Þjóðmál - 01.03.2018, Síða 82

Þjóðmál - 01.03.2018, Síða 82
80 ÞJÓÐMÁL Vor 2018 Utanríkismál Það eru umbrotatímar í Evrópu um þessar mundir, sem kristallast í væntanlegri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB) í marz 2019. Brezka þjóðin hafnaði sam- komulagi ríkisstjórnar Bretlands við ESB um endurskoðaða aðildarskilmála Bretlands að ESB í júní 2016, sem jafngilti höfnun þjóðar- innar á aðildinni. Arftaki Davids Camerons, sem lagði pólitíska stöðu sína að veði sem forsætisráðherra í þjóðaratkvæðagreiðslunni, Theresa May, ræsti tveggja ára úrsagnarferli í marz 2017. Vaxandi óánægja innan ESB með ólýðræðislegt miðstýringarvald í Brüssel og útganga Breta úr ESB ásamt æ meiri sam- runa innan ESB, sem markar þróun EES- samningsins (EES: Evrópska efnahagssvæðið) hafa rík áhrif á það, hvernig affarasælast er að standa að hagsmunagæzlu fyrir íslenzku þjóðina á næstu árum, en íslenzk stjórnvöld virðast ekki hafa áttað sig á því til hlítar, eins og marka má af stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Í samskiptum Íslands og ESB hafa orðið atburðir, sem að mati höfundar sýna það svart á hvítu, að samþykki Alþingis á samninginum um EES (EES: ESB-ríkin og þrjú EFTA-ríki, Ísland, Noregur og Liechtenstein) samræmist ekki óskoruðu valdi Alþingis til ákvarðanatöku um mikilvæg stjórnarfarsleg málefni, er varða bæði hagsmuni íslenzkra ríkisborgara og ríkisins sjálfs. Þar er átt við úrskurð ESA (Eftirlitsstofnunar EFTA), sem staðfestur var af EFTA-dómstólinum í nóvem- ber 2017, um það, að bann Alþingis við inn- flutningi á hráu (ófrystu) kjöti, hráum eggjum og ógerilsneyddri mjólk, við innleiðingu matvælalöggjafar ESB árið 2009 í íslenzk lög, brjóti í bága við EES-samninginn. Bjarni Jónsson Hagsmunatengsl Íslands og Bretlands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.