Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 26

Þjóðmál - 01.03.2018, Blaðsíða 26
24 ÞJÓÐMÁL Vor 2018 Í febrúar birtist í fjölmiðlum frétt sem vakti mig til umhugsunar. Í henni kom fram að samkvæmt lögum frá árinu 2010 ríkir bann við lánveitingum með veði í eigin bréfum. Það að tæplega áratugs gömul lagabreyting rati á forsíðu fjölmiðils segir okkur að hinar miklu umbreytingar sem gerðar hafa verið á regluverki fjármálamarkaða frá og með árinu 2009 eru ekki á allra vitorði. Þetta hefur sett mark sitt á umræðu um fjármálaþjónustu þar sem oftar en ekki er verið að ræða veröld sem var en ekki þá stöðu sem hinar umfangsmiklu breytingar hafa leitt af sér. Grundvallarbreytingar hafa verið gerðar á regluverki fjármálamarkaða. Þessum breytingum var hrint í framkvæmd í ljósi þess lærdóms sem dreginn var af fjármála- kreppunni. Beggja vegna Atlantsála hefur verið ráðist í viðamiklar breytingar á reglu- verki fjármálamarkaða, auk þess sem eftir lit með þeim hefur verið stóreflt. Allar þær breytingar miða að því að berja í þá bresti sem komu fram í aðdraganda fjármála- kreppunnar. Frá árinu 2008 hafa verið teknar upp á EES-svæðinu 40 viðamiklar tilskipanir ásamt aragrúa af afleiddum reglum. Við bætast svo ýmsar séríslenskar reglur sem hér hafa verið leiddar í lög. Katrín Júlíusdóttir Í einum smelli felast mikil tækifæri Fjármálastarfsemi Á sama tíma og miklar breytingar hafa verið gerðar á regluverki fjármálamarkaða eru aðrir undirliggjandi kraftar að móta fjármála markaði með slíku afli að flestir sérfræðingar telja einsýnt að fjármálaþjónusta muni taka algjörum stakkaskiptum. Hvati þessara breytinga er samþætting stafrænnar tækni og fjármálaþjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.