Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Side 101

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Side 101
99 Tafla 81. Meðalþungi lamba á fæti í byrjun og lok tilraunar og þyngdaraukning í A-, B- og C flokki, kg. Mean live weight of lambs and mean live weight gain in groups A, B and C. kg. Kyn Tala Flokkur grouþ sex no. A B C D 6/9 12/10 6/9 12/10 6/9 12/10 6/9 i. Meðalþungi á fæti mean live weight Hrútar $ 14 31.36 37.32 31.36 35.93 31.36 34.93 31.39 Gimbrar 9 6 28.25 32.40 28.25 32.30 28.25 32.80 28.25 Bæði kyn $ & 9 20 30.42 35.85 30.42 34.85 30.42 34.28 30.45 ii. Meðalþyngdaraukning tnean live zueight gain Hrútar $ 14 5.96 4.57 3.57 Gimbrar 9 6 4.15 4.05 4.55 Bæði kyn $ & 9 20 5.43 4.43 3.85 Meðalskekkja á þunga á fæti við slátrun á einstakling S.E. of live weight at slaughter þer indiv. — 1.85 kg, frítala /)/• — 54. flokki, sem gengu móðurlaus á káli. Sá munur er þó ekki raunhæfur. Lömbin í C-flokki, sem fengu hormóninn stilbestrol, þyngdust minnst, eða 1.57 kg minna en A-flokkslömbin, og er sá munur raunhæfur í 99% tilfella. Munur- inn á B- og C-flokki við slátrun er aðeins 0.57 kg að meðaltali og er ekki raun- hæfur. Þegar litið er á hvort kyn sér, þá þyngjast hrútar minnst í C-flokki, en gimbrar í þeim flokki mest. Þó eru samvirk áhrif flokka og kynja ekki raun- hæf. Þessar niðurstöður eru hliðstæðar niðurstöðum í tilraun þeirri, sem lýst er i kafla XIV, bls. 88 og gefa bendingu um, að stilbestrol sé fremur til gagns fyrir gimbrar, en heldur til ógagns fyrir hrúta, þótt ekki sé það sannað, úr því að í báðum tilraununum eru ekki raunhæf samvirk áhrif flokka og kvnja. b. Áhrif á fallþunga. Tafla 82 sýnir meðalfallþunga lamba í öllum flokkum, fyrir livort kyn sér og bæði kyn sameiginlega, ásamt mismun á fallþunga lamba í hverjum tveim- ur þessara flokka. Lömbin í öllum tilraunaflokkum bættu nokkru við fallþunga á tilrauna- skeiðinu, 1.47 kg í A-fl., 1.70 kg í B-fl. og 1.53 kg í C-flokki. Fallþungaaukning allra flokka er raunhæf í 99.9% tilfella fyrir bæði kyn sameiginlega og í 95 til 99.9% tilfella fyrir hvort kyn fyrir sig. Hins vegar er munurinn á A-, B- og C-flokki mjög lítill og ekki raunhæfur. Þessi tilraun sýnir því, að enginn ávinningur var í því að beita lömbunum á kál, hvort sem þeim var gefinn stilbestrol-hormón eða ekki. Þessar niðurstöður eru gagnstæðar niðurstöðum í öllum þeim tilraunum, sem lýst er hér að framan, Jregar lömbin, sem á rækt- uðu landi gengu, liöfðu nægilegt grænfóður að bíta á tilraunaskeiðinu. Lömb- in, sem á úthaga gengu, tóku sæmilegum framförum á tilraunaskeiðinu. Þau
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.