Studia Islandica - 01.06.1963, Blaðsíða 13

Studia Islandica - 01.06.1963, Blaðsíða 13
11 að þeim. En meinlætamaður einn, sem var skuldbundinn tvíburunum, vegna þess að þeir höfðu gefið honum aftur æsku sína, skapaði jötun einn mikinn með mætti meinlæta sinna. Þessi jötunn hét Mada (þ. e. ölvun), og hótaði hann að gleypa heiminn ásamt goðunum. Þá gafst Indra upp, og tvíburarnir voru teknir í tölu guða. En meinlætamað- urinn hjó risann í fjóra parta, að þessu sinni með sam- þykki guðanna, og eðli hans var skipt milli f jögurra aðila, sem gera menn ölvaða, en það voru: drykkir, konur, leik- ir og veiðar. Sögnina um jötuninn Mada ber Dumézil sam- an við norrænu sögnina um Kvasi, sem skapaður var úr hráka Ása og Vana, er þeir spýttu í eitt ker til griðamarks. En úr blóði hans var síðar gerður skáldamjöðurinn. önnur sögn, sem Dumézil telur skylda bæði hinni nor- rænu og indversku sögn, er hin fornrómverska saga um það, er Sabínar fengu jafnrétti við Rómverja á dögum Rómúlusar. Þá náðu Sabínar Kapitólíum með þeim hætti, að þeir mútuðu rómverskri konu, sem nefnd var Tarpeia, flestir segja með gulli, aðrir með ástum. En Sabínar voru mjög gullauðugir eins og Vanir. 1 öllum þessum sögum fer barátta á undan jafnréttis- ákvæðunum. En Dumézil bendir á, að það sé ekki ófrið- urinn, heldur friðarsamningarnir, sem skipta mestu máli. Allar þessar sögur eiga að sýna, hvernig æðri stéttir, sem upphaflega litu niður á vinnandi bændafólk, urðu að við- urkenna hlutverk þess í þjóðfélaginu. Tarpeia Rómverja á að samsvara hinni norrænu Gullveigu, sem virðist hafa verið send af Vönum til Ása til að vekja ágirnd í brjóst- um þeirra á sama hátt og indversku tviburarnir Nasatya sendu hinum æðri guðum jötuninn Mada (ölvunina) til að lama þrek þeirra. Ýmsir merkir fræðimenn telja líkingu þessara sagna svo mikla, að ekki þurfi að efast um sameiginlegan upp- runa þeirra.1 En ef sögnin um Vanastríðið á rót sína að 1 Sjá de Vries.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.