Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 51
49
höfðu verið vegin á fæti daginn áður, en B-, C- og D-flokkslömbin vegin að
morgni 5. október.
2. NIÐUKSTÖÐUR TILRAUNARINNAR.
a. Áhrif á þunga á fæti.
Meðal þungi lamba á fæti í öllum flokkum, fyrir hvort kyn sér og bæði kyn
sameiginlega í byrjun tilraunar og við slátrun, er gefinn í töffu 42 i, en
þyngdaraukning á fæti fyrir hvort kyn sér og bæði kvn sameiginlega í hverj-
um flokki er gefin í töflu 42 ii.
Tafla 42. Meðalþungi lamba á fæti og: þyngdaraukning í A-, B-,
C- og D-flokki, kg.
Mean live weight of Inmhs and menn live weight gain in groups A, B, C and D, kg
Flokkur group
Kyn Tala A B C D F.
sex no. 2/9 4/10 2/9 5/10 2/9 5/10 2/9 5/10 2/9
i. Meðalþungi á fæti mean live weight
Hrútar $ 10 35.40 41.20 35.15 41.10 35.15 40.70 35.25 42.35 35.25
Gimbrar 9 10 31.65 35.15 31.65 35.75 31.60 37.25 31.60 37.55 31.60
Bæði kyn $ & $ 20 33.52 38.17 33.40 38.43 33.38 38.98 33.42 39.95 33 42
ii. Meðalþyngdaraukning mean live weight gain
Hrútar $ 10 5.80 5.95 5.55 7.10
Gimbrar 9 10 3.50 4.10 5.65 5.95
Bæði kyn $ & 9 20 4.65 5.03 5.60 6.53
Mcðalskekkja á þunga á fæti við slátrun á einstakling S.E. of live weight at slaughter pei
individual — 2.05 kg, frítaia D.F. = 72
Við byrjun tilraunar vógu lömbin í öllum flokkum því nær alveg jafnt,
33.52 kg í A-fl., 33.40 kg í B-flokki, 33.38 kg í C-flokki og 33.42 kg í D- og E-
flokki.
Meðalþungi lambanna í A-, B-, C- og D-flokki í lok tilraunar reyndist raun-
hæft meiri en meðalþungi E-flokks lambanna, er sýnir raunhæfa framför allra
flokka á tilraunaskeiðinu. Minnst þyngdust lömbin í A-flokki, 4.65 kg, en
mest í D-flokki, 6.53 kg, og er raunhæfur munur á endanlegum þunga þessara
flokka á fæti. Þetta er eini munurinn á meðalþunga flokkanna á fæti við lok
tilraunar, sem reyndist raunhæfur.
b. Áhrif á fallþunga.
Tafla 43 sýnir meðalfallþunga lamba í öl' im flokkum, hvors kyns fyrir sig
og beggja kynja sameiginlega.
L