Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 67
65
kynjanna er minni en búast helði mátt við, er bendir enn einu sinni á, að
hrútum notast betur að góðri haustbeit en gimbrum.
f. Áhrif á gæru.
Tafla 56 sýnir meðalgæruþunga lambanna í öllum flokkum, fyrir hvort kyn
sér og bæði kyn sameiginlega.
Tafla 56. Meðalgæruþungi og mismunur flokka, kg.
Mean weight of pelt and difference between groups, kg.
Flokkur group i. Meðalþungi mean weight Hrx'itar $ Gimbrar Bæði kyn $ & $
A 3.23 3.08 3.16
B 3.18 3.09 3.14
C 3.27 3.02 3.15
D íi. Meðalmunur flokka group difference 2.64 2.52 2.58
A—D 0.59** 0.56** 0.58***
B—D 0.54** 0.57** 0.56***
C-D 0.63** 0.50** 0.57***
A-B 0.05 —0.01 0.02
A—C —0.04 0.06 0.01
B—C —0.09 0.07 —0.01
Meðalskekkja á * Sjá töflu 1 see einstakling S.E. per individual table 1 = 0.40 kg, frítala DF = 54
Gæruþungi lambanna í A-, B- og C-flokki er því nær alveg jafn eða frá 0.56
til 0.58 kg hærri en í D-flokki. Þessi munur er raunhæfur, fyrir hvort kyn sér
og bæði kyn sameiginlega. Meðalgæruþungi hrúta er aðeins 0.13 kg hærri en
gimbra í öllum flokkum sameiginlega og er ekki raunhæfur. Fyrir alla flokka
sameiginlega er gæruþunginn, miðað við 1 kg af kjöti, 200 g hjá hrútum og
203 g hjá gimbrum, eða 1.5% meiri hjá gimbrum. Þetta er þvi alveg sami mun-
ur á milli kynja, eins og í tilrauninni, sem gerð var 1957 á Hesti og lýst er í
kafla IX, en minni en í tilraununum, senr lýst er í kafla VII og VIII. Fyrir
bæði kyn sameiginlega er gæruþunginn, miðað við 1 kg af kjöti, 201.6 g, eða
9 6 g meiri en í tilrauninni, sem lýst er í kafla IX.
g. Áhrif á mál falla og kjötgæði.
Tafla 57 i sýnir meðalmál falla lambanna í öllum flokkum f'yrir bæði kyn
sameiginlega og meðalskekkju á einstakling, en tafla 57 ii sýnir mismun mála
milli flokka.
5