Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 156

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 156
1957 154 — tóbaks- og kaffinotkun mun vera svip- uð og annars staðar. Súöavikur. Áfengisnautn aðeins i sambandi við skemmtanir, sem eru sjaldgæfar liér. í Djúpinu er oft lum- að á flösku, þar til góða gesti ber aS garSi. Fá þeir þá einn til tvo „snapsa“. Virðist vínmenning þvi á háu stigi i héraðinu. Kaffi- og tóbaksnautn svip- uð og annars staðar. Hvammstanga. Áfengisneyzla virðist ininni en viða annars staðar, en mér blöskrar tóbaksnotkunin. Börnin eru ekki fermd, þegar þau, jafnt stúlkur sem piltar, fara að reykja á almanna- færi, og hef ég ekki orðið var við sterka viðleitni foreldra til að draga úr þessum ósóma. Blönduós. Áfengisnautn, kaffi- drykkja og tóbaksnotkun mun vera svipað og áður. Höfða. Áfengisnautn er lítið áber- andi, helzt á danssamkomum. Ólafsfj. Áfengisnautn talsverð i sam- bandi við skemmtanalífið. Tóbaks- nautn virðist halda velli þrátt fyrir allt krabbameinstal. Grenivikur. Áfengisnautn lítil. Tóbaksnautn svipuð og áður. Þó hafa nú siðari árin nokkrir hætt við reyk- ingarnar, en byrjað að taka í nefiS. Yngri menn hér á Grenivík reykja yfirleitt ekki, en sumir þeirra eru að fikta við að taka í nefið. Aftur gera ungu stúlkurnar töluvert að þvi að reykja. Kópaskers. Áfengisneyzla ekki rnjög áberandi, helzt á Raufarhöfn, en nokk- uð ber á því, að unglingar taki sér fullorðna til fyrirmyndar í því efni, svo sem farið er að tiðkast í stærri jiorpum og kaupstöðum. Fjóra menn i héraðinu er liægt að kalla ofdrykkju- menn. Þórshafnar. Áfengisneyzla mikil i Þórshöfn, svo og tóbaksnautn. Kaffi mikið drukkið. Vopnafj. Áfengisneyzla fer vaxandi. Eskifj. Áfengisnautn talsverð á sam- komum í kauptúnunum, en litil hvers- dagslega. Mjög litil í sveitunum. Vestmannaeyja. Áfengisnautn fer minnkandi meðal heimamanna, en er allmikil meðal vertíðarfólks, sem streymir hingað á vertíö, fleiri og fleiri árlega. Og ekki eru Færeying- arnir betri en „landinn", hvað snertir meðferð áfengis. 8. Meðferð ungbarna. Ljósmæður geta þess í skýrslum sínum (sbr. töflu XIII), livernig 4595 börn, sem skýrslurnar ná til að þessu leyti, voru nærð eftir fæðinguna. Eru hundraðstölur sem hér segir: Brjóst fengu........ 89,5 % Brjóst og pela fengu 7,6 — Pela fengu ......... 2,9 — I Reykjavík líta sainsvarandi tölur þannig út: Brjóst fengu........ 98,7 % Brjóst og pela fengu 0,6 — Pela fengu ......... 0,7 — Tölur Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur um brjóstmylkinga og pelabörn koma ekki vel heim við þessar tölur Ijósmæðra. Af 1643 ungbörnum, sem stöðin hafði afskipti af (sjá áður), fengu 90,4% brjóst, 1,8% brjóst og pela og 7,8% eingöngu pela. Állveru- legur hluti brjóstabarnanna var auk þess brjóstabörn ineira að nafninu til, því að 19,7% þeirra voru á brjósti ekki fullan mánuð, 33,2% í mánuð, 36,9% í 2—4 mánuði og aðeins 10,2% í 5 mánuði eða lengur, þ. e. fullan brjóst- eldistíma. í þessu ljósi mun yfirleitt mega skoða vitnisburð ljósmæðra um brjósteldi ungbarna hér á landi. Súðavíkur. Meðferð ungbarna yfir' leitt góð. Flest börn á brjósti í nokkr- ar vikur. Hólmavikur. Meðferð ungbarna yfif' leitt góð. Blönduós. Flest ungbörn höfð a brjósti og gefið lýsi og fleiri fjörefni- Flestar frumbyrjur fæða hér á spítal- anum og fá þá tilsögn um meðferð barnanna. Ólafsfj. Mikil viðleitni mæðra til góðrar meðferðar ungbarna, en þo bregðast þær, er sízt skyldi, þvi að engar hafa börnin á brjósti. Er þvi skýrsla Ijósmóður þar um algerlega villandi, og svo mun víðar vera.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.