Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 5

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 5
INNGANGUR. í riti Landbúnaðardeildar, A-flokki, nr. 5 (Halldór Pálsson og Runólfur Sveinsson, 1952) er lýst niðurstöðum þriggja tilrauna með íitun sláturlamba á ræktuðu landi að haustinu, sem Tilraunaráð búfjárræktar hafði skipulagt og annazt framkvæmd á í samvinnu við Búnaðardeild Atvinnudeildar Há- skólans. Niðurstöður þessara tilrauna sýndu, að hagkvæmt gæti verið að fita lömb um nokkurra vikna skeið á háarbeit að haustinu fyrir slátrun. Tilrauna- ráðið áleit þó, að gera þyrfti fleiri slíkar tilraunir við mismunandi aðstæður í ýmsum landshlutum til þess að fá betur úr því skorið, hvernig beita skuli sláturfé á ræktað land til þess að ná hagkvæmustum árangri. Síðastliðin átta ár hefur Búnaðardeildin annazt framkvæmd fimmtán til- rauna með fitun sláturlamba á ræktuðu landi, en Tilraunaráð búfjárræktar hefur skipulagt tilraunir Jressar og greitt kostnað við þær annan en vinnu- og ferðakostnað sérfræðinga Búnaðardeildar. Tilraunir þessar voru framkvæmd- ar á eftirtöldum stöðum: í Pétursey í Mýrdal, V-Skaft. og Gunnarsholti, Rang- árvöllum, haustið 1952; í Norður-Hjáleigu í Álftaveri, V-Skaft., haustið 1952, að Hesti í Borgarfirði haustin 1954, 1956, 1957, 1958 og 1959, í Bliindudals- hólum, A-Hún., 1954, 1955 og 1956, á Dýrfinnustöðum í Akrahreppi, Skag., 1955, 1957, 1958 og 1959, og á Teygingalæk, V-Skaft., 1958. Hverri tilraun er lýst í sérstökum kafla hér á eftir. Halldór Pálsson og Pétur Gunnarsson sáu um framkvæmd tilraunanna, en Stefán Aðalsteinsson aðstoð- aði við að semja fyrri hluta skýrslu þessarar og vann að því ásamt Halldóri Pálssyni að leggja stærðfræðilegt mat á gildi niðurstaðnanna. Ennfremur veittu eftirtaldir aðilar mikilsverða aðstoð við framkvæmd tilraunanna: Sigurjón Árnason, bóndi í Pétursey, Páll Sveinsson, sandgræðslustjóri, Gunnarsholti, Jón Gíslason, fyrrv. alþm., Norður-Hjáleigu, Guðmundur Pétursson, bústjóri, Hesti, Bjarni Jónasson, bóndi, Blöndudalshólum, bræðurnir Björn, Pálmi og Sigurjón Runólfssynir, bændur, Dýrfinnustöðum, Ólafur J. Jónsson, bóndi, Teygingalæk og ennfremur héraðsráðunautarnir Sigfús Þorsteinsson, Blöndu- ósi, Haraldur Árnason, Sjávarborg og Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu, sem veittu aðstoð við lilraunirnar á Norðurlandi og Teygingalæk. Búnaðardeildin og Tilraunaráð búfjárræktar kunna öllum þessum aðilum beztu þakkir fyrir aðstoð þeirra. Einnig eiga forráðamenn sláturhúsanna, þar sem tilraunalömbunum var slátrað, Jtakkir skildar fyrir aðstoð veitta í sam- bandi við slátrun lambanna og rannsóknir á afurðum þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.