Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 60

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 60
58 bykkt fitulagsins, efst á síðu, er einnig mikilvægt til ákvörðunar um kjötgæði. A þeim stað hættir lömbum til að safna of mikilli fitu fyrir smekk nútíma neytenda. J-málið ætti helzt ekki að verða meira en 10 mm á 15—18 kg föll- um, og er ávinningur að þetta mál sé lægra, þótt erfitt sé að fá það lægra, sé C-málið nógu hátt. D-málið er lélegur mælikvarði um fitumagn fallsins, en sé það hátt, gefur það allajafna til kynna, að háþornið sé lágt í hlutfalli við þykkt bakvöðvans, og er því góður mælikvarði um kjötgæði. Aftur á móti er mjög mikið samhengi milli málanna C-þJ-þY og heildarfitumagns fallsins (Halldór Pálsson, 1939). Þótt fitumálin hafi öll aukizt í öllum flokkum á tilraunaskeiðinu, þá er aukningin tiltölulega lítil nema á J-málinu og ýmist óraunhæf eða aðeins raunhæf í 95% tilfella. Aukning fitumálanna er minni í A-flokki en í B-, C- og D-flokki. Aukningin á C-málinu er frá 0.35 mm í A- flokki í 0.80 mm í B-flokki, og er aukningin í A-flokki óraunhæf, en i B-, C- og D-flokki, raunhæf í 95% tilfella. Þrátt fyrir þessa aukningu á C-málinu á tilraunaskeiðinu, er meðalþykkt fitulagsins við G í engum flokkunum meiri en tæpir 3 mm. Aukning á D-málinu og Y-málinu á tilraunaskeiðinu er mjög lítil og óraunhæf í flestum flokkunum. Aukning J-málsins er aftur á móti frá 2.65 mm í A-flokki upp í 4.05 mm í D-flokki og er raunhæf í 99.9% tilfella í öllum flokkum. Þrátt fyrir þessa aukningu er nreðal J-málið í öllum flokkum minna en 8.5 mm í lok tilraunaskeiðsins. Af þessu er óhætt að draga þá álykt- un, að þótt meðalfallþungi tilraunalambanna í flokkum, sem gengu á nýrækt, rúgi og höfrum eða káli, hafi aukizt um 3.5—3.9 kg á tilraunaskeiðinu og meðalfallþungi þeirra náð 17.0—17.4 kg, þá hafa föllin ekki orðið of feit, og allar niðurstöður þessara rannsókna sýna, að viðbótin við fallþunga þessara laniba á tilraunaskeiðinu liggur að verulegu leyti í vöðva- og beinavexti, en minna í fitumyndun en búast hefði mátt við með lömb á þessum aldri. Þetta er í samræmi við niðurstöður um gæðamat fallanna, sjá töflu 54, þar sem í ljós kom, að föll lambanna, sem gengu á ræktuðu landi, mátust aðeins lítið eitt betur en þeirra, sem gengu í úthaga eða var slátrað í byrjun tilraunar- innar. Þetta sýnir, hve vaxtargeta íslenzkra dilka er mikil á þessu aldursskeiði, og hve góð næringarskilyrði þeir þurfa að hafa, til þess að vaxtargetunni sé fullnægt. Niðurstöður þessarar tilraunar hefðu getað orðið eitthvað öðruvísi, ef eðlissmærri lömb hefðu verið notuð í hana. Þessi lömb voru öll af vestfirzk- um stofni, sem er svo stór, að ógerningur er að fá lömbin vel vöðvafyllt og sæmilega feit, nema þau nái miklum fallþunga. 3. HELZTU NIÐURSTÖÐUR. I. Tilraun var gerð á Hesti liaustið 1957 með að bera saman framför lamba, sem gengu með túæðrum í úthaga annars vegar, við framför móðurlausra lamba á þrenns konar ræktuðu landi, fóðurkáli, höfrum og rrigi og nýrækt. Tilraunin stóð frá 2. september til 4. október, eða í 32 daga. í tilraunina voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.