Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 149
— 147 —
1957
Á Kópavogshæli, sem enn tekur að-
c-ins við karlmönnum, voru vistmenn
i ársbyrjun 37. Á árinu komu 9, 2
fóru og 2 dóu. Vistmenn í árslok því
42. Dvalardagar alls: 14745.
fívík. Byggingu hinnar nýju deildar
fávitaliælisins í Kópavogi miðar enn
mjög litiS áfram, og eru þó nú liSin
nokkur ár siSan byggingarframkvæmd-
ir hófust. Deildin mun auk þess ekki
bæta úr hinni gífurlegu sjúlcrarúma-
þörf nema aS mjög litlu leyti, þar eS
henni mun nú vera ætlað að taka við
öllum fávitum, sem nú eru að Klepp-
járnsreykjum, en fávitahælið þar mun
verða lagt niður.
H. Elliheimili, þurfamannahæii o. fl.
Rvík. í Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund dvöldust í árslok 335 vistmenn,
86 karlar og 249 konur. Á árinu komu
samtals 116 vistmenn, 71 kona og 45
karlar, en 50 fóru, 31 kona og 19
karlar. Á árinu dóu 75, 39 konur og
36 karlar. í vistheimili bæjarins að
Árnarholti er rúm fyrir 52 vistmenn.
Áoru þau yfirleitt fullskipuð og vant-
aði oft rúm fyrir fleiri.
Blönduós. Elli- og hjúkrunardeild
kéraðsspítalans var rekin við aukna
aðsókn, en þar eru aðallega tvibýlis-
stofur.
Akurei/rar. Elliheimilið í Skjaldar-
vik hefur starfaS á árinu með sama
hætti og undanfarandi ár og alltaf
'Terið fullsetið.
yestmannaei/ja. Starfsemi elliheimil-
isins óbreytt.
I- Vinnuheimili Sambands íslenzkra
berklasjúklinga að Reykjalundi.
Yfirlæknir stofnunarinnar gerir svo-
látandi grein fyrir rekstri hennar á
árinu 1957:
Állmiklar byggingarframkvæmdir
v°ru á árinu, haldið áfram byggingu
síðasta vinnuskála, ibúða fyrir starfs-
stúllcur, ibúðarhús fyrir yfirhjúkrun-
ai'konu og matráðskonu og annað fyr-
ijs Ytirverkstjóra plastverksmiðjunnar.
ðnskóli okkar var viðurkenndur sem
sérskóli, og greiðir nú ríkissjóður
'elming kostnaðar, eins og öðrum iðn-
skólum í landinu. Auk iðnskólanáms-
ins voru haldin námskeið í bók-
haldi, vélritun o. fl. Einnig var nokk-
ur málakennsla umfram iðnskóla-
fræðsluna. Vistmenn unnu í 108146
stundir — 50136 stundir við plast-
iðju, 24903 stundir við trésmíði og
járnsmiði, 8543 stundir við sauma,
24564 stundir við ýmis önnur störf.
Afkoma verkstæðanna var góð á árinu.
Laun greidd samkvæmt Iðjutaxta, en
allmikill halli var á rekstri heimilisins
eins og oft áður. Hagnaður verkstæð-
anna nægði til að greiða halla heim-
ilisrekstrar. í ársbyrjun voru hér 82
vistmenn. 40 komu á árinu — 15 kon-
ur og 25 karlar. Á árinu fóru 41, þar
af 37 til vinnu, 3 á hæli, 1 dó (suici-
dium). Meðaldvalartimi þeirra, er
fóru, var 1 ár og 6 mánuðir. Dvalar-
dagar voru 28714. Kostnaður á dvalar-
dag kr. 77,73. Vistmenn voru í árs-
lok 81.
J. Yfiriit um lyfjabúðareftirlit.
Eftirlitsmaður lyfjabúða gerir svo-
látandi grein fyrir eftirliti með lyfja-
búðum á árinu 1957:
Fjöldi lyfjabúða o. fl. Ein ný lyfja-
búð tók til starfa á árinu, Kópavogs-
apótek (26. janúar).
Lyfsöluleyfi voru engin ný veitt.
Lyfjabúðir voru í lok ársins 23 talsins.
AlJar voru lyfjabúðirnar skoðaðar á
árinu að einni undantekinni, sbr. yfir-
lit um lyfjabúðaeftirlit á árinu 1955.
Starfslið. Starfslið lyfjabúðanna fyr-
ir utan lyfsala, en með forstöðumönn-
um félagsrekinna lyfjabúða, var sem
hér segir. Eru tölur miðaðar við dag
þann, er skoðun var gerð á hverjum
stað (starfsmönnum þeirrar lyfjabúð-
ar, er ekki var skoðuð, er einnig
sleppt): 23 lyfjafræðingar (cand.
pharm.), 20 karlar og 3 konur, 17 lyfja-
sveinar (exam. pharm.), 4 karlar og
13 konur, og annað starfsfólk 166 tals-
ins, 29 karlar og 137 konur, eða sam-
tals 206 manns.
Húsakynni, búnaður o. fl. Húsa-
kynni hinnar nýstofnuðu lyfjabúðar
eru hin vistlegustu. Var að fullu lokið
smiði innanstokks á jarðhæð (af-
greiðslusalur, búr og lyfjageymslur),
en ólokið við innréttingu kjallara og