Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 83

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 83
81 hvað A-flokk varðar, að einhverju leyti af því, að tilraunin hófst nú 13 dög- urn síðar og stóð 11 dögum lengur fram eftir haustinu en árið áður, en kál- beitin þraut nokkru áður en tilrauninni lauk, eins og áður er sagt, og mun það valda því, að B-flokks lömbin bættu ekki meiru við sig en raun ber vitni. Athyglisvert er, að B-flokks lörnbin hafa þó aðeins þyngra meðalfall en A- flokki á tilraunaskeiðinu, miðað við að meðalfallþungi flokka hafi verið sá á fæti er óöruggur mælikvarði um fallþunga, einkum ef lömb ganga á ólíku haglendi. í töflu 70 er sýnd meðalþyngdaraukning falla lambanna á dag í A- og B- flokki á tilraunaskeiðinu, miðað við að meðalfallþungi llokka hafi verið sá sami er tilraunin hófst. Tafla 70. Meðalþyngdaraukning falla lamba á tilraunaskeiðinu, g á dag. Average gain in dressed carcass weight g/day. Kyn Tala A-flokkur B-flokkur Mismunur sex no. group A group B diff. B-A Hrútar $ 12 20.0 33.8 13.8 Gimbrar 9 8 23.4 41.7 18.3 Bæði kyn $ & $ 20 21.4 36.9 15.5 Mismunur kynja 3 — 9 - 3.4 - 7.9 — 4.5 Föll lirúta hafa þvngzt að meðaltali á dag 20.0 g í A-fl. og 33.8 g í B-fl. eða 13.8 g meira. Föll gimbra þyngdust að meðaltali á dag 23.4 g í A-fl. og 41.7 g í B-fl. eða 18.3 g meira. Meðalvaxtarhraði A.-fl. lamba, 21.4 g á dag, er mun minni en í tilrauninni árið áður, sem lýst er í kafla XII. Meðalvaxtarhraði B-fl. lambanna, 36.9 g á dag, er einnig miklu minni en í tilrauninni árið áður og jafnframt minni en í nokkurri annarri kálbeitartilraun, sem gerð hefur verið. Mun orsökin vera sú, að kálið reyndist of lítið. Má jafnvel gera ráð fyrir, að B-flokks lömbin, sérstaklega hrútarnir, hafi verið farnir að leggja af, er þeim var slátrað. c. Áhrif á kjötprósentu. Kjötprósenta lamba af hvoru kyni fyrir sig og báðum kynjum sameiginlega í öllum flokkum er gefin í töflu 71. Tafla 71. Meðalkjötprósenta lamba og mismunur flokka. Mean dressing percentage of lambs and difference between groups. Kyn Tala A-fl. B-fl. C-fl. Mismunur diffe. rence sex no. gr.A gr.B gr. C A-B A—C. B—C Hrútar $ 12 36.41 38.89 38.49 —2.48** —2.08* 0.40 Gimbrar 9 8 38.81 41.76 40.10 —2.95** — 1.29 1.66 Bæði kyn $ & 9 20 37.37 40.04 39.13 —2.67*** -1.76* 0.91 Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual = 2.12%, frítala DF = 36. * Sjá töflu 1 see table 1 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.