Þjóðmál - 01.03.2018, Síða 48

Þjóðmál - 01.03.2018, Síða 48
46 ÞJÓÐMÁL Vor 2018 Hernaðarleg staða Íslands í sögu og samtíma Albert Jónsson sendiherra lauk nýverið störfum í íslenska stjórnkerfinu. Hann starfaði um árabil í forsætisráðuneytinu sem ráðgjafi Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og síðar sem sendiherra, m.a. í Washington og í Moskvu. Samhliða störfum sínum í forsætisráðuneytinu starfaði hann í rúm tuttugu ár sem stundarkennari og síðar aðjúnkt við Háskóla Íslands, þar sem hann kenndi alþjóðastjórnmál og önnur tengd námskeið. Albert hefur nú opnað vefsíðu undir slóðinni albert-jonsson.com þar sem hann áætlar að birta með reglulegum hætti greinar og ritgerðir sínar um á íslensk utanríkis- og öryggismál og alþjóðamál. Með leyfi Alberts er hér endurbirt fyrsta færsla hans á vefsíðunni, en þar er fjallað um stöðu Íslands í þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna á tuttugustu öld og fram í samtímann. Hernaðarumsvif hafa aukist aftur á Norður- Atlantshafi en eru enn lítil miðað við það sem var í kalda stríðinu. Ferðir rússneskra kafbáta í nágrenni Íslands eru fátíðar þótt þeim hafi fjölgað á síðustu árum frá því að hafa verið nánast engar um langa hríð eftir kalda stríðið. Úthafsfloti Rússa er lítill miðað við það sem var á tímum Sovétríkjanna. Komum bandarískra kafbátaleitarflugvéla til Keflavíkurflugvallar hefur farið fjölgandi á undanförnum árum, en ekki er um fasta viðveru þeirra að ræða. Þær koma til landsins að mestu leyti að því að virðist vegna æfinga og þjálfunar fremur en til að leita að eða elta rússneska kafbáta. Öryggis- og varnarmál
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.