Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 165
— 163 —
1957
um og höfuðbeinum, sáust greini-
leg merki nm beinkröm. Börn,
sem haldin eru beinkröm á þetta
háu stigi, eru yfirleitt mjög við-
kvæm fyrir bólgu í öndunarfær-
um, og hefur þaS leitt barniS fljót-
lega til bana.
9. 14. febrúar. T. S.-son, 90 ára.
Fannst ósjálfbjarga framan viS
berbergisdyr sínar og andaSist
degi síSar, en hafSi legiS rúm-
fastur síSast liSna 8 mánuSi.
Ályktun: ViS krufningu fannst
allmjög stækkaS hjarta. Vinstri
kransæS var lokuS og mjög mikl-
ar skemmdir i hjartavöSva, en
vinstra afturhólf hjarta var mjög
útþaniS. Er sýnilegt, aS maSur-
inn hefur lengi þjáSst af hjarta-
bilun, og er sennilegt, aS liann
viS áreynsluna viS aS fara upp
úr rúmi sínu, hafi ofboSiS hjart-
anu, þannig aS hann hefur fengiS
lungnabjúg, sem gert hefur út af
viS hann.
19- 16. febrúar. L. H. S.-son, 55 ára.
HafSi veriS veikur af lungna-
berklum siSast liSin 20 ár. Kom
af berklahæli 1955 og hafSi unn-
iS létta vinnu síSan. Fannst liggj-
andi á grúfu í snyrtiklefa á vinnu-
staS, látinn, en blóSpollur undir
andliti lians. Ályktun: ViS krufn-
ingu fannst gömul berklaveiki í
efra blaSi vinstra lunga, lítils
Fáttar kalkaSar menjar í hægra
lungnabroddi og mikil útvíkkun
a aSalberkju vinstra lunga, meS
menjum eftir gömul berklasár.
Ekki hafSi blætt úr berklaholun-
um í efra vinstra lungnablaSi.
ÆSin, sem opnazt hafSi, fannst
ekki, en sennilegt, aS hún hafi
veriS í sárunum í vinstri berkju.
FanameiniS liefur veriS blæSing
úr vinstra lunga.
• 18. marz. K. Þ.-son, 43 ára. HafSi
veriS mjög drykkfelldur uin langt
skeiS. Var sleginn illa í höfuSiS
lyrir mörgum árum og fékk
seinna krampaköst öSru hverju.
Sat viS drykkju heima hjá sér viS
IjórSa mann, en er kona hans
kpm heim um kvöldiS, lét hún
lögregluna hirSa allan hópinn,
sem var settur í kjallara hennar.
Um miSmorgunsbil daginn eftir
fannst K. Þ. meSvitundarlaus á
gólfinu, en meS lifsmarki. Var
fluttur i SlysavarSstofuna, en var
látinn, áSur en þangaS kom.
Ályktun: ViS krufningu fannst
svæsin berkjubólga i báSum lung-
um, enn fremur bjúgur í báSum
lungum, en mjög mikill i því
vinstra, sem var mjög blóSríkt.
NeSan á heila hægra megin fund-
ust 4 ör eftir gömul meiSsli. Senni-
lega hafa krampaköst mannsins
stafaS frá þessum örum i heila-
vefnum.
12. 18. marz. J. S. H.-son, 58 ára.
Veiktist fyrir rúmum mánuSi, og
var helzt haldiS, aS æSastifla væri
í lijarta. Komst á fætur, en fékk
kast aftur og andaSist snögglega.
Ályktun: ViS krufningu fannst
kölkun í vinstri kransæS og fersk-
ur blóSkökkur i henni skammt
frá upptökum. Þessi ferska stífla i
æSinni, sem var hálflokuS fyrir
af kölkun, hefur fljótlega valdiS
bana.
13. 25. marz. L. H.-dóttir, 46 ára. Sat
viS bjórdrykkju meS manni sínum
og öSrum hjónum, er henni tók
aS líSa mjög illa, svo aS hún fór
heim meS manni sinum i leigubil.
Hún var orSin mjög veik, er heim
kom, svo aS hún gat rétt komizt
úr kápu og skóm og upp i rúm,
en manni hennar var þá einnig
orSiS illt, og kastaSi hann upp,
en fór síSan aS sofa. Fór til vinnu
um morguninn og sá, aS konan
hafSi breitt upp fyrir liöfuS. Þeg-
ar hann kom heim á ellefta tím-
anum, fann hann konu sína látna
og stirSnaSa. Hinum hjónunum
hafSi ekkert orSiS um drykkjuna.
Ályktun: ViS krufningu fannst
kölkun i vinstri kransæS hjartans
á 5 mm löngu svæSi, sem þrengdi
aS æSinni, og rétt fyrir ofan hana
blóSkökkur, sem ekki var nvr og
gæti hafa veriS mánaSargamall.
Þetta hvort tveggja hafSi valdiS
miklum þrengslum i æSinni, svo
aS hjartablóSrásin hefur veriS
mjög erfiS. Aulc þess fannst svæs-