með lyfja- búðum á árinu 1957: Fjöldi lyfjabúða o. fl. Ein ný lyfja- búð tók til starfa á árinu, Kópavogs- apótek (26. janúar). Lyfsöluleyfi voru engin ný veitt. Lyfjabúðir voru í lok ársins 23 talsins. AlJar voru lyfjabúðirnar skoðaðar á árinu að einni undantekinni, sbr. yfir- lit um lyfjabúðaeftirlit á árinu 1955. Starfslið. Starfslið lyfjabúðanna fyr- ir utan lyfsala, en með forstöðumönn- um félagsrekinna lyfjabúða, var sem hér segir. Eru tölur miðaðar við dag þann, er skoðun var gerð á hverjum stað (starfsmönnum þeirrar lyfjabúð- ar, er ekki var skoðuð, er einnig sleppt): 23 lyfjafræðingar (cand. pharm.), 20 karlar og 3 konur, 17 lyfja- sveinar (exam. pharm.), 4 karlar og 13 konur, og annað starfsfólk 166 tals- ins, 29 karlar og 137 konur, eða sam- tals 206 manns. Húsakynni, búnaður o. fl. Húsa- kynni hinnar nýstofnuðu lyfjabúðar eru hin vistlegustu. Var að fullu lokið smiði innanstokks á jarðhæð (af- greiðslusalur, búr og lyfjageymslur), en ólokið við innréttingu kjallara og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.