Studia Islandica - 01.06.1963, Blaðsíða 32

Studia Islandica - 01.06.1963, Blaðsíða 32
30 Rannt at Óði hleypr þú, Óðs vina, ey þreytandi, úti á nóttum skutusk þér fleiri sem með höfrum und fyrirskyrtu, Heiðrún fari. Sams konar brigzlyrði koma fram í Lokasennu, er Loki er iátinn atyrða Freyju með þessum orðum: Ása ok álfa, er hér inni eru, hverr hefir þinn hór verit. Litlu síðar í kvæðinu atyrðir Loki Freyju fyrir samfarir við bróður sinn, og hefur það verið skýrt hér að framan á þann hátt, að verið sé að ræða um hin fornu systkina- hjónabönd Vana, er numin voru úr lögum, er Vanir voru teknir í tölu Ása. Af öllum þessum dæmum er ljóst, að Freyja hefur verið ástagyðja og um leið árgyðja, en það er einkenni á öllum slíkum gyðjum, að þær verða að vera nokkuð marglynd- ar, ef þær eiga að geta stuðlað að frjósemi náttúrunnar og ástum kvenna og karla. Snorri segir líka berum orð- um um Freyju: „Henni líkaði vel mansöngur; á hana er gott að heita til ásta.“ 1 Eins og tekið var fram hér að framan, eru mjög litlar bendingar í bókmenntum um það, hvernig dýrkun Freyju var háttað. I Hyndluljóðum er Freyja látin segja um Ótt- ar nokkurn: Hörg hann mér gerði rauð hann í nýju hlaðinn steinum, nauta blóði, nú er grjót þat æ trúði Óttarr at gleri orðit, á ásynjur. f annarri gerð Hervarar sögu og Heiðreks segir, að sonargölturinn væri gefinn Freyju til árbótar.2 Göltur 1 Snorra-Edda, Gylfaginning, 23. kap. 2 Heiðrekssaga 1924, bls. 129 (útg. Jóns Helgasonar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.