Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 91

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 91
89 hafa tilraunaskeiðið helzt ekki skemmra en 6—7 vikur. Að vísu liefur ágætur árangur náðst með kálbeit á skemmra tilraunaskeiði í sumum þeirra tilrauna, sem lýst er hér að framan, sjá kafla VIII, IX, XI og XII. Tafla 75 sýnir meðalþyngdaraukningu falla lamba á dag í öllum flokkum á tilraunaskeiðinu, fyrir hvort kyn fyrir sig og bæði kyn sameiginlega. Tafla 75. Meðalþyngdaraukning falla Iamba á tilraunaskeiðinu, g á dag. Average gain in dressed carcass weight, g/day. Kyn Tala sex no. Hrútar $ 10 Gimbrar $ 10 Bæði kyn $ & $ 20 Mism. kynja $ — 9 A B Flokkur group C. D li 41.2 60.3 94.4 84.6 90.8 55.9 49.7 63.1 91.6 78.4 48.8 55.0 78.8 88.0 84.6 -14.7 10.6 31.3 —7.0 12.4 Sé gert ráð fyrir, að lömbin í öllum flokkum hafi haft sama meðalfallþunga í upphafi tilraunar og lömbin í F-flokki, hafa þau bætt við fallþunga sinn að jafnaði á dag 48.8 g í A-fl„ 55.0 g í B-fl., 78.8 g í C-fl., 88.0 g í D-fh og 84.6 g í E-íl. Vaxtarhraði lambanna í A-fl. er svipaður meðalvaxtarhraða í úthagaflokk- um i flestum þeim tilraunum, sem lýst er hér að framan, og slátrað er á svip- uðum tíma, sjá töflur 3, 8, 25, 36, 44 og 65, en nokkuð meiri en í tilraunum þeim, sem lýst er i kafla X, XI og XIII, sjá töflur 52, 60 og 70. Vaxtarhraði B-flokkslambanna er aðeins örlítið meiri en A-flokkslambanna. Vaxtarhraði C-, D- og E-flokkslambanna er sæmilegur, en þó minni en lamba, er gengið hafa á ræktuðu landi í sumurn tilraunum þeim, sem lýst er hér að framan, sjá töflur 36, 44, 60 og 65. Mikil úrkoma á tilraunaskeiðinu á að öllum líkindum þátt í, að lömbin þrifust ekki betur en raun ber vitni um í þessari tilraun, af því að allt bendir tii þess, að kindur taki ekki til sín meir en ákveðið vatnsmagn á dag og bíti þvi minna en ella, ef aldrei jjornar á beitarjurtunum. c. Áhrif á kjötprósentu. Meðalkjötprósenta lamba, í öllum flokkum fyrir hvort kyn fyrir sig og bæði kyn sameiginlega, er gefin í töflu 76. I>au lömb, er lengur gengu á kálinu, D- og E-fh, og urðu 18 dögum eldri en hin, skara fram úr. Kjötprósenta þeirra er raunhæft hærri en hvers hinna flokkanna í 99.9% tilfella. Gildir þetta fyrir hvort kyn fyrir sig og bæði kyn sameiginlega. Hæstu kjötprósentu hafa lönrbin í E-fh, 48.84% að meðaltali l yrir bæði kyn. Munurinn milli D- og E-flokkslamba, 0.50%, er ekki raunhæf- ur. Lægsta kjötprósentu hafa lömbin í A-fl., er gengu á úthaga með mæðrum sínum, 40.84% að meðaltali. Litlu hærri kjötprósentu hafa lömbin í B-fh (kál í 33 daga), C-fl. (grænfóður í 33 daga) og F-flokks lönrbin (slátrað í upphafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.