Þjóðmál - 01.03.2018, Síða 46

Þjóðmál - 01.03.2018, Síða 46
44 ÞJÓÐMÁL Vor 2018 Trump kann að verða ávíttur Palmer segir að áhugavert verði að fylgjast með niðurstöðu þingkosninga vestanhafs í haust. Repúblikanar eru nú með meirihluta í báðum deildum þingsins en miðað við kannanir kunna þeir að missa meirihlutann í fulltrúadeildinni. Þau sæti sem kosið er um í öldungadeildinni eru nú þegar í höndum demókrata, þannig að líklega halda repú blikanar meirihluta sínum þar. Þeir eru nú með 51 sæti í öldungadeild en demó kratar með 49 sæti. „Trump er að vinna Repúblikanaflokknum nokkurn skaða, sem er merkilegt því hann hefur engar alvöru tengingar inn í flokkinn og heldur engar skuldbindingar því hann hefur mestalla ævi verið demókrati,“ segir Palmer. „Ef Repúblikanar tapa þingmeirihluta sínum í fulltrúadeildinni finnst mér líklegt að hann verði ávíttur. Við verðum að muna að það er munur á því að ávíta forseta og velta honum úr embætti. Til að velta honum úr embætti þarf 2/3 atkvæða þingmanna í öldungadeild og það verður að teljast mjög ólíklegt að það muni gerast. En ef demókratar ná meiri hluta er mjög líklegt að hann verði ávíttur. Það er algjör gjá á milli Trump og Demókrata- flokksins og það er athyglisvert að þau frumvörp sem hafa farið í gegnum þingið með stuðningi Trumps hafa ekki fengið atkvæði neinna demókrata. Það er mjög óvenjulegt í bandarískum stjórnmálum. Það viðhorf sem nú er ríkjandi er; annaðhvort ertu með mér eða ég tortími þér. Hann er að særa landið og það er enn óljóst hvort hægt verði að græða þau sár.“ Á níunda áratug síðustu aldar og á fyrstu árum tíunda áratugarins starfaði Palmer með Institute for Humane Studies við George Mason University að því að boða frelsi í löndum austan járntjaldsins. Hann ferðast um ríki A-Evrópu og hélt fyrirlestra auk þess sem hann stóð fyrir smygli á bókum, reiðufé, ljósritunarvélum og faxvélum, en allir þessi hlutir nýttust vel við að dreifa boðskapnum um ríki sem voru undir stjórn kommúnista. Hann hefur á síðustu árum háð sams konar baráttu í Mið-Austurlöndum og meðal annars látið opna vefsíður um klassíska frjálshyggju sem aðgengilegar eru á hinum ýmsu tungumálum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.