Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 165

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 165
— 163 — 1957 um og höfuðbeinum, sáust greini- leg merki nm beinkröm. Börn, sem haldin eru beinkröm á þetta háu stigi, eru yfirleitt mjög við- kvæm fyrir bólgu í öndunarfær- um, og hefur þaS leitt barniS fljót- lega til bana. 9. 14. febrúar. T. S.-son, 90 ára. Fannst ósjálfbjarga framan viS berbergisdyr sínar og andaSist degi síSar, en hafSi legiS rúm- fastur síSast liSna 8 mánuSi. Ályktun: ViS krufningu fannst allmjög stækkaS hjarta. Vinstri kransæS var lokuS og mjög mikl- ar skemmdir i hjartavöSva, en vinstra afturhólf hjarta var mjög útþaniS. Er sýnilegt, aS maSur- inn hefur lengi þjáSst af hjarta- bilun, og er sennilegt, aS liann viS áreynsluna viS aS fara upp úr rúmi sínu, hafi ofboSiS hjart- anu, þannig aS hann hefur fengiS lungnabjúg, sem gert hefur út af viS hann. 19- 16. febrúar. L. H. S.-son, 55 ára. HafSi veriS veikur af lungna- berklum siSast liSin 20 ár. Kom af berklahæli 1955 og hafSi unn- iS létta vinnu síSan. Fannst liggj- andi á grúfu í snyrtiklefa á vinnu- staS, látinn, en blóSpollur undir andliti lians. Ályktun: ViS krufn- ingu fannst gömul berklaveiki í efra blaSi vinstra lunga, lítils Fáttar kalkaSar menjar í hægra lungnabroddi og mikil útvíkkun a aSalberkju vinstra lunga, meS menjum eftir gömul berklasár. Ekki hafSi blætt úr berklaholun- um í efra vinstra lungnablaSi. ÆSin, sem opnazt hafSi, fannst ekki, en sennilegt, aS hún hafi veriS í sárunum í vinstri berkju. FanameiniS liefur veriS blæSing úr vinstra lunga. • 18. marz. K. Þ.-son, 43 ára. HafSi veriS mjög drykkfelldur uin langt skeiS. Var sleginn illa í höfuSiS lyrir mörgum árum og fékk seinna krampaköst öSru hverju. Sat viS drykkju heima hjá sér viS IjórSa mann, en er kona hans kpm heim um kvöldiS, lét hún lögregluna hirSa allan hópinn, sem var settur í kjallara hennar. Um miSmorgunsbil daginn eftir fannst K. Þ. meSvitundarlaus á gólfinu, en meS lifsmarki. Var fluttur i SlysavarSstofuna, en var látinn, áSur en þangaS kom. Ályktun: ViS krufningu fannst svæsin berkjubólga i báSum lung- um, enn fremur bjúgur í báSum lungum, en mjög mikill i því vinstra, sem var mjög blóSríkt. NeSan á heila hægra megin fund- ust 4 ör eftir gömul meiSsli. Senni- lega hafa krampaköst mannsins stafaS frá þessum örum i heila- vefnum. 12. 18. marz. J. S. H.-son, 58 ára. Veiktist fyrir rúmum mánuSi, og var helzt haldiS, aS æSastifla væri í lijarta. Komst á fætur, en fékk kast aftur og andaSist snögglega. Ályktun: ViS krufningu fannst kölkun í vinstri kransæS og fersk- ur blóSkökkur i henni skammt frá upptökum. Þessi ferska stífla i æSinni, sem var hálflokuS fyrir af kölkun, hefur fljótlega valdiS bana. 13. 25. marz. L. H.-dóttir, 46 ára. Sat viS bjórdrykkju meS manni sínum og öSrum hjónum, er henni tók aS líSa mjög illa, svo aS hún fór heim meS manni sinum i leigubil. Hún var orSin mjög veik, er heim kom, svo aS hún gat rétt komizt úr kápu og skóm og upp i rúm, en manni hennar var þá einnig orSiS illt, og kastaSi hann upp, en fór síSan aS sofa. Fór til vinnu um morguninn og sá, aS konan hafSi breitt upp fyrir liöfuS. Þeg- ar hann kom heim á ellefta tím- anum, fann hann konu sína látna og stirSnaSa. Hinum hjónunum hafSi ekkert orSiS um drykkjuna. Ályktun: ViS krufningu fannst kölkun i vinstri kransæS hjartans á 5 mm löngu svæSi, sem þrengdi aS æSinni, og rétt fyrir ofan hana blóSkökkur, sem ekki var nvr og gæti hafa veriS mánaSargamall. Þetta hvort tveggja hafSi valdiS miklum þrengslum i æSinni, svo aS hjartablóSrásin hefur veriS mjög erfiS. Aulc þess fannst svæs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.