Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.09.1961, Blaðsíða 92
90
76. MeSalkjötprósenta lamba og mismunur flokka.
Mean dressing percentage of lambs and difference between groups.
Flokkur group Hrútar $ Gimbrar $ Bæði kyn $ & ?
i. Meðalkjötprósenta mean dressing percentage
A 40.07 41.62 40.84
B 41.12 42.37 41.74
C 41.40 41.09 41.24
D 47.92 48.77 48.34
E 48.23 49.46 48.84
F 41.86 42.46 42.16
ii. Meðalmunur flokka group differences A-F — 1.79 —0.84 — 1,32
B-F —0.74 —0.09 —0.42
C-F —0.46 — 1.37 —0.92
D—F 6.06*** 6.31*** 6.18***
E—F 6.37*** 7.00*** 6.68***
A—B — 1.05 -0.75 —0.90
A—C -1.33 0.53 —0.40
A—D —7.85*** -7.15*** —7.50***
A-E —8.16*** —7.84*** —8.00***
B-C —0.28 1.28 0.50
B—D —6.80*** —6.40*** —6.60***
B—E —7.11*** —7.09*** —7.10***
C-D —6.52*** —7.68*** —7.11***
C—E —6.83*** —8.37*** —7.60***
D-E —0.31 —0.69 —0.50
Meðalskekkja á einstakling S.E. per individual — 2.14%, frítala DF = (J0
* Sjá töflu 1 see table 1
tilraunar). Enginn mismunur þessara flokka er raunhæfur. Fyrir alla flokka
í heild er kjötprósenta gimbra 44.30% og hrúta 43.43%. Mismunurinn,
0.87%, er raunhæfur í 95% tilfella.
Tafla 73 sýndi, að D- og E-flokks lömbin höfðu ekki bætt meira við þunga
ý fæti heldur en A- og B-flokks lömbin, þrátt fyrir 18 daga lengra tilranna-
skeið. Engu að síður skila þessi iömb þyngstu meðalfalli, sjá töflu 74, enda
hafa þau 7—8% hærri kjötprósentu. Sýnir þetta, að á síðustu 18 dögum til-
raunaskeiðsins hafa þessir flokkar (D og E) hlaðið á sig holdum, þótt inni-
hald innýfla hafi minnkað. Er Jretta enn eitt dæmi þess, hve erfitt er að dæma
fallþunga eftir þunga á fæti, a.m.k. nema lömbin séu vegin samtímis og hafi
lifað við sömu aðstæður.
d. Áhrif á gæðamat falla.
Tafla 77 sýnir fjölda falla, í hverjum gæðaflokki fyrir lirúta og gimbrar
sér og bæði kyn sameiginlega, í öllum tilraunaflokkum. Taflan ber með sér,
að föllin flokkast verst í F-flokki, því næst í A-flokki, en aðeins betur í hinum