Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 16
14
c. Áhrif á kjötprósentu.
Kjötprósenta lamba af hvoru kyni fyrir sig og báðum kynjum sameiginlega
í öllum flokkum er gefin í töflu 9.
Tafla 9. Meðalkjötprósenta lamba ojf mismunur flokka.
Mean dressing percentage of lambs and difference between groups.
Kyn Tala A-fl. B-fl. C-fl. Mism. flokka group diff.
sex no. group A group B group C A—B A—C B—C
Hrútar $ _ 12 39.64 38.30 41.87 1.34 —2.23*4 — 3.57***
Gimbrar $ 8 40.14 39.24 42.72 0.90 —2.58** — 3.48***
Bæði kyn $ & 9 20 39.84 38.67 42.21 l.lf* 2.37*** —3.54***
Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 1.63%, frítala DF = 36.
* Sjá tðflu 1 see table 1.
C-flokkslömbin, er slátrað var í byrjun tilraunar, hafa hærri kjötprósentu
en lömbin í A- og B-flokki, og er munurinn raunhæfur í 99.9% tilfella. Eru
jretta hliðstæðar niðurstöður og í kafla I, sjá töflur 4 og 9, en þó er munurinn
enn meiri í þessari tilraun. Bendir þetta til þess, að gor í meltingarfærum
iambanna hafi aukizt á tilraunaskeiðinu, eftir því sem grös hafa trénað og
jafnvel hafi innýfli vaxið hlutfallslega meira en fallið á sama tímabili. B-
flokkslpmbin, sem gengu á túni, hafa 1.17% lægra kjöthlutfall en A-flokks-
lörnbin, sem gengu úti, og er þessi munur raunhæfur í 95% tilfella fvrír bæði
kyn sameiginlega. Þetta er eðlilegt, þar eð B-flokkslömbin voru aðeins rýrari,
því að venjulega er lægri kjötprósenta á rýrari lömbum en vænum úr sömu
hjörð, sé jreim slátrað jafngömlum,
d. Áhrif á gæðamat falla.
Tafla 10 sýnir tölu falla í hverjum gæðaflokki fyrir hrúta og gimbrar sér
og bæði kyn sameiginlega í öllum flokkum.
Tafla 10. Gæðamat, tala falla.
Grading, number of carcasses.
Flokkur group A B C
Gæðamat qual. grade I II III I II III I II ÍIl
Hrútar $ 10 2 0 6 6 0 3 9 0
Gimbrar $ 5 3 0 2 5 1 1 6 i
Bæði kvn $ & $ 15 5 0 8 11 1 4 15 1
Lömbin í C-flokki flokkuðust verst, aðeins 4 þeirra eða 20% lentu í I. gæða-
flokki. A-flokkslömbin flokkuðust bezt. Lentu 15 þeirra eða 75% í 1 gæða-
flokki. Munurinn á flokkun falla í þessum flokkum er raunhæfur í 99% til-
fella. Munurinn á flokkun falla í A- og B-flokki og B- og C-flokki er hins