Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 150

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 150
1957 — 148 — rishæðar. Gólfflötur mun vera nálægt 250 m2. Víða voru gerðar miklar endurbæt- ur á húsakynnum. í þrem lyfjabúðum voru vinnustofur vegna galenskrar lyfjagerðar endurbyggðar að öllu eða verulegu leyti, búr var stækkað á ein- um stað og rannsóknar- og stungu- lyfjastofur fluttar til og búnaður end- urnýjaður. Viðbygging, um 60 m2 að fiatarmáli, var reist við eldri húsakynni á einum stað með það fyrir augum að koma þarna fyrir afgreiðslusal og lyfjabúri. Tókst mjög vel til þarna með innrétt- ingu alla, en húsnæðið verður fyrst tekið í fulla notkun næsta ár. Á öðrum stað fékk lyfjabúð til uin- ráða allverulegt viðbótarhúsnæði, eða um 60 in2, er lyfsali festi kaup á i húsi sambyggðu lyfjabúðinni sjálfri, en í þessari lyfjabúð hefur um margra ára bil verið erfitt að gæta tilhlýði- legrar reglu og góðrar umgengni vegna jiröngs húsakosts. Á þrem stöðum var sérstaklega að því fundið, að lágmarkskröfum um tiúsakynni og búnað var ekki fullnægt, en allar þessar lyfjabúðir voru utan Reykjavikur. béleg umgengni gaf tilefni til at- hugasemda á tveim stöðum. Léleg loft- ræsting reyndist vera á einum stað, og lélegur búnaður að því er ílátahreins- un varðar gaf tilefni til átölu í tveim lyfjabúðum. Gagnger hreinsun var gerð i kjallara einnar lyfjabúðar, en þarna var ó- þrifnaður lengi búinn að vera viðloð- andi. Áhaldakostur var viða endurbættur og aukinn. Sérstaklega er vert að geta þess, að í tveim lyfjabúðum voru tekn- ir i notkun frystiklefar á árinu og þar þvi auðvelduð til mikilla muna með- ferð ýmissa vandmeðhöndlaðra og viðkvæmra efna og lyfja. fíarmsóknir á lyfjum gerðum i lyfja- búðum. Lyfjarannsóknir voru ýmist framkvæmdar á staðnum, eða þá að sýnishorn voru tekin og farið með þau til athugunar, en þá var jafnan skilið eftir í vörzlu lyfsala innsiglað sýnis- horn, sams konar því, er tekið var til rannsóknar. 1) Skammtar. Rannsakaðar voru 6^ tegundir skammta. Reyndist þungi 5S þeirra vera innan óátalinna þungafrá- vika lyfjaskrár, en þungi 5 (7,8%) utan. (1956: 11 innan og 2 utan, eða 15,4%.) 2) Eðlisþyngdarrannsóknir. Eðlis- þyngd 219 lausna var mæld. Reyndist eðlisþyngd 28 þessara lausna (12,8%) víkja um skör fram hjá réttu marki. (1956: 3 af 63, eða 4,8%.) 3) Galenskar samsetningar. Virk efni voru ákvörðuð i sex tegundum galenskra lyf ja. Gáfu niðurstöður rannsókna ekki tilefni til athuga- semda. 4) Augndropar og augndropaglös. Sæfingarpróf var framkvæmt á 7 teg'- undum augndropa og átta hreinsuðum, tómum augndropaglösum. Gerlagróður fannst enginn í augndropunum, en nokkur i tveim (25,0%) hinna hreins- uðu augndropaglasa. Kvöld- og helgidagavarzla lyfjabúða. Nokkur breyting varð á árinu á fyrir- komulagi kvöld- og helgidagavörzlu lyfjabúða i Reykjavik, en samtök lyfjafræðinga höfðu áður lýst sig and- víg óbreyttu fyrirkomulagi á vörzlu þessari. Þá var heimiluð takmörkun a nætur- og helgidagaþjónustu Akureyr- arlyfjabúða og næturþjónusta afnumin til bráðabirgða í Hafnarfjarðarapó- teki. Bækur og færsla þeirra. Bækur þser, sem lyfsölum er gert að færa, sbi. augl. nr. 197 19. sept. 1950, um búnað og rekstur lyfjabúða, eru yfirleitt reglulega færðar með örfáum undan- tekningum þó. Eru það ávallt sömu aðilar, sem tregðast við að fara ao gildandi fyrirmælum, að því er færsl- ur fyrirskipaðra bóka varðar. Bei rekstur þessara fyrirtækja þá jafn- framt oft keim slóðaskapar á öðrum sviðum. Fer hér á eftir nokkurt yfirlit um færslu bóka þessara: 1) Vörukaupabækur (spjaldskrar). Bækur þessar voru nú haldnar í j lyfjabúðum. Á sjö stöðum gáfu óful - nægjandi færslur tilefni til athuga- semda. 2) Vinnustofubækur (spjaldskrar) voru haldnar í 20 lyfjabúðum, en i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.