Studia Islandica - 01.06.1963, Blaðsíða 61

Studia Islandica - 01.06.1963, Blaðsíða 61
57 Eins og tekið var fram í kaflanum um Nerþus, lyktaði hátíðahöldum gyðjunnar með þeim hætti, að hofgoði ók vagni hennar, sem dreginn var af kvígum, aftur til hofs- ins, en síðan laugast gyðjan, vagninn og klæði það, sem vagninn var sveipaður, í stöðuvatni einu á leyndum stað. En hátíðin Hilaria í Róm, sem haldin var um vorjafn- dægur til að fagna upprisu Attisar, endaði þannig, að æðsti prestur gyðjunnar Kybele ók með silfurlíkan hennar í vagni, sem uxar drógu, til árinnar Almo og laugaði þar líkan gyðjunnar, vagninn og aðra helga dóma.1 Þessi lýsing er frá keisaraöldinni í Róm og er yngri en Tacitus. En dýrkun Attisar og Kybele átti sér eldfornar rætur austur í Asíu. Það verður því ekki sagt með neinni vissu, hvenær eða hvernig áhrif þessara hátíðahalda hafa borizt til Norðurlanda. Að aldri Vanadýrkunar á Norðurlöndum verður engum getum leitt. Líklegast er, að hún sé sama eðlis og hátíða- höld þau, sem sýnd eru á bergristum bronsaldar. En með því er ekki sagt, að nokkurt hinna þriggja Vanagoða, sem við þekkjum úr bókmenntunum, hafi verið tignað með sama nafni á bronsöld. Samt er ekkert, er mælir gegn því, að svo geti verið. En hver var þá uppruni þessara fornu hátíðahalda, sem menn höfðu um hönd til að efla frjósemi og gróður jarðar? Upphafið sjálft er auðvitað myrkri hulið. En svo langt sem rakið verður aftur í tímann, virðast þau hafa átt samleið með dýrkun ár- goðanna við austanvert Miðjarðarhaf. Þá skal aftur vikið að spurningunni um arískan upp- runa Vana. Þegar Aríar lögðu undir sig Norður-Evrópu, voru þeir enn hirðingjaþjóð, sem þekkti lítið eða ekkert til akuryrkju.2 Goðatrú sú, sem lýst er í Rigveda, elzta helgiriti arískra þjóða, er líka í fullkominni mótsögn við trúarhugmyndir akuryrkjuþjóða. Ef Njörður, Freyr og Freyja eru upp runnin með Aríum, hefur það því tæp- 1 Sjá Frazer IV, 1, bls. 272—73. 2 Sjá G. Bibby: The Testemony of the Spade, bls. 270.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.