Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 97

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Page 97
95 B- og C-flokki, enda ekki um mikinn fallþungamun að ræða, og lömbin í þess- um flokkum voru á sama aldri, er þeim var slátrað. Þó er fótleggur raunhæft þyngri í C-flokks lömbum en í A- og B-flokks lömbum, og lengd skrokksins er raunhælt rninni í B-flokki en í A- og C-flokki, en það mál (K) er erfitt að taka með nægri nákvæmni. Sömuleiðis er vídd brjóstkassans raunhæft meiri í C- iiokki en í B-flokki og aðeins meiri en í A-flokki. Lömbin í D- og E-flokki, sem voru að meðaltali 18 dögum eldri við slátrun og höfðu mun þyngra meðal- ía.ll, hafa einnig flest útvortismál raunhæft stærri en lömbin í A-, B- og C- flokki. Hins vegar er munut á fótleggjarmálum þessara flokka því nær enginn og óraunhæfur, nema þungi fótleggjarins er raunhæft meiri í D-flokki en í A- og B-flokki. Þau málin, sem beinlínis mæla beinavöxt, eins og lengd langleggs (T), lengd, minnst ummál og þungi framfótarleggjar, sýna, að beinavöxtur lamba í öllum flokkum hefur verið mikill á tilraunaskeiðinu, en |jó aðeins minni í A-fl., er gekk á útjörð, en x flestum hinum flokkunum. Auk beinavaxtar hefur vöxtur vöðva og fitu áhrif á hin útvortismálin. F-málið, lengd lærisins úr krika á innri hækilbiún, er athyglisvert. Það hefur fremur lítið hækkað á til- raunaskeiðinu, og er ekki raunhæfur munur milli neinna tveggja flokka á þessu máli. Vöðvafylling í lærum hefur mikil áhrif á þetta mál, eins og segir í kafla IX. Eftir því, sem krikinn er betur vöðvafylltur, því styttra verður F- málið, en lengdarvöxtur beina eykur það aftur á móti. Þótt langleggur lamb- anna í A-, B-, C-, D- og E-fl. hali lengzt að meðaltali frá 8.2—15.8 mm á til- raunaskeiðinu, þá hefur F-málið ekki lengzt nema frá 2.1—8.0 mrn að rneðal- tali á sama tíma. Hefur jxví holdfylling læra aukiz.t hlutfallslega meira en beinalengdin á tilraunaskeiðinu. Þetta kemur einnig aðeins í ljós á stigum fvrir læri, sem eru lægst í F-flokki, þótt ekki sé um raunhæfan mun milli flokka að ræða á þessu máli. Dýpt brjóstkassa hefur aukizt mjög á tilrauna- skeiðinu, aðallega sem afleiðing af lengdarvexti rifja. Þó hefur vídd brjóst- kassans aukizt hlutfallslega meira á sama tíma, enda hefur vöðva- og fitusöfnun meiri áhrif á vídd brjóstkassans en beinavöxturinn. Lítill og yfirleitt óraunhæfur munur er á þverskurðarmálum fallanna í F- og A-flokki; þó eru mörg þeirra, einkum fitumálin (C, D, } og Y), aðeins lægri í A-flokki, er sýnir, að þótt meðalfall A-flokks lambanna, er gengu á útjörð, hafi aukizt urn 1.56 kg á tilraunaskeiðinu, þá hefur yfirborðsfita fallanna minnkað, þ. e. lömbin hafa stækkað, bein og vöðvar lengst, vöðvarnir ekki þykknað og fitulagið aðeins jxynnzt. Flest þveiskuiðarmál fallanna eru hærri í flokkum þeim, er á íæktuðu landi gengu, þ. e. í B-, C-, D- og E-flokki, en í A- og F-flokki.Þó er munurinn á B- og A- og F-flokki lítill. Breidd bakvöðvans (A) er svipuð í öllum flokkum, en þykkt bakvöðvans (B) er raunhæft meiri í C-, D- og E-flokki en í F- og B-flokki, er sýnir, að vöðvar hafa þykknað á til- raunaskeiðinu, en þykktarvöxtur bakvöðvans er seinþroska eiginleiki, er þrosk- ast ekki eðlilega, nema skepnan búi við mjög góð næringaiskilyrði. Fitumálín (C, D, J og Y) eru yfirleitt hærri í flokkunum, er gengu á ræktuðu landi, en í F-flokki. Þó er sá munur ekki raunhæfur nema á J-málinu. Sýnir þetta, að á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.