Studia Islandica - 01.06.1963, Qupperneq 77

Studia Islandica - 01.06.1963, Qupperneq 77
71 voru ort. Er því vart annað líklegra en þar sé að finna kveikjuna að sögunni um Vanastríðið. 1 undanförnum köflum hefur oft verið minnzt á hlið- stæður við dýrkun Vana í helgisiðum suðlægari þjóða. Hins vegar hefur engin tilraun verið gerð til að benda á hliðstæður við Æsi í öðrum trúarbrögðum að öðru leyti en því, að þess var getið í upphafi, að Dumézil rekur uppruna germanskra trúarbragða til hins frumaríska þjóðfélags. Dumézil byggir þessa kenningu að nokkru leyti á málinu sjálfu, en það er hinn traustasti grund- völlur, þar sem það nær til. Til að mynda ber það öruggt vitni um guðatrú Frumaría, að flest arisk mál hafa orð af sama stofni, er merkja guð. Enn fremur hefur Dumézil bent á líkingu með sumum norrænum guðum og guðum annarra arískra þjóða. Þá verður fyrst fyrir okkur Þór, sem um margt minnir á Indra, herguð Indverja. Indra er vopnaður þrumukylf- unni, sem snýr aftur, er hann hefur kastað henni, líkt og hamar Þórs. Frægasta hetjudáð Indra var sigur hans á drekanum Vritra. Og í helgiljóðum Indverja er þessari dáð hans sungið lof um fram allar aðrar. En algengasta yrkisefni íslenzkra skálda, þeirra er ortu lofkvæði um Þór, var viðureign hans og Miðgarðsorms. Auðvitað verður að hafa það hugfast, að sagnir um sigur guðs á dreka eru miklu víðar til en meðal arískra þjóða. Einnig minnir Varuna, hinn bragðvísi og skuggalegi höfuðguð Indverja, að mörgu leyti á Óðin. Um samsvörunina Mitra-Týr er erfiðara að mynda sér rökstudda skoðun, þar sem engar nákvæmar lýsingar á dýrkun Týs eru til meðal germanskra þjóða. Þá er það athyglisvert, að í mörgum arískum trúar- brögðum er dýrkun á tvíburabræðrum, sem um fram allt eru vinir manna. Frægastir eru Asvínar Indverja og Dioskurar Grikkja. Svipaðar hugmyndir eru einnig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Studia Islandica

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.